24 stundir


24 stundir - 23.02.2008, Qupperneq 31

24 stundir - 23.02.2008, Qupperneq 31
24stundir LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2008 31 Í Listasafni Íslands stendur nú yfir samsýning þriggja listakvenna, þeirra Emmanuelle Antille, Gabrí- elu Friðriksdóttur og Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Sýningin nefnist „Streymið“ og var opnuð í gærkvöldi og stendur til 1. maí. Listakonurnar Svissneska listakonan Emmanu- elle Antille var fulltrúi síns heima- lands á fimmtugasta Feneyjatvíær- ingnum árið 2003 þar sem hún sýndi myndbandið Angels Camp, en Antille hefur áunnið sér frægð fyrir áleitin verk úr sínu nánasta umhverfi, en með þeim spyr hún áleitinna spurninga um stöðu menningar og hversdagslegrar til- veru í nútímasamfélagi. Gabríela Friðriksdóttir var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringn- um árið 2005 þar sem hún sýndi verkið Versations Tetralogia sem vakti mikla athygli fyrir sérstæða samþættingu á myndmáli, tónlist og sviðslist. Íslenska skálanum var nánast breytt í hlöðu og var gestum boðið að ganga á vit tímaflakks í óræðum ævintýraheimi. Sama ár var Guðný Rósa Ingimarsdóttir einn af fulltrúum Belgíu á sérsýn- ingu í Madríd á hinni þekktu list- stefnu ARCO. Efnismeðferð í nýj- ustu verkum hennar byggir gjarnan á mörgum ólíkum lögum áferðar, dregnum fram með skurð- hníf undan mynstri nets eða möskva. Ouroboros 2007 Ljósmynd eftir Gabrí- elu Friðriksdóttur. Ný sýning í Listasafni Íslands Þrjár ólíkar listakonur Þrjár listakonur, þær Emmanuelle Antille frá Sviss og Gabríela Frið- riksdóttir og Guðný Rósa Ingimarsdóttir frá Íslandi, leiða saman hesta sína á myndlistarsýningunni Streymið sem stendur yf- ir í Listasafni Íslands og stendur til 1. maí næst- komandi. Fjölþjálfi Infiniti ST950 Glæsilegur hljóðlátur fjölþjálfi frá Infiniti. Segulviðnám. Stór LCD skjár. 19 sjálfvirkar aðgerðir á skjá. 4 púlstengdar aðgerðir. Sterkur stöðugur rammi. Á hjólum, auðvelt að færa til. 49.520 verð áður 61.900 WWW.GAP.IS 4 Auglýsingasíminn er 510 3744 VELDU ÞAÐ BESTA! RÝMINGARSALA! NÚNA ER TÆKIFÆRIÐ! 700.00 0 AFSLÁ TTUR 500.00 0 AFSLÁ TTUR 400.00 0 AFSLÁ TTUR 90-100 % LÁN 300.00 0 AFSLÁ TTUR 80.000 15” SJÓNVARP MEÐ DVD, AÐ VERÐMÆTI KR. FYLGIR HVERJU HJÓLHÝSI Á ÚTSÖLUNNI! FYRSTA ALVÖRU ÚTSALAN Á NOTUÐUM HJÓLHÝSUM! Nú eigum við allt of mikið af notuðum hjólhýsum og húsbílum og þurfum þess vegna að losa pláss. Því bjóðum við 150-700.000 KR. AFSLÁTT AF ÖLLUM NOTUÐUM HJÓLHÝSUM sem við eigum á lager. Útsalan stendur yfir fram á miðvikudag -ef birgðir endast svo lengi! DRÍFÐU ÞIG OG GERÐU GEGGJUÐ KAUP! FYRSTIR KOMA - FYRSTIR FÁ! WWW.VIKURVERK.IS VÍKURHVARFI 6 SÍMI 557 7720 BARA Í 5 DAG A! ALLIR VAGNA R INNI VERIÐ VELKOMIN! OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-16 SUNNUDAG KL. 13-17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.