Eintak - 17.03.1994, Blaðsíða 6
Árni Sigfússon
Þettagefur
okkur sterkar
vonir
„Þetta eru ánægjuleg tíðindi sem
gefa okkur tilefni til að halda
ótrauð áfram. Ég hafði búist við
ákveðnu bakslagi vegna ákvörðun-
ar Markúsar sem mér fannst vera
slík tíðindi í íslenskum stjórnmál-
um. Ég bjóst jafnframt að tilkynn-
ing Ingibjargar Sólrúnar um að
hún heíði tekið sæti á R-listanum
ætti að styrkja stöðu hans en ekki
veikja. Þannig að í mínum huga var
ótvírætt að við hefðum fengið
ákveðið bakslag sem við þyrftum að
vinna upp. Það hefur síður en svo
orðið. Þetta gefur okkur sterkar
vonir.“
1 könnuninni kemurfram að það
er álit meirihluta stuðningsmanna
Sjálfstæðisflokksins að listinn hafi
styrkst við þessa breytingu.
„Þessi niðurstaða rennir stoðum
undir það að mat Markúsar á stöð-
unni sé rétt. Ég hafði mínar efa-
semdir en það er greinilegt á þessu
að Markús hefur metið áhrif þess-
arar breytingar hárrétt."
Þegar spurt er hvern fólk vilji sjá
sem nœsta borgarstjóra nefna flestir
Ingibjörgu Sólrúnu.
„Ég þarf að fá tækifæri til þess að
öðlast meira traust þeirra kjósenda
sem hafa aðra skoðun í dag. Mér
finnst athyglisvert að þó þetta
margir nefni mitt nafn þar sem
könnunin er gerð aðeins einum
degi eftir að breytingarnar voru
kynntar og ég hef ekki verið að
hamast í fjölmiðlum mér til fram-
dráttar. Ég hlýt að vera sáttur með
að ég fái strax töluverðan stuðning
þó ég vilji sjá hann meira afgerandi
í vor.“ ©
Ingibjörg Sólrún
Sjjálfstæðismenn sækja í sig veðrið
en meirihluti þeirra er samt fallinn
I skoðanakönnun, sem Skáís gerði fyrir EINTAK
spurt um afstöðu manna til framboðslistanna
til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík,
R-lista vinstrimanna og lista Sjálf-
stæðisflokksins. Stór hluti
svarenda, 19,4%, kvaðst ekki
myndu kjósa eða skila
auðu, en óákveðnir og
þeir sem ekki vildu
svara voru 4,5%.
Til hægri sést
hlutfall þeirra,
sem afstöðu
tóku.
54,8%
62,6%
JjgjjBk
fulltrúar
37>4%
37>5%
60,4%
QlNTAK ©1994
Skoðanakönnun Skáís fyrir eintak
Staðan í baráttunni
um borgina orðin 8:7
Sjálfstæðismenn auka fylgi sitt frá síðustu könnun ognásjö borgarfulltrúum
en eru enn órafjarri kjörfylgi sínu frá siðustu kosningum.
Gísladóttir
Fólk er búið að
reyna stefnu
Sjálfstæðis-
flokksins
„Sjálfstæðisflokkurinn sækir
nokkuð á í þessari könnun miðað
við síðustu kannanir. Það er hins
vegar ómögulegt að spá um fram-
haldið. Bæði getur þetta útspil hafa
styrkt þá eitthvað áfram eða veikt
þá þegar fram líða stundir. Maður
veit ekki alveg hverju fjöimiðlahas-
arinn í kringum þetta skilar og hver
afstaða manna er í raun og veru til
breytinganna. Það er ýmislegt inni í
myndinni, menn geta verið hrifnir
af þessari dirfsku, aðrir geta talið
þetta bera vott um mikinn veikleika
hjá flokknum, sumum kann að lít-
ast vel á Árna núna en líkað verr við
hann þegar lengra líður. Þetta er al-
veg óskrifað blað.“
Þegar það er skoðað hvernig þú og
Árni höfðið til mismunandi aldurs-
hópa sést að þú hefur mjög traustan
stuðning kvenna yfir línuna og al-
mennan stuðning fólks milli 30 og 49
ára.
