Morgunblaðið - 31.12.2004, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 31.12.2004, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2004 57 PLATAN Franz Ferdinand með sam- nefndri hljómsveit er afar áberandi á árslistum tónlistartímarita í Bretlandi og Bandaríkjunum þetta árið, ásamt plötunni A Grand Don’t Come for Free með The Streets. Í samantekt BBC á topplistum breskra tónlistarmiðla lendir Franz Ferdinand í þriðja sæti og A Grand Don’t Come for Free í því fjórða, en í fyrsta sæti er bandaríski rapparinn Kanye West, með plötuna The College Dropout. Í öðru sæti er sveitin Scissor Sisters með samnefnda plötu og í því fimmta er Nick Cave and the Bad Seeds með Abattoir Blues/Lyre Of Orpheus. NME setur Franz í fyrsta sætið, The Libertines með The Libertines í annað, The Streets í þriðja og Scissor Sisters í það fjórða. Pitchfork Media er svolítið sér á parti, með plötuna Funeral með The Arcade Fire á toppnum. Sung Tongs með Animal Collective er númer tvö og The Streets í þriðja sæti. Systkinin í The Fiery Furnaces fá fjórða sætið, fyr- ir Blueberry Boat og Brian Wilson það fimmta með Smile. Q setur The Streets í fyrsta sætið, Hopes and Fears með Keane í annað og Franz Ferdinand fær bronsið. Gömlu refirnir í U2 koma svo í fjórða sæti með How to Dismantle an Atomic Bomb. Mojo er á svipuðum slóðum, með Nick Cave í fyrsta sæti, Franz Ferdin- and í öðru og Brian Wilson í því þriðja. Þar á eftir kemur Devendra Banhart með Rejoicing in the Hands/Nino Rojo og svo Mark Lanegan Band með Bubblegum. Uncut setur Brian Wilson í fyrsta sætið og A Ghost Is Born með Wilco í annað sætið, en sú plata er á mörgum listum, þótt hún nái inn á topp-tíu á fæstum.Van Lear Rose með goðsögninni Lorettu Lynn er númer þrjú og „alt- kántrí“ rokkararnir í Richmond Fon- taine númer fjögur með Post to Wire. Meðal annarra platna sem voru víða á listum má nefna From a Basement on the Hill með Elliott heitnum Smith, Se- ven Swans með Sufjan Stevens, Aha Shake Heartbrake með Kings of Leon og Antics með Interpol. Tónlist | Árslistar erlendra tónlistarfjölmiðla Franz og Streets víða ofarlega Drengirnir í Franz Ferdinand geta glaðst yfir uppskeru ársins. Mike Skinner kemur fram undir nafninu The Streets. Hann er rúmlega tvítugur Birmingham-búi og þykir Breta bestur í rappi.ivarpall@mbl.is Þýðingar og textaráðgjöf Laugavegi 163a, 105 Reykjavík þakkar öllum viðskiptavinum sínum góð samskipti á árinu og óskar þeim heillaríks komandi árs Ellen Ingvadóttir lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi Daniel Teague skjalaþýðandi Matthías Kristiansen þýðandi Gísli S. Ásgeirsson þýðandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.