Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 36

Morgunblaðið - 31.12.2004, Síða 36
ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor- mar. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur: Hjálmar Pétur Pétursson. Kór Bústaðakirkju syngur. Org- anisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður: Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur. Kór Bústaðakirkju syngur. Einsöngur: Agnes Kristjónsdóttir. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. 2. jan.: Stutt fjölskyldusamvera kl. 14. Jóla- trésfagnaður barnanna kl. 14.30. Sveinki og félagar koma í heimsókn. Umsjón Bára, Sara, Brynhildur, Edda Björk, Hreiðar og sr. Pálmi. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dómkór- inn syngur. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Karl Sigurbjörnsson biskup pré- dikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Marteinn Friðriksson leikur á orgel. Bergþór Pálsson syngur einsöng. 2. jan.: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Ingimar Sigurðsson syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. 2. jan.: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kór og org- anisti Fríkirkjunnar í Reykjavík annast tón- listarflutning. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdagur: Hátíð- arhljómar við áramót kl. 17. Trompetleik- ararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson, ásamt Herði Áskelssyni org- anista Hallgrímskirkju. Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. 2. jan.: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson messar. Organisti Björn Steinar Sólbergs- son. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Organisti Douglas A. Brotch- ie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Gamlársdagur: Landakot: Áramótaguðs- þjónusta kl. 11:30. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. Grensás: Áramótaguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Fossvogur: Áramótaguðsþjónusta kl. 14:30. Sr. Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17 (ath. klukkan fimm). Séra Bára Friðriks- dóttir prédikar. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Haraldur Ólafsson prófessor flytur hátíðarræðu. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syng- ur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar org- anista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Einsöngur Sesselja Kristjánsdóttir. Einleik- ur á trompet Áki Ásgeirsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur dr. Sigurð- ur Árni Þórðarson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Kór Neskirkju leiðir safnaðar- söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. 2. jan.: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur dr. Sigurð- ur Árni Þórðarson. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, leikir, bækur, límmiðar og fleira. Umsjón með starfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir guðfræðingur. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16 (kl. fjögur). Kvartett Sel- tjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Einsöng- ur Bragi Valsson baritón. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kamm- erkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Einsöngur Natalía Halldórsdóttir mezzó- sópran. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. 2. jan.: Opin kirkja til bæna- og kyrrðarstundar. Falleg tónlist. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Sveinhildur Torfadóttir leikur á klarinett. Davíð Ólafsson bassi syngur einsöng. Fríkirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Önnu Sigríðar Helgadóttur. Gróa Hreinsdóttir leik- ur á orgel. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 18. Kirkjukórinn leiðir há- tíðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista. Steinarr Magnússon syngur einsöng. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari. Nýársdagur. Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukórinn leiðir safnðarsöng undir sjórn Krisztinar Kalló Szklenár organ- ista. Steinar Matthías Kristinsson leikur á trompet. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Lofgjörðarhópur KFUM&K syngur ásamt Kór Breiðholtskirkju. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Keith Reed. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Einsöngur Inga J. Backman. Kór Breið- holtskirkju syngur. Prestur sr. Gísli Jónas- son. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. Kór Digraneskirkju. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Einsöngur: Þórunn Freyja Stefánsdóttir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sólveig Sam- úelsdóttir syngur ásamt kór kirkjunnar, org- anisti Lenka Mátéová. Nýársdagur. Hátíð- armessa kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Stjórnandi og organisti er Lenka Mátéová. GRAFARHOLTSSÓKN: Gamlársdagur. Helgistund kl. 17 í þjónustusalnum, Þórð- arsveig 3. