Eintak

Tölublað

Eintak - 17.03.1994, Blaðsíða 36

Eintak - 17.03.1994, Blaðsíða 36
SJÓNVARP RIKISSJONVARP 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 12.00 Þeir sem verða fyrstir Umræðuþállur um heilsurækl og íþróttir 13.00 Ljósbrot Þarfurþátturþar sem Dagsljós- þættir vikunnar eru rifjaðir upp. 13.45 Síödegi- sumræðan Óli Björn Kárason stjórnar 15.00 Olsen - liðið fer í stríð Endursýnd dönsk gam- anmynd. 16.45 Rokkarnir gáfu ekki þagnað. Úr- val úr þessum tónlistarþáttum sem sýndir voru 1986.17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur 19.30 Fréttakrónikan 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Draumalandið Fjölskylda ákveðurað breyta um lífsstíl og halda á vitæv- intýranna 21.30 Mjólkursamsalan um Mjólkur- samsöluna 22.20 Kontrapunktur. Noregur og Danmörk keppa i spurningaleik. Hvor er leiðin- legri þessi þáttur eða Gettu betur? STÖÐ TVÖ 09.00 Barnaefni 12.00 Á slaginu Stuttar fréttir og að þeim ioknum bein útsending frá umræðuþætti um málefni liðinnar viku. 13.00 NBA körfuboltinn 13.55 ítalski boltinn 15.50 Nissan-deildin 16.10 Keila 16.20 Golf- skóli Samvinnuferða-Landsýnar Gollkennarinn Arnar Már Ólafsson leiðbeinir byrjendum og lengra komnum. 16.35 Imbakassinn endurtek- inn. Finnst einhverjum hann fyndinn? 17.00 Húsið á sléttunni. Yndislegirþættir 18.00 í sviðljósinu 18.45 Mörk dagsins í ttölsku knatt- spyrnunni. Karlaþáttursem bara erhafðurá þessum tima svo þeir geti þóst ekki geta undir- búið kvöldmatinnVi.V} 19.19 20.00 Undir- búningur Óskarsverðlaunanna Sýnthvernig stillt er upp hátölurum og öðrum græjum. 20.55 Sporðaköst Fyrsti þáttur af sex um tax, lax, lax og aftur tax. Rennt f Norðurá. 23.10 60 mínútur 00.00 Pulizer hneykslið Farið I óhreinatauið hjá Pulizerhjónunum. Hver voru þau?Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II Litið er á Hafnarfjarðarbæ og bæjarbúa í fortið, nútfð og framtíð. 17.30 Dægurlagatónlist í Hafnarfirði Fjöldi tónlistarfólks kemur fram í þáttunum. Þriðji þáftur af fjórum. 18.00 Ferðahandbókin Flakkað íhuganum um fjarlæg lönd. M Y N P L I S T Asa Hauksdóttir opnar sýningu í Gallerí 11 á Skólavörðustíg á laugardaginn. Þar sýnir hún lágmyndir unnar með blandaðri tækni og er efniviður og hugmyndafræði sóttur til íslenskrar byggingarlistar. Um þessar mundir tæst Ása við að gera búninga fyrir „Sannar sögur úr sálarlífi systra" sem Þjóðleikhúsið er alveg að fara að frumsýna. Karin Sander er með sýningu í sýningarsaln- um Önnur hæð sem er til húsa að Laugavegi 37. Karin sýnir meðal annars verk sem unnin eru á þann hátt að veggir sýningarsalarins eru spegilfægðir. Karin ér hér á landi (boði Mynd- lista- og handíðaskólans en hún ætlar að kenna í fjöltæknideildinni. Reykjavíkurmyndir úr eigu Listasafns Reykjavíkurborgar eru til sýnis í Geysishúsinu við Vesturgötu. Þar eru 30 verk þar sem Reykja- víkurborg er yrkisefnið og eru þær eftir kempur eins og Gunnlaug Scheving, Huldu Hákon og Jóhannes Geir. Sigríður Kristinsdöttir hefur opnað sfna fyrstu