24 stundir - 11.03.2008, Side 3

24 stundir - 11.03.2008, Side 3
Komdu til Skýrr! Skýrr vill ráða sölustjóra í upp- lýsingaöryggi og tæknimenn fyrir símalausnir og netumhverfi. Skýrr sækist eftir kraftmiklu og jákvæðu fólki með ríka þjónustulund, sem langar til að takast á við ögrandi viðfangsefni í lifandi atvinnugrein. Í boði eru fjölbreytt og skemmtileg verkefni hjá fyrirtæki í örum vexti. Tæknimaður – Símalausnir Internet og gagnaflutningar Starfslýsing Þróun og rekstur á VoIP-símalausnum Skýrr Ráðgjöf til viðskiptavina Uppsetning á búnaði hjá viðskiptavinum Hæfniskröfur Umfangsmikil þekking og reynsla á TCP/IP samskiptamáta Vilji til að læra og tileinka sér nýja tækni og hugsun Æskileg menntun er til dæmis kerfisfræði, tölvunarfræði, rafeindavirkjun Tæknimaður – Netumhverfi Internet og gagnaflutningar Starfslýsing Hönnun, rekstur og viðhald á netumhverfi og staðarneti Skýrr Samskipti og ráðgjöf til núverandi og nýrra viðskiptavina Aðstoð við sölustjóra Hæfniskröfur Víðtæk þekking og reynsla í umsjón og rekstri staðar- og víðneta Menntun í tölvunarfræði, tæknifræði eða verk- fræði er kostur en ekki skilyrði Æskilegt að hafa lokið Cisco-prófum, svo sem CCNA, CCNP, CCIE Sölustjóri – Upplýsingaöryggi Öryggislausnir Sölustjóri í upplýsingaöryggi tilheyrir hópi sér- fræðinga í öryggislausnum hjá Skýrr. Um er að ræða mjög spennandi starf sem viðkomandi hefur mikil áhrif á að móta og hrinda góðum hugmynd- um í framkvæmd. Starfssvið Sala og markaðssetning á: lausnum tengdum rafrænum skilríkjum og rafrænum undirskriftum öryggisúttektum hjá fyrirtækjum snjallkortum og snjallkortalausnum Greiðslugátt Skýrr, með áherslu á erlenda markaði Mikilvægt er að viðkomandi: geti undirbúið og haldið kynningar geti sinnt ráðgjöf til fyrirtækja geti starfað sjálfstætt hafi frumkvæði sem nýtist við vöruþróun komi vel fyrir og sé góður sölumaður Hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi Víðtæk reynsla í upplýsingatækni æskileg Þekking á rafrænum skilríkjum kostur Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar um þessi þrjú störf veitir Ingibjörg Óðinsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs Skýrr, í síma 569 5100 eða ingibjorg.odinsdottir@skyrr.is. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 17. mars. Vinsamlegast sækið um og sendið ferilskrá á vefsvæði Skýrr (skyrr.is). Öllum umsóknum svarað. Fullum trúnaði heitið. Allt á einum stað 569 5100 skyrr.is Skýrr í hnotskurn Skýrr býður samþættar heildarlausnir fyrir atvinnulífið undir kjörorðunum „Allt á einum stað“. Starfsemi Skýrr er tvíþætt og skiptist í hugbúnað og rekstrarþjónustu. Skýrr er samstarfsaðili Microsoft, Oracle, Business Objects og VeriSign. Mikil starfsemi er í hugbúnaðarþróun og ráðgjöf. Viðskiptavinir Skýrr eru yfir 2.300. Mannauður og liðsandi Starfsfólk Skýrr er liðlega 200 talsins. Starfsfólkið er helsta auðlind Skýrr. Fyrirtækið er fjölskylduvænt og tekur ríkt tillit til persónulegra aðstæðna fólks. Styrkir eru í boði fyrir líkamsrækt, sjúkraþjálfun og fleira. Starfsfólk Skýrr er samhentur hópur með jákvætt viðmót og þar ríkir góður liðsandi. Félagslíf innan fyrirtækisins er afar líflegt og kraftmikið. Óvæntar uppákomur til að brjóta upp hversdaginn eru tíðar. Gott að borða Skýrr státar af framsæknu mötuneyti, sem leggur áherslu á hollan og fjölbreyttan matseðil. Sódavatn og kaffivélar með úrvalsbaunum frá Te & kaffi er hvarvetna við höndina.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.