Morgunblaðið - 31.12.2004, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 31.12.2004, Qupperneq 36
ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor- mar. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur: Hjálmar Pétur Pétursson. Kór Bústaðakirkju syngur. Org- anisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður: Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur. Kór Bústaðakirkju syngur. Einsöngur: Agnes Kristjónsdóttir. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. 2. jan.: Stutt fjölskyldusamvera kl. 14. Jóla- trésfagnaður barnanna kl. 14.30. Sveinki og félagar koma í heimsókn. Umsjón Bára, Sara, Brynhildur, Edda Björk, Hreiðar og sr. Pálmi. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dómkór- inn syngur. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Karl Sigurbjörnsson biskup pré- dikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Marteinn Friðriksson leikur á orgel. Bergþór Pálsson syngur einsöng. 2. jan.: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Ingimar Sigurðsson syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. 2. jan.: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kór og org- anisti Fríkirkjunnar í Reykjavík annast tón- listarflutning. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdagur: Hátíð- arhljómar við áramót kl. 17. Trompetleik- ararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson, ásamt Herði Áskelssyni org- anista Hallgrímskirkju. Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. 2. jan.: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson messar. Organisti Björn Steinar Sólbergs- son. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Organisti Douglas A. Brotch- ie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Gamlársdagur: Landakot: Áramótaguðs- þjónusta kl. 11:30. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. Grensás: Áramótaguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Fossvogur: Áramótaguðsþjónusta kl. 14:30. Sr. Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17 (ath. klukkan fimm). Séra Bára Friðriks- dóttir prédikar. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Haraldur Ólafsson prófessor flytur hátíðarræðu. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syng- ur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar org- anista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Einsöngur Sesselja Kristjánsdóttir. Einleik- ur á trompet Áki Ásgeirsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur dr. Sigurð- ur Árni Þórðarson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Kór Neskirkju leiðir safnaðar- söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. 2. jan.: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur dr. Sigurð- ur Árni Þórðarson. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, leikir, bækur, límmiðar og fleira. Umsjón með starfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir guðfræðingur. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16 (kl. fjögur). Kvartett Sel- tjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Einsöng- ur Bragi Valsson baritón. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kamm- erkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Einsöngur Natalía Halldórsdóttir mezzó- sópran. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. 2. jan.: Opin kirkja til bæna- og kyrrðarstundar. Falleg tónlist. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Sveinhildur Torfadóttir leikur á klarinett. Davíð Ólafsson bassi syngur einsöng. Fríkirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Önnu Sigríðar Helgadóttur. Gróa Hreinsdóttir leik- ur á orgel. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 18. Kirkjukórinn leiðir há- tíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista. Steinarr Magnússon syngur einsöng. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari. Nýársdagur. Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukórinn leiðir safnðarsöng undir sjórn Krisztinar Kalló Szklenár organ- ista. Steinar Matthías Kristinsson leikur á trompet. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Lofgjörðarhópur KFUM&K syngur ásamt Kór Breiðholtskirkju. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Keith Reed. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Einsöngur Inga J. Backman. Kór Breið- holtskirkju syngur. Prestur sr. Gísli Jónas- son. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. Kór Digraneskirkju. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Einsöngur: Þórunn Freyja Stefánsdóttir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sólveig Sam- úelsdóttir syngur ásamt kór kirkjunnar, org- anisti Lenka Mátéová. Nýársdagur. Hátíð- armessa kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Stjórnandi og organisti er Lenka Mátéová. GRAFARHOLTSSÓKN: Gamlársdagur. Helgistund kl. 17 í þjónustusalnum, Þórð- arsveig 3. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17:30. Prestar: séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Elínborg Gísladóttir. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Einsöngur: Páll Óskar Hjálmtýsson. Harpa: Monika Abendroth. Organisti: Hörður Bragason. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Einsöngur: Sigurður Skag- fjörð. Organisti: Hörður Bragason. 2. janúar 2005. Sameiginleg barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birgisson. Stoppleikhópurinn sýnir jólaleik- ritið „Síðasta stráið“ (The last straw) eftir Fredrik Thury en sagan byggist á jólaguð- spjallinu. Tónlistin er eftir Valgeir Skagfjörð. Friður jólanna hvílir yfir þessu leikriti. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Helgi- hald fellur niður sunnudaginn 2. janúar. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur. Nýársnótt kl. 00:30. Tónlistar- og helgi- stund. Strengjakvartett ungra hljóðfæra- leikara, fyrrum kórbarna úr Kársneskórun- um, annast tónlistarflutning. Áhersla er lögð á fallega tónlist, helgi og frið. Nýárs- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Halldór Björnsson syngur einsöng, eigið lag við sálm eftir Bjarna Jónsson. Organisti við guðsþjónust- urnar er Þóra Vigdís Guðmundsdóttir og prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Anna Margrét Óskarsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Selja- kirkju syngur. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkju- kór Seljakirkju syngur. Organisti við guðs- þjónusturnar er Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Nýársnótt: Kl. 00.30 nýársgleði. 2. jan.: Jólahátíð fjöl- skyldunnar kl. 11. Söngur, hugleiðing og gengið í kringum jólatréð. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Edda Matthías- dóttir Swan prédikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: 2. jan.: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Elsabet Daní- elsdóttir talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a, v/ Vatnsendaveg: 2. jan.: Samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 4. jan. er brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Föstudaginn 7. jan. er unglingastarf kl. 20. KFUM og KFUK v/Holtaveg: 2. jan.: Nýárs- samkoma kl. 17. Ræðumaður Kjartan Jónsson, framkvstjóri KFUM og KFUK. Lof- gjörðarhópur KFUM og KFUK syngur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Gamlársdagur: Bænastund kl. 23.30. Nýársfagnaður kl. 01 í umsjá Kirkju unga fólksins. Hið árlega áramóta- skaup sýnt. Allir velkomnir. 2. jan.: Brauðs- brotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Nýárssamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu syngur. Aldursskipt barna- kirkja á meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. Ath. hægt er að horfa á beina út- sendingu á www.gospel.is eða hlusta á út- varp Lindina FM 102,9. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna Síðari Daga Heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ: 2. jan.: verður föstu- og vitnisburðarguð- þjónusta kl. 9 árdegis á ensku, og kl. 12 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Gamlársdagur: Messa kl. 18. Nýársdagur: Maríumessa. Biskups- messa kl. 10.30. Messa kl. 18 (á ís- lensku). 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Biskupsmessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Reykjavík, Maríukirkja við Raufar- sel: Gamlársdagur: Messa kl. 22.30. Ný- ársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi: Nýársdagur: Messa kl. 16. 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Messa kl. 16. Hafnarfjörður, Jósefskirkja á Jófríðarstöðum: Nýársdagur: Maríumessa. Messa kl. 10.30. 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Messa kl. 10.30. Karmelklaust- ur: Gamlársdagur: Messa kl. 8. Nýársdag- ur: Maríumessa. Messa kl. 11. 2. jan.: Birt- ing Drottins. Messa kl. 8.30. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Nýársdag- ur: Maríumessa. Messa kl. 14. Messa á pólsku kl. 16. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 10. 2. jan.: Birting Drottins. Messa kl. 10. Ísa- fjörður: Gamlársdagur: Messa kl. 18. Ný- ársdagur: Maríumessa. Messa kl. 11. Flat- eyri: Nýársdagur: Maríumessa. Messa kl. 16. Suðureyri: Nýársdagur: Maríumessa. Messa kl. 18. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Gamlárs- dagur: Messa kl. 18. Nýársdagur, Maríu- messa. Messa kl. 18. 2. jan.: Birting Drott- ins. Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Að- ventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Nýársdagur: Nýársguðsþjónusta kl. 14. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Gaml- ársdagur: Kl. 18 aftansöngur með hátíð- arsöngvum. Nýársdagur: Kl. 14 hátíðar- guðsþjónusta með hátíðarsöngvum. LÁGAFELLSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Prédikun sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Einsöngu Bjarni Atlason. Tromp- etleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngvari: Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Organisti: Antonía Hevesi. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14, ath. tímann. Ræðumaður: Sif Friðleifsdótt- ir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Einsöngv- ari: Alda Ingibergsdóttir. Organisti: Antonía Hevesi. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Ein- söngur Margrét Sigurðardóttir. www.vidi- stadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Fríkirkjunnar syng- ur. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Kór- stjóri er Örn Arnarson og organisti er Skarp- héðinn Hjartarson. Einsöngvari er Erna Blöndal. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. GARÐASÓKN: Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Vídalínskirkju kl. 14. Ræðumað- ur Þuríður Sigurðardóttir, bæjarlistamaður Garðabæjar. Kór Vídalínskirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hljóðfæraleikararnir Kristín Lárusdóttir, selló, og Matti Pirttimaki, fiðlu, leika ljúfa tónlist fyrir athöfn og í athöfninni sjálfri. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐASÓKN: Gamlársdagur: Aftan- söngur í Bessastaðakirkju kl. 17. Álfta- neskórinn, kór kirkjunnar, leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Sigrún Magna Þór- steinsdóttir. Við athöfnina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Grindavíkurkirkju syng- ur við athafnirnar. Einsöngur Rósalind Gísladóttir og Gunnar Kristmannsson. Org- anisti og kórstjóri Örn Falkner. Sóknarnefnd og sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Kór Njarðvíkurkirkju syngur við undirleik Gísla Magnússonar organista. Baldur Rafn Sig- urðsson, sóknarprestur, þjónar fyrir altari og prédikar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Ytri-Njarð- víkurkirkju syngur við undirleik Natalíu Chow Hewlett organista. Baldur Rafn Sig- urðsson, sóknarprestur, þjónar fyrir altari og prédikar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Prestur séra Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Organ- isti og stjórnandi Hákon Leifsson. Með- hjálpari Helga Bjarnadóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig- fús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Einsöngvari Davíð Ólafsson. Organisti og stjórnandi Hákon Leifsson. Meðhjálpari Leifur A. Ísaksson. Sjá: keflavikurkirkja.is ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 16.30. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknar- prestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Aftansöngur kl. 18. Dagný Þ. Jónsdóttir syngur einsöng. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Stein- ar Guðmundsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur: Hanna Þóra Guð- brandsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. SAURBÆJARPRESTAKALL: Gamlársdag- ur: Innra-Hólmskirkja. Messa með altaris- göngu kl. 13.30. Leirárkirkja. Messa með altarisgöngu kl. 15. BORGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: 2. jan.: Nýárstónleik- ar kl. 16. Arnaldur Arnarson, gítarleikari, leikur verk frá Spáni og Argentínu. Nánari uppl.: www.reykholt.is ÍSAFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sr. Magnús Erlingsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíð- Guðspjall dagsins: Spámenn munuð þér ofsækja. (Matt. 23.) Hallgrímskirkja. 36 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁRAMÓTAMESSUR MORGUNBLAÐIÐ hefur und- anfarið birt ýmsar greinar og ljósmyndir sem staðfesta vin- áttu og samband dönsku kon- ungshirðarinnar og Íslendinga allt frá dögum Kristjáns IX og drottningar hans Lovísu. Segja má að Margrét Þórhildur reki listhneigð sína og myndlist- aráhuga til formóður sinn- ar, Lovísu, sem var drottning, móðir Valde- mars prins. Lovísa drottn- ing málaði alt- aristöflu þá sem komið var fyrir í Eyr- arbakkakirkju. Jón Ögmundur Þormóðsson, deildarstjóri í við- skiptaráðuneytinu, tók ljós- myndir af altaristöflu Lovísu drottningar. Séra Úlfar Guð- mundsson er sóknarprestur Eyrarbakkakirkju. Hann mess- ar þar á gamlársdag kl. 18. Þá gefst tækifæri til að skoða alt- aristöflu Lovísu drottningar. Hún þótti listfeng. Aðrar alt- aristöflur sem hún málaði munu varðveittar í dönskum kirkjum, m.a. í Gentofte. Elín Þorleifsdóttir ríka Kol- beinssonar stundaði nám í Charlottenborg listaháskól- anum við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Hún heim- sótti Kristján konung og Lovísu drottningu hans í kon- ungshöllina og drakk þar te í boði konungshjónanna. Þau ræddu um nám hennar í listaháskóla og spurðu margs frá Íslandi. Kristján konungur IX og Valdemar sonur hans sögðust aldrei hafa skemmt sér eins vel og á þjóðhátíðinni á Þingvöllum árið 1874. Pétur Pétursson þulur. Altaristafla Lovísu Danadrottningar í Eyrarbakkakirkju Morgunblaðið/Árni Sæberg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.