„Ég er sannfærðari um það að
konur eru farnar að taka miklu
kvennapólitískari afstöðu í kosn-
ingum en þær hafa nokkru sinni
gert. Þetta á ekki bara við hér á
landi heldur á þetta við út um allan
heim og þær taka þá afstöðu út frá
sínum hagsmunum. Konurnar
meta það einfaldlega svo að það sé
mun líklegra, að ég með þennan
bakgrunn, komi þeim málum fram
sem þær bera fyrir brjósti, enda
hafa þær svo sem enga ástæðu til að
treysta fulltrúa Sjálfstæðisflokksins
í þeim efnum.
Fólkið frá þrítugu er það fólk
sem er að basla í húsnæðisstjórnar-
málunum, skólamálunum, í dag-
vistarmálunum. Þetta er fólk af
minni kynslóð og ég stend í miðju
þessu basli sjálf. Þetta fólk er búið
að reyna stefnu Sjálfstæðisflokksins
í málefnum borgarinnar, þekkir
hana og hefúr lifað við hana síðustu
tólf ár og vill nú eitthvað annað að
fenginni reynslu.“ ©
Samkvæmt niðurstöðum skoð-
anakönnunar sem Skáts gerði fyrir
EINTAK eftir að Markús Örn An-
tonsson hafði sagt af sér sem borg-
arstjóri og falið Árna Sigfússyni
forystu Sjálfstæðisflokksins í borg-
inni, fengi flokkurinn 45,2 prósent
atkvæða ef gengið væri til kosninga
nú. R-listi minnihlutaflokkanna
fengi 54,8 prósent atkvæða og
meirihluta átta manna. Sjálfstæðis-
flokkurinn fengi sjö menn, þremur
færri en hann hefur í dag.
Sjálfstæðisflokkurinn vinnur
nokkuð á frá síðustu könnun sem
gerð var fyrir þremur vikum. Þá
sögðust 37,4 prósent þeirra sem
tóku afstöðu ætla að kjósa Sjálf-
stæðisflokkinn. Hann hefur því
bætt við sig 7,8 prósentustigum.
Samkvæmt niðurstöðum síðustu
könnunar hefði flokkurinn fengið
fimm menn kjörna. Fylgi hans í
þessari könnun nú dygði honum
hins vegar til sjö manna. Staða hans
Jón Sigurðsson og kona hans,
sem ekki vill láta nafns síns getið,
hafa afhent Félagsmálastofnun
Kópavogs barnabörn konunnar
sem búið hafa hjá þeim undanfarna
fimm mánuði. Mikill styrr hafði
staðið milli hjónanna og Félags-
málastofnunar þar eð þau óskuðu
effir leyfí til að ala börnin upp en
var meinað um það. Þeim hafði
verið sagt að afhenda börnin á
þriðjudaginn var en gerðu það ekki
fýrr en í gær.
„Ég ræddi málin við félagsmála-
stjórann. Það var ekki hægt að
standa lengur í þessu stríði. Þetta
eru of mikil átök,“ segir Jón.
Forsaga málsins er sú að Jón og
Árni Sigfússon
„Mér finnst athyglisvert aö þó
þetta margir nefni mitt nafn þar
sem könnunin er gerö aðeins
einum degi eftir að breytingarn-
ar voru kynntar. “
kona hans fengu 28 ára gamla dótt-
ur konunnar af fyrra hjónabandi í
heimsókn fyrir fimm mánuðum
síðan ásamt tveimur börnum sín-
um; þriggja ára strák og tveggja ára
stelpu. Þau höfðu áður búið á Hof-
sósi.
Að sögn Jóns hvarf móðirin að
fjórum dögum liðnum og skildi
börnin eftir hjá þeim. Síðar afsalaði
hún sér forræðinu yfir þeim.
„Við höfum ekkert heyrt frá föð-
ur barnanna meðan á þessu hefur
staðið. Konan býr nú í athvarfi Fé-
lagsmálastofnunar í Reykjavík.
Hún var alin upp á Sauðárkróki hjá
föðurömmu og -afa en faðir henn-
ar fékk forræðið yfir henni eftir
Ingibjörg Sórún Gísladóttir
„Maður veit ekki aiveg hverju
fjölmiðlahasarinn í kringum
þetta skilar og hver afstaða
manna er í raun og veru til
breytinganna. “
skilnað foreldranna. Hún hefur
aldrei verið neitt mikið hjá okkur
hjónunum,“ segir Jón. „Ég veit að
konan á við mikið vandamál að
stríða en veit ekki í hverju það felst.