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17:30. Prestar: séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Elínborg Gísladóttir. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Einsöngur: Páll Óskar Hjálmtýsson. Harpa: Monika Abendroth. Organisti: Hörður Bragason. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Einsöngur: Sigurður Skag- fjörð. Organisti: Hörður Bragason. 2. janúar 2005. Sameiginleg barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birgisson. Stoppleikhópurinn sýnir jólaleik- ritið „Síðasta stráið“ (The last straw) eftir Fredrik Thury en sagan byggist á jólaguð- spjallinu. Tónlistin er eftir Valgeir Skagfjörð. Friður jólanna hvílir yfir þessu leikriti. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Helgi- hald fellur niður sunnudaginn 2. janúar. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur. Nýársnótt kl. 00:30. Tónlistar- og helgi- stund. Strengjakvartett ungra hljóðfæra- leikara, fyrrum kórbarna úr Kársneskórun- um, annast tónlistarflutning. Áhersla er lögð á fallega tónlist, helgi og frið. Nýárs- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Halldór Björnsson syngur einsöng, eigið lag við sálm eftir Bjarna Jónsson. Organisti við guðsþjónust- urnar er Þóra Vigdís Guðmundsdóttir og prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Anna Margrét Óskarsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Selja- kirkju syngur. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkju- kór Seljakirkju syngur. Organisti við guðs- þjónusturnar er Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Nýársnótt: Kl. 00.30 nýársgleði. 2. jan.: Jólahátíð fjöl- skyldunnar kl. 11. Söngur, hugleiðing og gengið í kringum jólatréð. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Edda Matthías- dóttir Swan prédikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: 2. jan.: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Elsabet Daní- elsdóttir talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a, v/ Vatnsendaveg: 2. jan.: Samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 4. jan. er brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Föstudaginn 7. jan. er unglingastarf kl. 20. KFUM og KFUK v/Holtaveg: 2. jan.: Nýárs- samkoma kl. 17. Ræðumaður Kjartan Jónsson, framkvstjóri KFUM og KFUK. Lof- gjörðarhópur KFUM og KFUK syngur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Gamlársdagur: Bænastund kl. 23.30. Nýársfagnaður kl. 01 í umsjá Kirkju unga fólksins. Hið árlega áramóta- skaup sýnt. Allir velkomnir. 2. jan.: Brauðs- brotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Nýárssamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu syngur. Aldursskipt barna- kirkja á meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. Ath. hægt er að horfa á beina út- sendingu á www.gospel.is eða hlusta á út- varp Lindina FM 102,9. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna Síðari Daga Heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ: 2. jan.: verður föstu- og vitnisburðarguð- þjónusta kl. 9 árdegis á ensku, og kl. 12 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Gamlársdagur: Messa kl. 18. Nýársdagur: Maríumessa. Biskups- messa kl. 10.30. Messa kl. 18 (á ís- lensku). 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Biskupsmessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Reykjavík, Maríukirkja við Raufar- sel: Gamlársdagur: Messa kl. 22.30. Ný- ársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi: Nýársdagur: Messa kl. 16. 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Messa kl. 16. Hafnarfjörður, Jósefskirkja á Jófríðarstöðum: Nýársdagur: Maríumessa. Messa kl. 10.30. 2. jan.: Birting Drottins, stórhátíð. Messa kl. 10.30. Karmelklaust- ur: Gamlársdagur: Messa kl. 8. Nýársdag- ur: Maríumessa. Messa kl. 11. 2. jan.: Birt- ing Drottins. Messa kl. 8.30. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Nýársdag- ur: Maríumessa. Messa kl. 14. Messa á pólsku kl. 16. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 10. 2. jan.: Birting Drottins. Messa kl. 10. Ísa- fjörður: Gamlársdagur: Messa kl. 18. Ný- ársdagur: Maríumessa. Messa kl. 11. Flat- eyri: Nýársdagur: Maríumessa. Messa kl. 16. Suðureyri: Nýársdagur: Maríumessa. Messa kl. 18. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Gamlárs- dagur: Messa kl. 18. Nýársdagur, Maríu- messa. Messa kl. 18. 2. jan.: Birting Drott- ins. Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Að- ventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Nýársdagur: Nýársguðsþjónusta kl. 14. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Gaml- ársdagur: Kl. 18 aftansöngur með hátíð- arsöngvum. Nýársdagur: Kl. 14 hátíðar- guðsþjónusta með hátíðarsöngvum. LÁGAFELLSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Prédikun sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Einsöngu Bjarni Atlason. Tromp- etleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngvari: Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Organisti: Antonía Hevesi. