24 stundir - 01.03.2008, Side 60
60 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 24stundir
DAGSKRÁ Hvað veistu um Jon Heder?1. Í hvaða mynd vakti hann fyrst athygli?2. Hvaða trúarhópi tilheyrir hann?
3. Hver var mótleikari hans í myndinni Blades of Glory?
Svör
1.Napoleon Dynamite
2.Mormónum
3.Will Ferrell
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 REYKJAVÍK FM 101,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú ert enn einu sinni að reka fjölskyldu þína
áfram í að gera það sem þú vilt. Þau eiga eft-
ir að sjá að þú hefur rétt fyrir þér.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú átt erfitt með að vinna með öðrum í dag
og þér líður jafnvel eins og einhver sé að
reyna að ná sér niðri á þér.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Hugur þinn vinnur á tvöföldum hraða í dag og
þú hefur mikla þörf fyrir að deila hugmyndum
þínum með vinum og vinnufélögum.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Það er allt í lagi að vera sjálfselsk/ur stund-
um og þú þarf ekki að fá samviskubit þó að
allt snúist um þig í dag.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert svo full/ur af jákvæðri orku að vinir þín-
ir og fjölskylda leita til þín til að láta sér líða
betur.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Lífið er flókið hjá þér núna þar sem þig langar
að skoða heiminn en ert föst/fastur í gömlum
skuldbindingum.
Vog(23. september - 23. október)
Hjá þér snýst allt um jafnvægi og í dag ert þú
sérstaklega ákveðin/n í því að allt sé á sínum
stað og ekkert fari úrskeiðis.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú ert mjög upptekin/n af því að lifa í augna-
blikinu. Hafðu varann á því þú gætir komið
þér í vandræði.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú ert í miklu stuði í dag og fólk í kringum þig
á eftir að hagnast á því.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Reyndu að hafa trú á forlögunum í dag. Ef þú
heldur áfram á þessari braut mun allt falla
saman á þann hátt sem þú vilt.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Gættu þess að þú sért vel vakandi í dag,
annars áttu á hættu að missa af mikilvægum
tækifærum.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú þarft að skipuleggja þig vel í dag ef þú
ætlar að klára öll verkefnin þín.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Logi Bergmann Eiðsson bregður sér ýmis
hlutverk á Stöð 2. Þungur á brún les hann frétt-
ir af fjöldamorðum í bandarískum háskólum en
skiptir svo um jakkaföt og stýrir spjallþættinum
Logi í beinni á föstudögum. Þá hefur hann
einnig sannað sig sem spurningaljón í þátt-
unum Meistarinn, sem mér skilst að Stöð 2 ætli
að framleiða á ný á þessu ári. Logi er sannarlega
kamelljón ljósvakans.
Það er eitthvað skemmtilegt við að sjá Loga
varpa ljósi á hörmungar heimsins í kvöld-
fréttum og skipta svo algjörlega um gír og
spjalla við kampakáta tónlistarmenn og
smeðjulega stjórnmálamenn í beinni útsend-
ingu í eigin þætti. Logi hefur gott lag á viðmæl-
endum sínum og þeir á honum. Hann liggur oft
furðulega vel við höggi, enda þekkja viðmæl-
endur hans hann stundum vel sem gefur þátt-
unum heimilislegan blæ.
Logi ætti að taka hlutverk sitt sem kamelljón
ljósvakans alvarlega. Ég vil sjá Loga í þremur
þáttum á einu kvöldi. Hann ætti að lesa frétt-
irnar, rjúka svo yfir í Meistarann og enda á því
að stjórna viðhafnarútgáfu af Loga í beinni.
Þessari hugmynd hefur verið komið á framfæri.
Boltinn er hjá Loga.
Atli Fannar Bjarkason
skrifar um Loga Bergmann.
FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is
Kamelljón ljósvakans
08.00 Barnaefni
10.30 Kastljós (e)
11.00 Kiljan Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
11.45 07/08 bíó leikhús (e)
12.15 Mótókross
12.45 Bikarkeppnin í frjáls-
um íþróttum innanhúss
13.00 Bikarkeppnin í hand-
bolta Bein útsending frá
úrslitaleik Fylkis og
Stjörnunnar í kvennafl.
15.30 Bikarkeppnin í hand-
bolta Bein útsending frá
úrslitaleik Vals og Fram í
karlaflokki.
16.35 Táknmálsfréttir
16.45 Bikarkeppnin í hand-
bolta Valur – Fram í karla-
flokki, seinni hálfl.
17.45 Gettu betur: Verzl-
unarskóli Íslands og
Menntaskólinn í Reykjavík
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.45 Spaugstofan Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
20.10 Tíska og tónar (Fas-
hion Rocks) Upptaka frá
fjáröflunarsamkomu fyrir
góðgerðarsjóð Karls
Bretaprins.
