Eintak - 01.11.1993, Blaðsíða 60

Eintak - 01.11.1993, Blaðsíða 60
Þegar maður er ungur veit maður ekki til þess að nokkur maður hafi verið ungur fyrr. Þess vegna er gott að vera ungur. Maður fær að uppgötva allt í fyrsta sinn. Það er miklu stórfenglegra en að átta sig á einhverju sem flestum öðrum var löngu Ijóst. Ungur heimur er stór og ókannaður og það er aldrei að vita hvaða hættur og hvaða freistingar kunna að leynast þar. Gamall heimur er lítill og löngu þekktur. í honum er ekkert nýtt að finna og þar af leiðandi ekkert spennandi heldur. Sjálfsagt er ekkert eins spennandi og að vera ungur maður af ungri þjóð. Að vera að vakna til lífsins um leið og þjóðin sjálf. Að kynnast heiminum á sama tíma og hún. Þannig var eftirstríðsárakynslóðin. Hún var ung á sama tíma og íslendingar voru að átta sig á að sitthvað var annað til í veröldinni en ræll og þolka. Hún fann jazzinn. Og með honum var hægt að uppgötva einhvern allt annan heim en þann sem maður ólst upp við. Einhvern villtari og óvæntari en foreldrarnir höfðu þekkt. Polkinn gat aldrei leitt til þess. Á eftirstríðsárunum gekk unga kyn- slóðin hálft skref út úr heimi foreldranna. Hún skemmti sér á þann hátt að eldra fólk hélt hana geggjaða. Og hlustaði á tónlist sem öðrum fannst vera garg. Hékk á stöðum sem ráðsett fólk taldi soll. Á Laugavegi ellefu innan um skáld- in, hommana og alla þá sem töldu sig ekki alveg af þessu þjóðfélagi. Eða á 60 E I N T A K N i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.