Eintak - 01.11.1993, Blaðsíða 90

Eintak - 01.11.1993, Blaðsíða 90
Hver kannast ekki við-þá tilfinnfhgu ab liggja andvaka uppi í rúmi þegar^*^ kiukkan er að ganga fímm um rnorgun og velta því fyrir sér í hverju poppararnir okkar sofa eíginlega, Eða hvort þeir taki gítarinn sínn með sér upp í rum, rótarann eða hvað i ósköpunum annað. ^ Svör við þessu Daníel Ágúst Haraldsson í Ný danskri Ég sef í Adamsktæðunum. Það er þægilegt. íslensk heimili bjóða upp á hlýjar sængur og góða kyndingu frá íslensku hveravatni. Þreytan er það eina sem ég tek með mér í rúmið. Rut Reginalds söng- kona Ef mér er mjög kalt svef ég í alltof stórum afanáttfötum. Annars sef ég í akkúrat engu. Góð sakamálabók má koma með mér í rúmið og stundum horfi ég á sjónvarpið þangað tii ég sofna. Eftir mikla vinnu í stúdíói næ ég mér niður á sjónvarpsglápi. Árni Johnsen vísnasöngvari Ég spara fötin á næturnar og les stundum fyrir svefninn - ekkert sérstakt umfram annað. Nánast hvað sem er Helgi Björnsson í SSSól Ég sef ekki í neinu og ég tek Ódysseif eftir James Joyce eða bók eftir Hemíngway með mér í bólið Móeiður Júníusdóttir söngkona Það fer eftir því hvernig skapi ég er í hvort ég sef nakin eða í náttkjól með blúndum. Ég tek oft bækur með mér í rúmið en þær eiga til að svæfa mig. FlNNBOGi Kjartansson bassaleikari Ég sef ber eða í mesta lagi í nærbuxum. Ég kem alltaf seint heim og konan er það eina sem fær að koma upp í til mín. Annað ekki; hvorki blöð, bækur, dýr eða gúrkur Haukur Hauksson ekkifréttamaður og söngvari Ég fer með Barbídúkkusafn mömmu minnar í rúmið og einn og hátfan lítra af Pepsi og franskar kartöflur. Ég sef alltaf í stórum náttserk og með silkihúfu á hausnum. Bókin á náttborðinu er símaskráin og við hliðina á henni er þráðlausí síminnn. Ég sef mjög laust. Er alltaf alert. Pétur Tyrf- ingsson blúsari Ég er öryggisiaus maður og þess vegna líður mér betur í nærhaldi þótt það komi fyrir að ég sofni ber. Konan mín er ómissandi írúminu. En við hliðina á því safnast upp hrúga afbókum og mér finnst ég ekki mega sofna fyrr en ég er búinn að lesa tíu fimmtán stykki. Þegar ég hætti að finna ólesnar bækur í staflanum tek ég til. Bækurnar í hrúgunni eru aðallega pólit- ísks eðlis. Þó eru þarna innan um og saman víð leynilöggusögur, sagnfræðilegar bókmenntir og bækur um brennivínsmálefni. Ég les lítið af skáldsögum og Ijóðum í rúminu. Ég les skoðanir í rúminu. Margrét Eir söngkona Yfirleitt sef ég stuttermabol eða nærbol og svo náttúrlega líka í beisik underwear nema það komi upp sérstakar aðstæður sem krefjast þess að beísik underwe- ar verði ekki með. Þessa dagana tek ég köttinn minn með mér í rúmið. Það er ef til vill ástæðan fyrir því að ég þjáist af svefnleysi. Hallbjörn Hjartarson kántrísöngvari Ég sef í fötum, það er í nærbuxunum mínum. Konan er við hliðina á mér í rúminu. Ég tek aldrei neitt með mér í rúmið nema góða hugsun. Eitthvað fallegt eins og kærleikann. Davíð Magnússon í Bubbleflies Stundum sef ég í nærbuxum, stundum allsber, allt eftir því hvað er í gangi. Stundum tek ég kvenmann með mér í rúmið. Annars popp og nammi og hef sjónvarp íaugsýn Sverrir Stormsker söngvari og lagasmiður Ég eraðallega kiæddur fötum í rúm- inu, þeim sem ég sofna í hverju sinni. Allt frá nærbrókum upp í Clouseau-dress. Svo kemur konan mín með. Og við þurfum engin hjálpartæki. Ingibjörg Stefánsdóttir í Pís of keik Það er þægilegt að vera í náttkjól, en skemmtilegra að vera nakin þegar maður er ekki einsamall. Það er rosa sport. Ég hef alltaf bók við hliðina á rúminu. Stundum borða ég Pops-morgunmat uppi í rúmi. Annars væri ég til fað hafa einn hvolp með mérírúmið, Magnús Kjartansson hljómborðsleikari Ég sefallsber og tek alltaf konuna mína með mér í rúmið ef þess er nokkur kostur. Stundum tek ég líka Keyboardplayer sem er tímarit fyrir hljómborðsleikara. Björn Jörundur Friðbjörnsson í Ný danskri Ég sef ekki í neinu og tek með mér bók í rúm- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.