24 stundir - 19.12.2007, Blaðsíða 3
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík
s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is
www.skrudda.is
SÖNGUR VATNADÍSARINNAR
Sjálfstætt framhald hinna vinsælu Spiderwicksagna. Tveir krakkar komast að
því að Leiðarvísir Artúrs Spiderwick er ekki neitt ævintýri heldur raunverulegur
leiðarvísir inn í hulda heima. Eftir að þau verða vör við vatnadís skammt frá
heimili sínu byrja vandræðin. Þau kynnast einnig höfundum
Spiderwick-bókanna og þótt þeir geti lítið hjálpað
þeim, er meira gagn að Jared Grace þegar þeim
tekst að fá hann til að aðstoða sig.
Æsispennandi og gullfallegar ævintýrabækur
handa krökkum á aldrinum 7-14 ára
í snilldarþýðingu Böðvars Guðmundssonar.
HARRY P
OTTER VA
R FÍNN –
EN . . .
ER ROSALEGUR
Stórsnjall spæjari, voldugur seiðkarl, svarinn óvinur myrku aflanna –
já og steindauður!
Fyrsta bókin um Skelmi Gottskálks er komin út á íslensku.
Fylgist með frá byrjun!
Frábær spennusaga handa krökkum frá 10 ára.
GEFUR ÞÚ BÖRNUNUM BÆKUR?
Síðustu daga fyrir jól koma jólasveinarnir þrettán til
byggða. Þeir eru mestu prakkarar og það er enginn
óhultur fyrir þeim. En þótt þeir séu þjófóttir eru þeir
samt alveg sérlega skemmtilegur ræningjaflokkur.
Grýla, Leppalúði og Jólakötturinn eru einnig
persónur í þessari bráðskemmtilegu bók. Glæsilegar
myndskreytingar eftir Önju Kislich.
Bækur Todd Parr eru með vinsælustu bókum í
Bandaríkjunum fyrir yngstu börnin. Þær eru fullar af gleði,
umburðarlyndi, mannlegum skilningi og skærum litum, allt
til þess fallið að gleðja og þroska börnin. Gyða Haraldsdóttir
þýddi bækurnar.
YNDISLEGAR BÆKUR SEM ÖLL BÖRN ÞURFA AÐ
KOMAST Í KYNNI VIÐ!