24 stundir - 19.12.2007, Page 1

24 stundir - 19.12.2007, Page 1
Kötturinn Bjartur var vegalaus í tvö ár áður en hann fékk húsaskjól í Kattholti, að sögn framkvæmdastjórans þar, Sigríðar Heiðberg. Nú tekur Bjartur á móti öllum köttunum sem þangað koma og fá rækjur og soðinn fisk í tilefni hátíðarinnar. Samtals gista um 130 kettir í Kattholti um jólin. Bjartur tekur á móti gestum 24stundir/Brynjar Gauti Sextíu kettir gista í Kattholti um jólin og sjötíu eru þar í óskilum »6 24stundirmiðvikudagur19. desember 2007243. tölublað 3. árgangur Bubbi Morthens hefur sungið fyrir fanga á Litla-Hrauni á að- fangadag í 24 ár og engin breyt- ing verður á því nú. Síðan verður snæddur glæsilegur hátíð- arkvöldverður. Bubbi á Hrauninu JÓLIN»32 Halldóra Tryggvadóttir hjá Agli Skallagrímssyni segir að hver Ís- lendingur drekki um það bil sex- tán glös af malti og appelsíni í desember og hefur sú hefð staðið frá árinu 1954. 16 glös af jólaöli Í JÓLASKAPI»36 Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Ísland er dýrasta land í heimi. Þetta er nið- urstaða umfangsmestu rannsóknar á verðlagi og lífsgæðum sem gerð hefur verið. Rann- sóknin var gerð á vegum Alþjóðabankans og tók til 146 efnahagskerfa um allan heim. Eitt þúsund vöru- og þjónustuliðir voru teknir saman í körfu og verð hennar síðan borið sam- an milli landa. Bandaríkin voru sett sem við- miðun og verðlagsvísitala þar var ákveðin eitt hundrað stig. Ísland 54 prósentum dýrara en Bandaríkin Verðlagsvísitala á Íslandi er samkvæmt rann- sókninni 154 stig, töluvert hærri en vísitala næsta lands sem er Danmörk en verðlags- vísitala þar mælist 142 stig. Viðmiðunarlandið Bandaríkin er í tuttugasta sæti á listanum. Öll norrænu ríkin eru á topp tíu listanum yfir dýr- ustu lönd í heiminum. Skortur á samkeppni er orsakavaldurinn Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir þessar niðurstöður ríma við fjölda annarra rannsókna sem hafi verið gerðar. „Skortur á samkeppni og fákeppnisumhverfi hér á landi er er helsti orsakavaldur þessa háa verðs.“ Ísland dýrast í heimi VERÐ Á ÍSLANDI Í HÆSTU HÆÐUM»8 FIMM DÝRUSTU LÖNDIN Ísland Danmörk Sviss Noregur Írland 154 142 140 137 127 Verðlag í Bandaríkjunum er sett sem viðmiðunargildi (=100)  Ísland er langdýrasta land í heimi samkvæmt rannsókn Alþjóðabankans  Öll norrænu ríkin á topp tíu  Fákeppni veldur, segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra Allir helstu virkjunarkostir Hita- veitu Suðurnesja munu hverfa inn í Suðurlindir þegar félagið verður formlega stofnað á morgun. Hitaveitan einangruð »2 Sænsk kona ætlaði að láta flúra nafn látins bróður síns á sig, en fékk í staðinn nafn húðflúrarans. Inni í teikningu af hjarta á maga konunnar átti, auk nafnsins, að standa: Þú munt alltaf verða í hjarta mínu. Konan hefur stefnt húð- flúrmeistaranum bíræfna fyrir dómstól og krefst skaðabóta. „Ég er í losti og miður mín,“ segir hún. Að auki fer hún fram á að hann greiði fyrir að- gerð til að losna við aðskota- nafnið. aij Vitlaust nafn á magann Búast má við að upp úr jólapökk- um einhverra landsmanna komi tryggingar en Sjóvá selur nú barna- tryggingar og golftryggingar í apó- tekum og verslunum að erlendri fyrirmynd. »20 Tryggingar í jólapakkann • or.is/jolaleikur – Taktu þátt! 5 dagar til jóla Bjúgnakrækir kemur í bæinn dekurdagur Brautarholti 20 105 Rvk Sími 561 5100 www.isf.isGjöfin hennar>> Fossaleynir 6 - 112 Reykjavík Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Barnahúsgögn Allt í barnaherbergið - sjón er sögu ríkari 9 7 10 9 9 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 120,74 ÚRVALSVÍSITALA 6.306 SALA % USD 63,18 0,10% GBP 127,53 0,20% DKK 12,20 0,29% JPY 0,55 0,14% EUR 91,05 0,27% 0,17 -0,16 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG 20 50% munur á jólatertunni NEYTENDAVAKTIN

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.