24 stundir


24 stundir - 01.03.2008, Qupperneq 64

24 stundir - 01.03.2008, Qupperneq 64
24stundir ATHUGIÐ! TAKMARKAÐAR BIRGÐIR Í VERSLUN OKKAR Á AKUREYRI VEGNA BREYTINGA. SKOÐAÐU NÝJA GARDÍNU- OG HEIMILISVÖRU- BÆKLINGINN OKKAR! FERÐATÖSKUSETT Nýkomnar þessar flottu ferða- töskur, fást í rauðu eða gráu. 3 töskur saman í setti. HNÍFAPARASETT Hnífapör fyrir fjóra. 16 stk. í pakka. „POLO” HILLUR Nýkomin sending af þessum vinsælu vegghillum. Fást í hvítu og eik. Nokkrar mismunandi breiddir. Hvítar hillur: 60 sm, verð 1.290,- 80 sm, verð 1.990,- 100 sm, verð 2.490,- Eikarhillur: 60 sm, verð 1.990,- 80 sm, verð 2.490,- 100 sm, verð 2.990,- „FIREFLY“ SPARPERUR Nýkomnar sparperur á frábæru verði. Fást 9 og 11 vött. „KRONBORG COMFORT“ Koddi með blöndu af dún og fiðri. Þægilegur koddi með hvítu áklæði. Gott verð! „KENDALL” BARSTÓLAR Flottir barstólar sem passa hvar sem er. Fást í svörtum eða hvítum lit og eru með krómuðum fæti. Komdu í Rúmfatalagerinn og gerðu góð kaup! 5.990,- 6.990,- 3.990,- 1.490,- 1.290,- 7.990,- 990,- 1.490,- 3 STK. 16 STK. VERÐ FRÁ: „POLO” HILLUR 4 STK. Flottar, hvítar hillur til að festa á vegg eða hafa á gólfi. 4 stk. saman í einum pakka. 4 STK. SAMAN 3 STK.HILLUR 3 STK. Í SETTI Fallegar ferhyrndar hillur til að festa á vegg. Fást í hvítu og svörtu. 3 stk. saman í setti á frábæru verði! 299,- VERÐ FRÁ: www.rumfatalagerinn.is „KRONBORG LUX“ ANDA- DÚNSSÆNG Frábær gæðadúnsæng, fyllt með 100% hvítum andadúni. Þyngd fyllingar 700 gr. Stærð 135 x 200 sm. Sængurtaska fylgir. 9.990,- ? Núna grassera kjaftasögur sem aldreifyrr. Hvar sem maður fer talar fólk umað nýríku bankaplebbarnir séu einn aföðrum að lýsa yfir gjaldþroti og að hálfsárs gamlir Range Roverar fáist fyrir slikkenda sé nú verið að selja þá grimmt uppí skuldir. „Hefurðu frétt hvernig fór fyrirFL-gæjanum? Hann var gíraður upp fyr- ir haus og skuldar víst svo mikið núna að hann á ekki einu sinni fyrir klósettpappír til að skafa skítinn af bakinu á sér,“ segir fólk og það hlakkar svo í því að veggirnir í herberginu nötra. Þórðargleðin yfir hinu háa falli hinna vægðarlausu hrokagikkja er slík að sum- ir ganga um göturnar fagnandi eins og þeir hafi unnið Ólympíuleikana. Ég er einn þeirra. Ég hef verið svo æstur und- anfarnar vikur að ég hef viljandi farið óþarflega oft í klippingu til að heyra nýj- ar og ferskar slúðursögur af falli banka- plebbaveldisins. Ég nærist á þessu. En innst inni veit ég að þetta er bæði ósatt og ósanngjarnt. Fjármálamarkaðir munu ná sér að nýju og áður en við vit- um af fáum við nýja kynslóð af smekk- lausum graðfolum spólandi upp drullu á bökkum Rangár eystri á brakandi nýjum Hummer-jeppum. Og eftir því sem ég hugsa meira um það því frábærara finnst mér það. Næsta uppsveifla verður nefni- lega enn rosalegri og fallið sem kemur í kjölfarið verður líka ennþá meira kon- fekt fyrir kjaftagemlinga sem fyllast gleði við að horfa upp á ófarir annarra. Einka- þotur á útsölu. Ég er strax farinn að hlakka til. Einkaþotur á útsölu Bergur Ebbi Benediktsson skrifar um nýríka fólkið YFIR STRIKIÐ Kemur góðærið aftur? 24 LÍFIÐ „Ég meinti aldrei að hann væri ras- isti,“ segir Gaukur Úlfarsson sem tjáir sig um umdeildan dóm vegna bloggfærslu. Gaukur tjáir sig um meiðyrðadóminn »62 Fyrirsætan Ásdís Rán komst í fyrsta sæti í netkosningu Savvy- .com í gær. Enn er tví- sýnt um hvort hún sigri. Ásdís komst í fyrsta sæti keppninnar »62 Hin íturvaxna Trish Stratus, sjö- faldur bandarískur fjölbragða- glímumeistari, er á leiðinni hingað til lands til að etja kappi við glímudrottningu. Glímugella gegn glímudrottningu »58 ● Fagna bjórnum Félag ungra sjálf- stæðismanna, Heimdallur, mun fagna afmæli bjórsins í kvöld, en þá verða 19 ár liðin frá afnámi sölubanns á bjór á Íslandi. „Við fögnum í kvöld klukkan átta á Ölstofunni, líkt og í fyrra. Þessum merka áfanga mun- um við síðan fagna um ókomin ár, sérstaklega meðan sala áfengis er ríkisbundin ennþá, en vonandi verður frumvarp þess efnis að leyfa frjálsa sölu áfengis samþykkt sem fyrst,“ segir Erla Ósk Ásgeirs- dóttir, formaður Heimdallar. ● Ítölsk tryggð „Ítalar treysta sínu fólki mjög vel og þegar maður hef- ur unnið dyggi- lega fyrir eitt ítalskt fyrirtæki þá opnast dyrnar inn í annað.“ Þetta segir almannatengillinn Ómar R. Valdimarsson sem hefur samið við ítalska fyrirtækið Becromal um að sinna samskiptum fyrirtækisins við íslenska fjölmiðla. Ómar var, eins og kunnugt er, upplýsingafulltrúi ítalska verktakafyrirtækisins Imp- regilo sem byggði m.a. Kára- hnjúkastíflu. Fyrirtækið mun á næstunni byggja aflþynnuverk- smiðju á Akureyri. ● Á Syðri-Á „Það eru nokkrir söngvarar sem hafa sungið með okkur: Geir Haarde, Bubbi Morthens, Björg- vin Halldórsson og Felix Bergsson. Ef einhverjir þeirra mæta koma þeir bara upp og taka sitt lag,“ seg- ir Ólafur Þórðarson um tónleika sem hann og frændur hans í South River Band halda í Iðnó í dag kl. 16. „Við höfum gert þetta áður á þessum tíma og þá var troðfullt hús.“ Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.