24 stundir - 23.02.2008, Blaðsíða 54

24 stundir - 23.02.2008, Blaðsíða 54
Kjartan Þorbjörnsson ljósmynd- ari, kannski betur þekktur sem- Golli, fór til Kosovo vorið 2001 „Þá var stríðinu lokið. Spennu- stigið var þó ennþá mjög hátt. Serbar höfðu hörfað með sinn mannskap yfir til Serbíu en al- þjóðlegt friðargæslulið hafði tek- ið að sér stjórnun héraðsins,“ segir Golli. „Enn bjuggu þó Serb- ar í nokkrum smábæjum í hér- aðinu og fengu sænskir hermenn það hlutverk að gæta þeirra. Ís- lendingurinn Ragnar Ingibergs- son var við friðargæslu með sænska hernum á þessum tíma. Ég fékk að eyða viku með her- deild hans í Viktoríu-búðum, rétt utan við Pristina. Ég myndaði heil ósköp á þessari viku og skrif- aði grein um heimsóknina. Með Svíunum fór ég í eftirlitsferðir um héraðið, fylgdi eftir bílalest- um sem áttu leið að landamærum Serbíu. Við stöðvuðum bíla, sett- um upp vegatálma og stóðum vörð um hið venjulega líf sem serbneski minnihlutinn í Kosovo var að reyna að lifa.“ Spennustig í Kosovo Íslenskur hermaður Ragnar Ingibergsson og félagar á leiðinni í eftirlitsferð í skriðdreka. Pristina Höfuðstaður Kosovo er þunglyndisleg lítil borg. Fjölmenn jarðarför í litlu fjallaþorpi Fjórir Kosovo-Albanir létust þegar sprengju var varpað yfir landamærin frá Makedóníu. Á grafarbakkanum Ungir Kosovo-Albanir bíða við gröfina meðan friðargæsluhermaður mundar myndbandstökuvélina Árvakur/Golli 54 LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2008 24stundir Í GEGNUM LINSUNA frettir@24stundir.is a Íslendingurinn Ragnar Ingibergsson var við friðargæslu með sænska hernum á þessum tíma. Ég fékk að eyða viku með herdeild hans í Viktoríu-búðum, rétt utan við Pristina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.