Eintak - 01.11.1993, Blaðsíða 37
PÁLMIJÓNSSON
Hann breytti Hagkaup úr lítilli póstverslun
í eitt af stærstu fyrirtækjum landsins
og varð hetja í augum almennings
- ófugt við marga íslenska efnamenn.
ur reglulega komið hingað til lands skoskur ráð-
gjafi, lan McDougal að nafni, sem sá um að út-
fera breytingarnar. Þessum breytingum öllum
líkir Sigurður Gísli við eins konar einkavæðingu
fyfirtækisins, eins og fram kemur í viðtali við
hann hér í blaðinu.
Nú hillir í að endurskipulagningunni ljúki og
um leið hefur það gerst að skipt hefur verið unr
forystusveit í fyrirtækinu. Frændinn Jón Ás-
bergsson, náinn samstarfsmaður Pálma til
margra ára, hefur tekið við starfí forstjóra Út-
flutningsráðs. Ákveðið var að ráða Óskar Magn-
ússon, lögfræðing og fyrrum stjórnarformann
Olís, sem forstjóra frá og með 1. nóvember.
Mun Þorsteinn Pálsson hafa átt erfitt með
að kyngja þeirri ákvörðun og hefur nú hafið störf
á öðrum vettvangi, sem forstjóri Örtölvutækni-
Tæknival hf. Sigurður Gísli verður eftir sem áður
starfandi stjórnarformaður, en ætlar Óskari það
hlutverk að vera andlit fyrirtækisins.
UMSVIFIN FIMMFÖLDUÐUSTÁ12 ÁRUM
Aukningin á umsvifum Hagkaups í gegnurn
tíðina er í raun með ólíkindum. Þegar verslanir
hafa sprottið upp á síðustu árum með látum og
umsvifasprengingum hefur það yfirleitt endað
með ósköpum, eins og hjá Kjötmiðstöðinni, Víði,
Grundakjöri, Miklagarði og fleirum. En Hagkaup
hefur á rúmum þremur áratugum stöðugt verið
að auka og bæta umsvif sín; í stórum skrefum en
ekki íslandsmetum í langstökki.
Á sjöunda og áttunda áratugunum var aukn-
mgin tiltölulega hógvær. 1979 var fyrirtækið kom-
ið með að meðaltali 200 starfsmenn og velta árs-
ins var að núvirði um 2,5 milljarðar króna.
Stærstu stökkin í veltuaukningu komu á tímabil-
inu 1985 til 1988, þegar IKEA-verslunin varð sjálf-
stæð og Kringlan var í uppbyggingu og komst í
notkun. 1992 var svo komið að Hagkaup/Ikea,
með að meðaltali 733 starfsmenn, velti að núvirði
12)5 milljörðum króna. Til samans var Hag-
kaup/Ikea orðið að sjöunda veltumesta fyrirtæki
landsins og aðallega stór ríkisapparöt og útflutn-
ingssambönd þar fyrir ofan. Það var engin tilvilj-
un að menn veltu því fyrir sér hvort Hagkaups-
veldið yrði arftaki Sambandsins á toppi listans yf-
ir stærstu fyrirtæki landsins.
Ekki er hér ætlunin að rekja hér sögu Hag-
kaups í smáatriðum. Eftir að hafa reynt fyrir sér á
ýmsum sviðurn, til dæmis í ísgerð, stofnaði Pálmi
Hagkaup árið 1959 ásamt Reyni Þorgrímssyni.
Eyrsta verslunin var við Miklatorg, í gömlu gripa-
húsi í eigu Geirs Gunnlaugssonar bónda.
Vöruverðið var frá upphafi lágt rniðað við aðra
og sala mikil. 1964 hófst rekstur á saumastofu í
Bolholti, þar sem einnig var birgðageymsla og
póstverslun. Þarna voru hinir kunnu Hagkaups-
sloppar saumaðir.
Sama ár opnaði Pálmi aðra verslun, í Lækjar-
götu 4, og 1966 var hann orðinn skatthæsti ein-
staklingurinn í Reykjavík, var þá gert að greiða
rúmar 8 milljónir að núvirði.
í tengslum við appelsínustríðið svokallaða,
sem sagt er frá annars staðar í umfjölluninni,
ákvað Pálmi að stofna sérstaka matvörudeild hjá
sér haustið 1967. Þrátt fyrir góða sölu voru næstu
þrjú árin fyrirtækinu erfið. Það var kreppa í þjóð-
félaginu vegna aflabrests, tvennar stórar gengis-
fellingar gengu yfir og rniklar hækkanir á inn-
fluttri vöru. Á þessu tímabili dró Reynir Þor-
grímsson sig út úr samstarfinu.
ANNÁLL HAGKAUPS
1923
Fæddur Pálmi Jónsson að Hofi á Höfðaströnd, 3.
júní.
BYGGING KRINGLUNNAR
NÆSTUM BANABITINN
En öll erfiðleikatímabil taka enda og um
haustið 1970 urðu þau merkilegu tímamót í sögu
Hagkaups að verslunin flutti í Skeifuna 15, leigu-
húsnæði í eigu Sveins Valfells. Þetta varð fyrsti
eiginlegi stórmarkaður landsins. Fyrst var eink-
um seld vefnaðarvara, en 1972 bættust við mjólk
og kjöt. 1974 jók Pálmi enn við sig húsnæði með
því að taka hálfa jarðhæðina í Kjörgarði á leigu og
bæta við sig miklu rými í Skeifunni.
Hinn öri vöxtur hafði í för með sér vaxtaverki
1942
Pálmi lýkur stúdentsprófi frá MR.
1951
Lagapróf Pálma frá HÍ.
1954
Sigurður Gísli fæddur 13. ágúst.
1956
Opnar fyrsta skyndibitastaðinn, ísborg í Austur-
stræti.
1959
Jón Pálmason fæddur 3. ágúst.
Pálmi kvænist Jónínu Sigríði Gísladóttur.
Póstverslun opnuð við Eskihlíð um haustið.
og árið 1976 fékk Pálmi til samstarfs við sig Bret-
ann Stanley Carter, sem áður hafði unnið hjá
verslunarkeðjunni C&A. Hann hrinti í fram-
kvæmd allsherjar uppstokkun á öllurn sviðum
fyrirtækisins og í raun gerbreytti hann verslun-
inni til nútíma vinnubragða. Segir það sína sögu
að fyrir þennan tíma voru vörur nánast í óskipu-
1961
Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir fædd 12. apríl.
1964
Saumastofa opnuð í Bolholti, síðar Höfða-
bakka.Starfsemi hætt 1988-89.
Verslun númer tvö opnuð að Lækjargötu 4.
n ö ■ v E
E I N T A K
37