Eintak

Tölublað

Eintak - 17.03.1994, Blaðsíða 16

Eintak - 17.03.1994, Blaðsíða 16
Hvemig verður ísland árið 2004? Hvað verður fólk að tala um, hverjir stjórna, hvað óttast fólk og hvað verður það fegið að vera laust við? Þessum spurningum cg öðrum brýnni og ómerkari svarar tylft fólks úr öllum áttum. Hver verður forseti ís- lands? Hvaða per- sónulega vandamál verður mest í tísku? Hvaða þorp eða byggðar- lög verða komin í eyði? Hvaða Islend- ingar munu verða frægir í útlöndum? Við hvaða sjúkdómum verður búið að finna lækn- ingu? Hver verða al- varlegustu ágreiningsmál þjóðfélagsins? Hver verður forsætisráð- herra? Hverjir verða íslandsmeist- arar í knatt- spyrnu? Þegar menn líta til baka, hvað mun þeim þykja hjákátlegast frá okkar tím- um? Hvað af því sem við teljum brýnt í dag verður ekki enn komið til framkvæmda? Ólafur Egilsson sendiherra i Moskvu. Eiturlyf Engin Jónas Kristjánsson forstöðumaður Árnastofnunar X Kristján Jó- hannsson verð- ur enn frægur. Eyðni, en þvi miður held ég að ekki verði bú- ið að finna ráð víð krabbameini. Það verður lítill ágreiningur. Einhver sem ekki er enn orð- inn áberandi i þjóðlífinu. KR Ahyggjurnar af efnahagsbanda- laginu. Ég er bjartsýnn á að flest verði komið til fram- kvæmda, jafnvel þjóðarbókhlað- an verður komin í gagnið. Sigríður Dúna Kristmundsdótt- ir. Friðrik Sop- husson verður orðinn dýrt leik- fang. Þveitistruflanir Engin Sigurður Valgeirsson ritstjóri Dagsljóss X Helgi Tómasson, Björk, Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerð- armaður og Ein- ar Már rithöf- undur. Engum X Skipting þjóðar- tekna. Ingibjörg Sólrún Gisladóttir Fram Erobikk-æðið </ Lausn á at- vinnuleysi Davíð Oddsson Amal Rún Qase stjórnmálafræði- nemi Að losna við óhæfa embætt- ismenn sem eru æviráðnir. Engin Borðtennisleik- arar sem eru nú 12-13 ára, þeir eru margir mjög efnilegir. Krist- ján Jóhannsson og Davið Odds- son leikritahöf- undur. Hann semur frábær verk. Eyðni og krabbameini. © Vandamál inn- flytjenda sem aðlagast ekki ís- lensku þjóðfé- lagi, og barna þeirra, því þau verða lögð i ein- elti ef foreldrar þeirra kenna þeim ekki tungumálið. Glúmur Jón Björnsson efna- fræðinemi við Háskóla íslands. Víkingur, út af nafninu. Að Kvennalist- inn hafi verið til og í honum kon- ur sem gerðu ekkert annað en að prjóna og skamma karl- menn á Alþingi. Þjóðarbókhlað- an því það er nóg af auðum húsum út um allan bæ sem verða notuð i staðinn. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | Ari Trausti Guðmundsson stjörnufræðingur Ástleysi. Þetta er orðin svo grimm veröld serh við búum i. Mjóifjörður, annars á ég frekar von á að íbúafjöldi á landsbyggðinni aukist og fólk flytjist frá höfuð- borgarsvæðinu. Björk, Sigurður Þálsson skáld og ungir tenórar sem eru nú að þenja sig. Fleiri tegundum af krabbameini. Bilið á milli rikra og fátækra. Halldór As- grimsson Akranes Notkun á olíu og bensíni. Virkara lýðræði. Kjósendur hafa alltof lítið vald og svo verður áfram er ég hræddur um. Sigrún Magnús- dóttir, borgar- fulltrúi Fram- sóknarflokksins. Lyktarieysi, það verða seld sér- stök lyktar- spjöld. Oll byggðariög sem eru með einhvers konar kvóta. Strákarnir i hljómsveitinni Boys og Hjalti Úrsus Árnason. Offitu Magtiús Schevitig Evrópumeistari í þolfimi Agreiningur um akstur á meng- unarlausum svæðum í borg- inni þar sem umferð verður bönnuð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Vestmannaey- ingar. Þeir ein- angrast og eng- inn sér leiki þeirra þannig að þeir þróa með sér áður óþekkt- ar leikfléttur. Reykingar Leikskólapláss fyrir alla. Það þarf lítið til að kippa dagvist- unarmálunum í liðinn en samt verður ekki búið að gera það. [ AuðurEir Vilhjálmsdóttir I prestur Inga Jóna Þórð- ardóttir fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins. Offita Engin Diddú og Bryn- hildur Pálsdóttir fiðluleikari. Okkur miðar áleiðis i lækn- ingum á krabba- meini og alnæmi en engin lausn verður fundin við kvefi. Launin Allabilla!!! Ein- hver kona, kannski Ingi- björg Sólrún Gísladóttir. KR i karlaflokki en Breiðablik hjá konum. Blaðaskrifin Lagfæring á menntamálum. Þau verða enn úr takti við at- vinnulífið i land- inu. 16 FIMMTUDAGUR 17. MARS 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.