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14, ath. tímann. Ræðumaður: Sif Friðleifsdótt- ir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Einsöngv- ari: Alda Ingibergsdóttir. Organisti: Antonía Hevesi. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Ein- söngur Margrét Sigurðardóttir. www.vidi- stadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Fríkirkjunnar syng- ur. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Kór- stjóri er Örn Arnarson og organisti er Skarp- héðinn Hjartarson. Einsöngvari er Erna Blöndal. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. GARÐASÓKN: Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Vídalínskirkju kl. 14. Ræðumað- ur Þuríður Sigurðardóttir, bæjarlistamaður Garðabæjar. Kór Vídalínskirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hljóðfæraleikararnir Kristín Lárusdóttir, selló, og Matti Pirttimaki, fiðlu, leika ljúfa tónlist fyrir athöfn og í athöfninni sjálfri. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐASÓKN: Gamlársdagur: Aftan- söngur í Bessastaðakirkju kl. 17. Álfta- neskórinn, kór kirkjunnar, leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Sigrún Magna Þór- steinsdóttir. Við athöfnina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Grindavíkurkirkju syng- ur við athafnirnar. Einsöngur Rósalind Gísladóttir og Gunnar Kristmannsson. Org- anisti og kórstjóri Örn Falkner. Sóknarnefnd og sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Kór Njarðvíkurkirkju syngur við undirleik Gísla Magnússonar organista. Baldur Rafn Sig- urðsson, sóknarprestur, þjónar fyrir altari og prédikar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Ytri-Njarð- víkurkirkju syngur við undirleik Natalíu Chow Hewlett organista. Baldur Rafn Sig- urðsson, sóknarprestur, þjónar fyrir altari og prédikar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Prestur séra Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Organ- isti og stjórnandi Hákon Leifsson. Með- hjálpari Helga Bjarnadóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig- fús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Einsöngvari Davíð Ólafsson. Organisti og stjórnandi Hákon Leifsson. Meðhjálpari Leifur A. Ísaksson. Sjá: keflavikurkirkja.is ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 16.30. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknar- prestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Aftansöngur kl. 18. Dagný Þ. Jónsdóttir syngur einsöng. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Stein- ar Guðmundsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur: Hanna Þóra Guð- brandsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. SAURBÆJARPRESTAKALL: Gamlársdag- ur: Innra-Hólmskirkja. Messa með altaris- göngu kl. 13.30. Leirárkirkja. Messa með altarisgöngu kl. 15. BORGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: 2. jan.: Nýárstónleik- ar kl. 16. Arnaldur Arnarson, gítarleikari, leikur verk frá Spáni og Argentínu. Nánari uppl.: www.reykholt.is ÍSAFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sr. Magnús Erlingsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíð- Guðspjall dagsins: Spámenn munuð þér ofsækja. (Matt. 23.) Hallgrímskirkja. 36 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁRAMÓTAMESSUR MORGUNBLAÐIÐ hefur und- anfarið birt ýmsar greinar og ljósmyndir sem staðfesta vin- áttu og samband dönsku kon- ungshirðarinnar og Íslendinga allt frá dögum Kristjáns IX og drottningar hans Lovísu. Segja má að Margrét Þórhildur reki listhneigð sína og myndlist- aráhuga til formóður sinn- ar, Lovísu, sem var drottning, móðir Valde- mars prins. Lovísa drottn- ing málaði alt- aristöflu þá sem komið var fyrir í Eyr- arbakkakirkju. Jón Ögmundur Þormóðsson, deildarstjóri í við- skiptaráðuneytinu, tók ljós- myndir af altaristöflu Lovísu drottningar. Séra Úlfar Guð- mundsson er sóknarprestur Eyrarbakkakirkju. Hann mess- ar þar á gamlársdag kl. 18. Þá gefst tækifæri til að skoða alt- aristöflu Lovísu drottningar. Hún þótti listfeng. Aðrar alt- aristöflur sem hún málaði munu varðveittar í dönskum kirkjum, m.a. í Gentofte. Elín Þorleifsdóttir ríka Kol- beinssonar stundaði nám í Charlottenborg listaháskól- anum við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Hún heim- sótti Kristján konung og Lovísu drottningu hans í kon- ungshöllina og drakk þar te í boði konungshjónanna. Þau ræddu um nám hennar í listaháskóla og spurðu margs frá Íslandi. Kristján konungur IX og Valdemar sonur hans sögðust aldrei hafa skemmt sér eins vel og á þjóðhátíðinni á Þingvöllum árið 1874. Pétur Pétursson þulur. Altaristafla Lovísu Danadrottningar í Eyrarbakkakirkju Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.