24 stundir - 09.07.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 09.07.2008, Blaðsíða 17
24stundir MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2008 17 Söngkonan Rebekka Kolbeinsdóttir hefur ekki ferðast mikið erlendis og segist eyða mestum af sínum frítíma í gæðastundir í ís- lenskri náttúru með fjölskyldu sinni. Hún seg- ir Kaupmannahöfn bera af þeim stöðum heimsins sem hún hefur heim- sótt. Uppáhaldsborgin »18 „Afrísk kvöld í heitu myrkri með angan af þungri mintulykt og hljóðið í vængjum bjall- anna allt í kring er eitthvað sem aldrei gleymist,“ segir Halldóra Viktorsdóttir en hún og eiginmaðurinn, Páll Stefánsson eru heill- uð af Afríku og hafa ferðast töluvert um álfuna. Heilluð af Afríku »22 Ómar Hauksson ferðaðist til Tókýó einn síns liðs og leyfir lesendum að líta á myndir úr ferðinni. Heimsóknin þangað var ekki sú fyrsta því henni kynntist hann áður á hljómleikaferðalögum með Quar- ashi sem spilaði í Japan við góðar undirtektir. Dýrkar Tókýó »24 FERÐALÖG AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.