einkasýningu og sýnir nú textílverk í Gall- erí Úmbru við Amtmannsstíg. Myndirnar eru unnar með blandaðri tækni á tau. Sýningu Baltasars og Kristjönu Samper í Hafn- arborg lýkur í dag sem og sýningu Kristbergs Péturssonar sem hann heldur í kaffistofunni. Guðni Harðarson hefur opnað sýninguna „Þegar öllu er á botninn hvolft" í Gallerí Borg. Umhverfismálin virðast vera honum afar hug- leikin. Anna Gunnlaugsdóttir sýnir verk sín í Lista- safni ASÍ. Sýningin stendur til 27. mars. Verkin eru unnin á mashónít með akrýl og sandi. Þórdís Árnadóttir er með sýningu á verkum unnum á oiíu á striga og masonite (útibúi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis við Áifa-, bakka 14 í Mjódd. Sýningu Guðjóns Ketilssonar í Gerðubergi lýk- ur á sunnudag. Hann sýnir lágmyndir og vegg- myndir úr máluðu tré. Verkin eru öli unnin á ár- unum 1992-1994. Hugmynd-Höggmynd heitir sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þar er úrval verka frá ólíkum tímabilum í list Sigurjóns. Boð- ið eru upp á leiðsögn kl. 15:00 á sunnudögum. óða. Tónlistastefnurnar keppast um að eigna sér uppreisnina og glæpastimpilinn. Þungarokkinu og rappinu hefur tekist þetta hvað best upp, að öðrum stefnum ólöstuð- um. Rappararnir skjóta mann og annan milli þess sem þeir klæmast hoppandi á sviðinu og rispa plötur í takt. Þungarokkarar fleka ung- meyjar í kapp milli þess að að sveifla svitanum yfir leðrið, sviðið, og stjörnugítarinn. Kannski eitt og eitt sjónvarpstæki fái að fjúka út um gluggann í leiðinni. Þessir al- ræmdu tónlistarútlagar hafa síðan annað slagið leitt saman hesta sína til að fullkomna skrílslætin, skapa tónlist sem beinlínis neyðir hlust- andann til ódæðisverka. Judgement Nighter „conceptplata" afþessu taginu. Hér hefur Hollívúdd safnað saman grimmum hljóm- sveitum til að undirstrika grimma bíómynd. Það er margt gott á þess- ari plötu. Fitubollurnar í Boo Yaa Tríbe þyrla rokkinu svo um munar í slagtogi með Faith No More, Pearl Jam djamma með Cypress Hill, Run DMC, lce T, Dinosaur jr... ekki vantar hæfileikann í samsuðuna. Enda er hér vissulega að finna dúndurspretti sem fá mann til að misþyrma húsgögnum og öðru lauslegu. En eitthvað vantar tilfinn- anlega. Platan er of patent tilraun til að öðlast ólögmæti til þess að hún virki. Hrúga af góðum bönd- um tryggir ekki góða skífu og þegar Judgement Night er búin er ekki laust við að maður skammist sín við að púsla saman sófasettinu. © Ragnheiður Jónsdóttir og Sðlveig Aðalsteinsdðttír sýna á Kjarvalsstööum. Rágnheiður sýnir teikningaren Sólveig sýnir skúlþtúra. (þriöja sal Kjarvalsstaða eru svo verk Kjarvals sjálfs. Bíó JÚLÍUS KEMP Áslaug Höskuldsdóttir er með sýningu í Stöðlakoti. Hún hefur fyrir löngu sýnt hversu megnug hún er meö leirinn. Áslaug sýnir kerta- stjaka, vasa og leirmyndir á sýningunni. B í Ó I N BI0B0RGIN Hús andanna The House of the Spirits ★★★★ Aldrei leiðinleg þrátt fyrir þriggja tlma setu. Frábær leikur. Mrs. Doubtfire ★★★★ Robin Williamser ógeðslega fyndinn og sum