Hún á alls fimm börn. Eitt þeirra er
vistað í Skagafirði en tvö eru hjá
föður sínum sem býr suður með
sjó. Síðan hefur hún búið á fram-
færi hreppsins á Hofsósi undanfar-
in ár.
Við vildum gjarnan fá að ala
börnin upp enda hafa myndast
sterk tengsl á milli okkar. Við lögð-
um inn umsókn hjá Félagsmála-
stofnun um að fá forræðið yfir
þeim. Því var aftur á móti synjað
því móðir þeirra vildi það ekki. Ég
hefur vænkast nokkuð.
Engu að síður er Sjálfstæðis-
flokkurinn enn órafjarri því fylgi
sem hann fékk í síðustu kosning-
um. Þá fékk hann 60,4 prósent at-
kvæða og tíu menn kjörna. Miðað
við könnunina nú hefur hann því
tapað 15,2 prósentustigum og
þremur borgarfulltrúum. Og nátt-
úrlega meirihlutanum í borgar-
stjórn.
R-listi minnihlutaflokkanna fær í
þessari könnun fylgi frá 54,8 pró-
sent þeirra sem tóku afstöðu. Ef
þetta fylgi kæmi upp úr kjörköss-
unum fengi listinn átta menn
kjörna. í síðustu könnun fékk list-
inn 62,6 prósent fylgi og tíu menn
kjörna. Það hefur því hallað undan
fæti hjá R-listanum.
En samanburður við úrslit síð-
ustu kosninga er að sjálfsögðu já-
kvæðari fyrir minnihlutaflokkanna.
Þá fengu þeir samtals 37,5 prósent
atkvæða og aðeins fimm menn
veit ekki hvaða rökum hún bar við
því.“
Jón og kona hans eru afar ósátt
við vinnubrögð Félagsmálastofn-
unar og segir Jón fátt annað hafa
komið þaðan en skætingur og skip-
anir.
„Okkur var sagt fyrir jól að tím-
inn ynni með okkur og gefið í skyn
að við fengjum að ala þau upp,“
segir hann. „En svo barst okkur af-
rit af bókun frá Félagsmálastofnun
þar sem sagði að við ættum að af-
henda þau hinn 14. mars. Þar stóð
líka að þau ættu að fara í skamm-
tímavistun til dagmóður og svo til
fósturforeldra. Við vorum ekki
ósátt við að börnin færu til fóstur-
kjörna.
Ef allt úrtakið er tekið þá sögðust
34,4 prósent ætla að kjósa Sjálf-
stæðisflokkinn, 41,8 prósent sögð-
ust kjósa R-listann, 2,7 prósent
sögðust ætla að skila auðu eða fara
ekki á kjörstað,
19,4 prósent sögðust óákveðnir
og 1,8 prósent neituðu að svara.
Könnunin var gerð á mánudag
og þriðjudag í þessari viku. Sem
kunnugt er lýsti Markús Örn An-
tonsson því yfir í hádeginu á mánu-
dag að hann hyggðist draga sig í hlé
frá borgarpólitíkinni. Könnunin
var því gerð við dálítið sérstakar að-
stæður.
Hvort sem ástæðan er mikil fjöl-
miðlaumfjöllun dagana sem könn-
unin var gerð, stígandi lukku sjálf-
stæðismanna eða ánægju með hró-
keringar þeirra þá er ljóst að flokk-
urinn hefur aukið fýlgi sitt nokkuð
á síðustu þremur vikum. ©
foreldra. Við vorum bara ekki til-
búin til að leggja heimilið undir til-
raunastarfsemi þar sem væntanleg-
ir fósturforeldrar færu að ganga inn
og út eins og tíðkast þegar börn eru
látin aðlagast nýjum foreldrum.“
Hjónin héldu á fund félagsmála-
stjóra um kvöldmatarleytið í gær
og afhentu honum börnin.
„Þau eru í góðum höndum
núna. Vissulega hafa þau skilið eftir
sig stórt skarð á heimilinu. Við eig-
um einnig 10 ára gamlan son sem á
eftir að sakna þeirra. En við höld-
um að sjálfsögðu sambandinu við
börnin. Það er alltaf gaman að eiga
afa og ömmu,“ segir Jón. ©
Óskuðu eftirforræði yfir barnabörnunum en fengu aðeins skæting og skipanir frá Félagsmálastofnun
Bömunum komið
fyrir hjá vandalausum
6
FIMMTUDAGUR 17. MARS 1994