24 stundir - 23.02.2008, Side 12

24 stundir - 23.02.2008, Side 12
12 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2008 24stundir ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Þegar kom að mikilvægustu einstöku ákvörðun okkar kyn- slóðar – stríðinu í Írak – tel ég mig hafa sýnt þá dómgreind sem æðsti yfirmaður heraflans þarf að hafa til að bera. Barack Obama Hillary Clinton og Barack Obama mættust í kappræðum sem sjón- varpað var frá Texasháskóla á fimmtudag. Hvort sem talið barst að stríðinu í Írak, efnahags- ástandinu eða málefnum innflytj- enda þótti lítið skilja á milli for- setaframbjóðendaefnanna tveggja. Frambjóðendurnir litu sam- skiptin við Kúbu ekki sömu aug- um. Clinton sagðist tilbúin til viðræðna við nýjan Kúbuforseta ef ákveðin skilyrði væru uppfyllt. „Við höfum núna tækifæri til að breyta samskiptum Bandaríkj- anna og Kúbu eftir ríflega hálfrar aldar pattstöðu. Ég myndi funda án skilyrða,“ sagði Obama. andresingi@24stundir.is Frambjóð- endur mæt- ast í Texas AFPHress í framboði Barack Obama og Hillary Clinton voru kát þegar þau heilsuðu áhorfendum í Lyndon B. Johnson-fyrirlestrasalnum í Texasháskóla. Lúinn lemúr Á aðfangadag síðastliðinn fæddist þessi lemúrungi í Vincennes-dýragarðinum í París. Hann er einn 20 einstaklinga sinnar tegundar sem lifa í evrópskum dýragörðum, en úti í náttúrunni er þá aðeins að finna í norðvesturhluta Madagaskars. Umferðaröngþveiti Fílar ferja ferðamenn á milli staða í Nýju-Delí á Indlandi. Áður var vinsælt að ferðast á fílum, en þeir þykja flækjast meir fyrir eftir því sem bifreiðum fjölgar.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.