atriðin nánast hættu- leg. Aladdin ★★★ Gullkorn frá Disney. BÍÓHÖLLIN Á dauðaslóð On Deadly Ground ★ Eftirað hafa gert trúverðugt tilkall til þess að verða al- vöru hasarmynda-kall virðist Sleven Seagal haía ofmetnast. lagst í leikstjórn og aðra slíka kellingaiðju. Atraksturinn ermóðgun við karl- eðlið. Hann kann vissulega enn að slást og skjóta en hann mætti þegja þess á milli. Mrs. Doubtfire ★★★★ Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Best klukkan fimm á sunnu- degi. Hús andanna The House ol the Spirits ★ ★ ★ ★ Mynd sem ásækir mannlengiá eftir. Nóttin sem við aldrei hittumst The Night Fórn persónufrelsisins Dreggjar dagsins StjörnubIói ★ ★ ★ ★ Mér er ógleymanlegt hvað ég engdist um af leiðindum yfir enda- leysunni Howards End sem tilnefnd var til fjölmargra Óskarsverðlauna í fyrra. Annað er mér ekki minnis- tætt af myndinni. Með þessu hug- arfari sá ég Dreggjar dagsins og kom hún svo sannarlega skemmtilega á óvart. Myndin er gerð af sama framleiðanda, leikstjóra og aðal- leikurum og hávardsendi og er til- nefnd til átta Óskarsverðlaunanna. Anthony Hopkins fer með hlut- verk bryta á enskum herragarði þar sem úrslitaákvarðanir um framtíð Evrópu eru teknar fyrir seinni heimsstyrjöldina. Emma Thomp- son leikur ráðskonuna á setrinu og þungamiðja frásagnarinnar eru í andyri Norræna hússins hefur veriö opnuð veggspjaldasýning þar sem kynntir eru 28 finnskir kvenrithöfundar. (kjallaranum er aftur sýning íslenskra grafíklistamanna. Þar eru til dæmis verk eftir Ingunni Eydal, Þórð Hall og Jón Reykdal. Sýningin stendur til sunnudags. Sigríður Ólafsdóttir opnar sýningu á laugar- daginn í Gallerí Greip. Þar sýnir hún útsaum, málverk og lágmyndir. Sigríður hefur áður sýnt t Djúpinu og á kaffihúsum. Sigríður útskrifaðist úr Myndlista- og handiðaskólanum 1989 og hefur einnig stundað nám í listaskóla! Lyon. Þetta er síðasta sýning í röö sýninga sem List- kafararnir standa fyrir. Sýning á verkum Jóns Gunnars Árnasonar heitins opnar í Listasafni íslands á laugardag- inn. Þetta er yfirlitssýning og ber hún yfirskrift- ina „Hugarorkar og sólstafir". Hún er í þremur sölum og stendur til 8. maí. Sömuleiöis stendur ytir sýning á verkum tileinkuðum Jóni Gunnari eftir ýmsa listamenn í Nýlistasafninu. Hún stendur til 27. mars. Sýningin á vatnslitamynd- um Ásgrtms Jónssonar í Listasafninu helur ver- ið framlengd um eina viku vegna mikillar aö- sóknar. Henni lýkur því ekki fyrr en á sunnudag- inn. Lu Hong heldur sýningu í Gallerí Fold. Lu út- skrifaðist úr Listaháskólanum í Peking og var fyrsti kvenmaðurinn sem lauk þaðan prófi í kín- verskri landslagsmálun. Sýningin stendur í hálf- an mánuð. í Listhúsinu Ófeigi stendur yfir samsýningin Stefnumót. Listamennirnir sem þar sýna eru þeir Þorri Hringsson, Finninn Jouni Japp- inen, Helga Magnúsdóttir Bandaríkjamaö- urinn Robert Bell, Sigurður Þórir og Hring- ur Jóhannesson Gunnhildur Ólafsdóttir sýnir grafíkmyndir í Gallerí Úmbru til 9. mars. íslenskt landslag er viðlangsefni Gunnhildar. Myndirnar