Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ U ppgangurinn í Kína á undanförnum ár- um hefur verið með ólíkindum. Hag- vöxtur í landinu hefur verið 9% á ári frá 1979 og er það rúmlega helmingi meira en meðaltalið í heiminum. Landsfram- leiðsla Kínverja hefur fjórfaldast á þessum tíma. Sú var tíðin að Kína varð vart vart í alþjóðaviðskiptum. Nú eru Kínverjar í þriðja sæti yfir þær þjóðir, sem stunda hvað mest alþjóðaviðskipti á eftir Bandaríkj- unum og Þýskalandi og undan Japan. Sagt hefur verið að vinnuafl sé helsta auðlind Kínverja. Í landinu búa 1,5 millj- arðar manna að talið er. Þar eru 100 borgir þar sem íbúar eru ein milljón eða fleiri. Meðaltekjur í borgunum eru þre- falt hærri en í sveitinni og þessi tekjumunur hefur hleypt af stað einhverjum mestu fólksflutningum sögunnar. Talið er að árið 2010 muni helmingur Kínverja búa í þéttbýli. Alþjóðleg fyrirtæki sækjast ekki aðeins eftir því að fram- leiða vörur í Kína vegna lágra launa. Agi starfsfólks skiptir ekki minna máli. Allir þekkja fatnað og leikföng framleidd í Kína, en Kínverjar eru einnig orðnir stærstu framleið- endur rafmagnstækja í heiminum. Menntakerfið í Kína er einnig gott. Flestir háskólanemar í landinu eru í vísindum og verkfræði. Á síðasta ári útskrifuðust þar rúmlega 300 Ámúrnum Kínamúrinn hlykkjast eins og ormur ofan á fjallgarði. Mutianyu-hluti múrsins er 70 km frá Peking. Þetta er stærsti heillegi hluti múrsins. Inni í múrnum liggja göng á milli varðturnanna. Tákn valds Margir láta mynda sig fyrir framan turninn á Torgi hins himneska friðar, sumir með krepptan hnefa á lofti, aðrir með fána. Himnahofið Á hverjum vetri komu keisararnir hingað og færðu fórnir til himna. Vinsælt er að láta taka mynd af sér á miðjusteini altarisins. Kínverska öldin rennur upp Talið niður Ólympíuleikarnir verða í Kína 2008. Ljósmyndir Sverrir Vilhelmsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.