24 stundir - 23.05.2008, Blaðsíða 19

24 stundir - 23.05.2008, Blaðsíða 19
Carrie og vinkonur snúa brátt aftur í kvikmynd sem er framhald á þátt- unum Sex and the City. Fyrir hörð- ustu aðdáendur getur að líta föt og fylgihluti fyrir sumarið í dæmigerðum Carrie-stíl. Birta í Júníform, Jóhann Meunier í Liborius, Anna í Belleville og Stefán Svan í versluninni Kron Kron velta sumartískunni fyrir sér og sýna það skemmtilegasta úr henni að þeirra mati. Nú þegar sumarið er komið fer að sjást til Brúðubílsins. Helga Steffensen segir frá sýningunni í sumar sem kallast Hókus Pókus og mun gleðja börn og foreldra mikið. Spáð í sumartískuna AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS Smart eins og Carrie SUMARIÐ Brúðubíllinn í 28 ár Mynd/Valdís 22 26 29

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.