21.30 Ævintýri í Aspen
(Aspen Extreme) Banda-
rísk bíómynd. Aðal-
hlutverk: Paul Gross, Peter
Berg, Finola Hughes, Teri
Polo og Trevor Eve.
23.25 Dulará (Mystic Ri-
ver) Bandarísk bíómynd.
Aðalhlutverk: Sean Penn,
Tim Robbins, Kevin Bacon,
Laurence Fishburne,
Marcia Gay Harden og
Laura Linney. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna.
01.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Glæstar vonir
13.50 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (11/12/13:42)
17.25 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir allt það
heitasta í bíóheiminum.
17.55 Sjálfstætt fólk
18.30 Fréttir
19.10 Draumalandið Tal-
sett teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna sem er
byggð lauslega á sögunni
Draumur á Jónsmessu-
nótt eftir Shakespeare.
20.45 Rakarastofan 2
(Barbershop 2: Back in
Buisness) Aðalhlutverk:
Ice Cube, Sean Patrick
Thomas o.fl.
22.30 Skyndikynni (Per-
fect Strangers) Spennu-
þrungin sálfræðitryllir.
Aðalhlutverk: Sam Neill,
Rachael Blake, Joel To-
beck.
00.05 Alfie Rómantísk
gamanmynd. Endurgerð
samnefndrar sögufrægr-
ar gamanmyndar frá 7.
áratug síðustu aldar þar
sem Michael Caine var í
aðalhlutverki. Sem fyrr
er Alfie kvennamaður af
Guðs náð, tungulipur og
fádæma flottur í tauinu.
01.50 Svartbolti (Black-
ball) Gamanmynd í anda
Dodgeball með bresku
grínistunum Paul Kaye
og Vince Vaughn í aðal-
hlutverkum.
03.30 Ótti (Fear X)
05.00 Óupplýst mál (Cold
Case) (5:24)
05.45 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
08.20 Veitt með vinum
(Tungufljót)
08.50 PGA Tour
09.45 Inside the PGA
10.10 NBA körfuboltinn
12.00 Utan vallar .
12.45 World Golf Champ-
inship .
16.25 World Supercross
17.20 Inside Sport
17.50 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
18.20 Spænski boltinn .
18.50 Sænski boltinn Bein
úts. frá leik Atletico Ma-
drid og Barcelona. Extra:
Recreativo – Real Madrid
20.50 Spænski boltinn Út-
sending frá leik Recrea-
tivo og Real Madrid.
22.30 Box (Wladimir
Klitschko og Sultan
Ibragimov)
06.00 Oceańs Twelve
08.05 Must love dogs
10.00 Napoleon Dynamite
12.00 In Good Company
14.00 Oceańs Twelve
16.05 Must love dogs
18.00 Napoleon Dynamite
20.00 In Good Company
22.00 Air Force One
2400 Dirty Deeds
02.00 Ice Harvest
04.00 Air Force One
11.40 Vörutorg
12.40 Rachael Ray (e)
15.40 Fyrstu skrefin Um-
sjón hefur Sigurlaug M.
Jónasdóttir. (e)
16.10 Top Gear (e)
17.00 Skólahreysti Grunn-
skólakeppni í fitness-
þrautum. Kynnir er Jón
Jósep Snæbjörnsson. (e)
18.00 Psych (e)
19.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um tækni í
tölvum og tölvuleikjum. (e)
19.30 Giada’s Everyday
Italian (e)
20.00 Bionic Woman (e)
21.00 Boston Legal (e)
22.00 Life (e)
23.00 Da Vinci’s Inquest
24.00 Law & Order (e)
00.50 High School Reu-
nion (e)
01.40 The Boondocks (e)
02.05 Professional Poker
Tour (e)
03.35 C.S.I: Miami (e)
04.20 Vörutorg
15.00 Hollyoaks
17.55 Skífulistinn
18.50 X–Files
19.35 George Lopez Show
20.00 Logi í beinni
20.35 Lovespring Int-
ernational
21.05 Big Day
21.30 Wildfire
22.15 X–Files
23.10 George Lopez Show
23.35 Lovespring Int-
ernational
24.00 Big Day
00.25 Wildfire
01.10 Skífulistinn
02.00 Tónlistarmyndbönd
07.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
18.30 The Way of the
Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Kvikmynd (e)
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN
SIRKUS
STÖÐ TVÖ BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
22.30 Tón-listinn Tónlistar-
myndbönd.
SÝN2
09.35 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
10.05 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar
11.05 Hápunktar leiktíð-
anna (Season Highlights)
12.05 Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik Man.
City og Everton.
13.45 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar
14.15 Leikir helgarinnar
14.45 Enska úrvalsdeildin
Bein útsending frá leik
Arsenal og Aston Villa.
Extra: Fulham – Man.
Utd. Extra 2: West Ham –
Chelsea. Extra 3: Middles-
brough – Reading Extra 4:
Birmingham – Tottenham
17.00 Enska úrvalsdeildin
Bein útsending frá leik
Man. City og Wigan.
19.10 4 4 2