24 stundir - 23.02.2008, Side 3

24 stundir - 23.02.2008, Side 3
WWW.UU.IS Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Glæsilegar skemmtisiglingar Heimurinn er þinn! ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Skemmtisigling um Miðjarðarhafið býður ótal möguleika til að njóta lífsins enda vaknar maður daglega á nýjum og skemmtilegum áfangastað. Úrval Útsýn er með einkasamning við Royal Caribbean Cruises, eitt stærsta skipafélag heims, og hafa hundruð Íslendinga upplifað glæsiferð um borð í skipum þeirra. Íburðarmiklir veitingasalir, barir, kaffihús og frábært útsýni yfir hafflötinn og daglega eru nýjar skoðunarferðir í nýju landi. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Miðjarðarhafið og Barcelona 30. maí - 13. júní: Fararstjóri: Guðmundur V. Karlsson Stelpuferð til Bermúda og New York 17. - 24. október Fararstjóri: Bjargey Aðalsteinsdóttir Frábær sigling með Voyager of the Seas um fegurstu svæði Miðjarðarhafsins, frá Barcelona í austurátt allt til Palermo. Meðal viðkomustaða eru Villafranche á frönsku Rívíerunni, Monte Carlo, þaðan er haldið til Ítalíu: Livorno, Róm, Napólí og svo lýkur ferðinni í Palermo á Sikiley. Spennandi ferð fyrir ævintýragjarnar stelpur: vikuferð til New York og Bermúda. Flogið er til New York og gist eina nótt áður en haldið er í 5 daga lúxussiglingu til Bermúda með hinu stórglæsilega skipi Explorer of the Seas. Eftir siglinguna er komið aftur til New York og gist eina nótt á Manhattan. Verðdæmi: 219.740,- á mann í tvíbýli í ytri klefa með svölum Verðdæmi: 289.904,- á mann í tvíbýli í ytri klefa með svölum Fjöldi siglinga út um allan heim!

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.