lýsa áhrif- um sem listakonan hefur oröiö fyrir á teröalög- um um hálendi landsins og öræfi. EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON Popp ÓTTARR PROPPÉ Tölvuvœtt þungarokk Die Krupps II The Finai, Option ★★★★ Die Krupps var þýsk tölvupönk- sveit sem markaði svo sem ekki djúp spor í söguna. Þessir nágrann- ar Héðins Gilssonar og Kraftwerk í Dusseldorf misstu af lestinni þeg- ar Einsturzende neubauten og fleiri náðu alþjóðlegri hylli og lognuðust hálfpartinn út af. Die Krupps hafa sennilega þótt full galsafengnir til þess að geta talist trúverðug ný- bylgjusveit frá Þýskalandi. í fýrra ollu þeir loks minniháttar spreng- ingu með plötunni A tribute to Metallica. Á henni tók hljómsveitin nokkra ,af þekktustu slögurum þungarokkströllanna í tölvupopp- útgáfum og gerðu gagnmerk skil. Nú hafa Die Krupps bætt gítar og bassaleikara við trommarann sinn, sem var áður sá eini sem ekki spil- aði á tölvur. Þeir hafa lært mikið af Metallica í lagauppbyggingu og þungavinnulegri keyrslu. Forsprak- kinn Jugen Engler söngvari, hljómar meira að segja orðið eins og James Hetfield með þýskum hreim. Nýja platan er ýkt og kraft- mikil þungarokksplata, að mestu spiluð á hljóðgervla. Imyndið yður Depeche tnode spila Slayerlög. Und- arleg samsuða sem virkar betur en hún hljómar. Hér er sumsé um augljóst og talsvert stuð að ræða. Þeir sem hafa gaman af Ministry, ja eða Kraftwerk, nú eða Metallica... ja, þeir ættu að kýla á þennan grip. Ein spurning þó. Af hverju eru gít- arsólóin alveg eins og sólóin hans Begga Morthens í Egót © OTTARR proppe Talsvert stuð/hálfgert plat JUDGEMENT NIGHT HlNIR OG ÞESSIR *★ Hugmyndin um útlagatónlist hefur löngum heillað hinn rokk- FYRIR HEFNIGJARNA Peir sem hafa misst heftið sitt eða kortið eða hafa orðið fyrir harkalegum innheimtuað- gerðum bankanna þekkja bjargleysið sem hellist yfir mann. Það er alveg sama hversu hátt maður vælir og hversu sárt maður barmar sér ekkert fær eitil- harða og teinótta bankamennina til að skipta um skoðun. Jafnvel þótt maöur hlekki sig við ofna eða teggist flatur fyrir framan bíl bankastjór- ans þá er maður einfaldlega fjarlægöur. En hér er ráð sem dugir. Ekki til þess að fá bankamennina til að skipta um skoðun heldur til að hefna sín. Kaupið ykkur einn karfa hjá fisksalanum. Farið stðan í bankann og leigið bankahólf og iátið karfann i hólfið. Farið síðan og hendið lyklin- um. Eftir nokkra daga verður ólfft í bankahvelfingunni. En bankamennirnir geta ekkert gert. Lögum samkvæmt mega þeir ekki opna hólfið nema þá gruni að þar sé sprengja eða eitthvað ámóta inni. Og þegar þeir hafa sótt um leyfi til að opna hólfið mega þeir ekki aöhafast annað en kíkja inn til að sjá að þar er engin sprengja né annaö sem er beinlínis hættulegt. We Never Met ★ Eilthvað sem á að vera róman- tísk gamanmynd i anda When Harry Meet Sally og óptal eílirgeröa hennar, en endar sem væmin og hjákátleg. Aladdin k-k-kTeiknimyndlyriralla, konurog karla. Skytturnar þrjár The Three Musketeers ★ ★ Þokkaleg mynd í sinni deild, spaug- spennu-ævintýra-flokknum. HÁSKÓLABÍÓ Listi Schindlers Schindler's List ★★★★ Óskarsverðlauna- úrslitatilraun Spielbergs. Hvort sem ameríska akademían fellur lyrir ehnni eða ekki fengum við góða mynd. í nafni föðursins In the Name ol Ihe Father kkkkfíeiði, gleði, hatur, sorg. Meiraað segja tilfinningalega bældir Islendingar verða djúpt snorlir alþessari mynd. Órlagahelgi Dirty Weekend ★ Hasarmynd sem miðar á Stígamótakonur sem markhóp. Hittir þær ekki enda eru þær á móti þyssum. Leið Carlitos Carlito's Way ★★★ Mögnuð spenna trá lyrsta ramma. Pacino er holdger- vingur dauðans. Vanrækt vor Det forsömte forar ★★ Danskt Big Chill lyrir þá sem það vilja. Dönsku kennar- ar segja hana góða. Ys og þys út af engu Much Ado About Not- hing ★ ★ Ágætt leikrit en miklu verri mynd en við varað búast. Addams fjölskyldugildin Addams Family Values ★ ★ Meira lyrir börnin en íyrri myndin. Þeir sem sáu Addams í Kananum verða íyrir vonbrigðum. LAUGARÁSBÍÓ Dómsdagur Judgment Night ★ Hópur frið- elskandi manna, sem eru helvítinu haröari efþá er ráðist, taka 'villausa beygju og lenda i niður- níddu stórborgarhverli þar sem mannlífinu hefur verið spiæasað aílur á sleinöld og hitta þar lyrir samviskulausa hverlisbaróna sem kæra sig ekk- ert um að aðrir kássist upp á þeirra jússur eða kássist yfirleitt. Það erþessi formúlan. Banvæn móðir Mother’s Boys ★ Sállræðitrill- ir sem treystir mest á dramatískri og lymskufulla tónlist og gamlar tæknibrettur með temmilega löngumillibili. Hinn eini sanni Mr. Wonderful ★★ Ánægju- legar ástir I New York. REGNB0GINN Far vel, frilla mín Farwell My Concubine kkkVönduð, sterk, glæsileg. Arizona Dream ★★★ Sérstæð ogskemmti- leg mynd eftir Emir Kusturica. Kryddlegin hjörtu Como Aqua Para Chocol- ate ★★★ Matreiðslan er oft girnilegri en ást- irnar. Flótti sakleysingjans la Corsa dell'lnno- cente ★ Átakalítil og um tram allt þreytandi lerð ettir ílaliu endilangri. Píanó ★★★ Átta verðskuldaðar Óskarsverð- launatitneíningar. STJÖRNUBÍÓ Dreggjar dagsins Remains of the Day ★★★★ Magnað snilldarverk Irá Ivory-Jhabvala-Mer- cbant-hópnum sem virðist endalausl geta dreg- ið slíkt upp úr hatti sínum. Morðgáta á Manhattan Manhattan Murder Mystery ★★★ WoodyAllan-mynd. Ekkisú besla en eins góð afþreying og WoodyAllen- myndir verða. Hann stendur sig sérdeilis vel í hasaralriðunum og bllaeltingarleiknum. í kjölfar morðingja Striking Distance ★★ Bruce Willis. Fleiri pottormar Look Who's Talking Now ★ Þriðja högg I sömu knerun. Krislie Aliey er jafn- velleilariog Travolta Irussar sem aldrei fyrr. Og allt talar. Næst verður það brauðristin. Börnum getur þó lundist gaman atþessu. SÖGUBÍÓ í loftinu in the Air Uþ There ★ gamanmynd lyrirþá sem geta hlegið athverju sem er. Svalar ferðir Cool Runnings ★ Hugmyndin að baki þessari mynd er ekki einu sinni fyndin. Og nógu vitlaus til að vera halnað — llka al áhorfendum. Sqndið 200 nefrana! 36 FIMMTUDAGUR 17. MAR,$ 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.