Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 45 DAGBÓK • Útgerðarfélag á Reykjavíkursvæðinu með tvo netabáta. • Lítið kaffihús í Kringlunni. • Þekkt veitingahúsakeðja með austurlenskan mat. • Innflutningsfyrirtæki með fatnað. 100 m. kr. ársvelta. Góður hagnaður. • Þekkt iðnfyrirtæki, leiðandi á sínu sviði. Ársvelta 230 m. kr. • Gott fyrirtæki í kynningar- og markaðsþjónustu. • Rótgróið þjónustufyrirtæki í byggingaiðnaði. Ársvelta 250 m. kr. • Sérvöruverslun með 220 m. kr. ársveltu. EBIDTA 25 m. kr. • Arðbært útgáfu- og prentþjónustufyrirtæki. • Stór fiskvinnsla í eigin húsnæði í nágrenni Reykjavíkur. • Markaðsstjóri/meðeigandi óskast að rótgrónu þjónustufyrirtæki sem hefur mikla sérstöðu. Hugmyndin er að viðkomandi taki smám saman við af núverandi eiganda og eignist fyrirtækið á nokkrum árum. • Sérverslun með fatnað. • Meðeigandi óskast að góðu jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi sem er með mikil verkefni. Viðkomandi þarf að vera traustur og heiðarlegur, gjarnan tæknimenntaður og fær um að annast fjármálastjórn. • Fiskbúð í rótgrónu hverfi. • Kaffihús, veislusalur og aðstaða fyrir veisluþjónustu við Engjateig. • Þekkt sérverslun með 300 m. kr. ársveltu. • Vel staðsett hótel í austurhluta Reykjavíkur. • Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu og öruggan markað. 90 m. kr. ársvelta. • Húsgagnaverslun í góðum rekstri. • Iðnfyrirtæki í plastframleiðslu. Gæti hentað til flutnings út á land. • Þekkt sportvöruverslun í miðbænum. Mjög góður rekstur. Mikill sölutími framundan. • Íþróttavöruverslun með þekkt golfmerki og sérvörur. Góð viðskiptasambönd. Hagstætt verð. • Ferðaþjónustufyrirtæki miðsvæðis á Norðurlandi. Veitingar og gisting. • Stór trésmiðja með sérhæfða framleiðslu. Mjög tæknivædd. Mikil verkefni og góð afkoma. • Lítil húsgagnaverslun. Auðveld kaup. • Gott fyrirtæki í ferðaþjónustu. • Þekkt undirfataverslun í stórri verslunarmiðstöð. • Sérverslun með tæknivörur. 200 m. kr. ársvelta. • Þekkt verslun með föndurvörur. Ársvelta 60 m. kr. • Vörubílaverkstæði með mikil föst viðskipti. 4-5 starfsmenn. Vel tækjum búið, í eigin húsnæði á góðum stað. Canada's fastest growing franchise is now expanding into Iceland. See us at www.fibrenew.com 20% afsláttur* af öllum vörum 7.-11. febrúar *nema sundfatnaði Meyjarnar, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Hefst 17. febrúar - þri. og fim. kl. 20.00. JÓGA GEGN KVÍÐA með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. S K Ó L I N N Skeifan 3, Reykjavík Símar 544 5560 & 862 5563 www.jogaskolinn.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Gerðuberg | Strengjaleikhúsið sýnir íslenska óperu fyrir börn á aldrinum 2–8 ára í Gerðu- bergi. Fjölskyldusýningar 6. og 13. febrúar kl. 14. www.gerduberg.is. Hjallakirkja | Dvorák veisla kl. 20. Langholtskirkja | Kór Langholtskirkju, Gra- duale Nobili, Ísak Ríkharðsson, Lára Bryndís Eggertsdóttir og fleiri einsöngvarar og hljóðfæraleikarar á tónleikum kl. 17. Á efnis- skrá: Te Deum eftir Jón Þórarinsson, Vesper eftir Tryggva M. Baldvinsson og Requiem eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson. Grand Rokk | Hvíldardagskvöld – Myndir um Djasstónlist sýndar. Myndlist Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí Dvergur | Efrat Zehavi – Fireland. Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir ýmis mynd- verk. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og myndbönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári. Grafíksafn Íslands | Rut Rebekka sýnir vatnslita- og olíumálverk. Hafnarborg | Helgi Hjaltalín Eyjólfsson er myndhöggvari febrúarmánaðar í Hafn- arborg. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvarsson, rafvirkjameistari og heimilismaður á Hrafn- istu, sýnir útsaum og málaða dúka í Menn- ingarsalnum á fyrstu hæð. Listasafn ASÍ | Valgerður Guðlaugsdóttir – Á skurðarborði Augans. Listasafn Einars Jónssonar | Opið kl. 14–17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Birgir Snæbjörn Birgisson – verk úr tveimur mynd- röðum, Snertingar og Ljóshærðar starfs- stéttir. Elías B. Halldórsson – Olíuljós. Verk úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur á neðri hæð. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugsdóttir – mátturinn og dýrðin, að eilífu. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórður Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í Vest- ursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson – Markmið XI Samvinnu- verkefni í miðrými. Yfirlitssýning á verkum Kjarvals í Austursal. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Aðföng, gjafir og önnur verk eftir Sigurjón. Safn | Stephan Stephensen – AirCondition. Jóhann Jóhannsson – Innsetning tengd tón- verkinu Virðulegu forsetar. Á hæðunum þremur eru að auki ýmis verk úr safneign- inni, þ.á m. ný verk eftir Roni Horn, Pipilotti Rist og Karin Sander. Slunkaríki | Ívar Brynjólfsson – Bardagavell- ir. Thorvaldsen Bar | Kristín Tryggvadóttir sýnir samspil steina, ljóss og skugga. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson er myndlistarmaður mánaðarins í samstarfi Þjóðmenningarhússins og Skólavefjarins. Sýning í veitingastofu og kjallara. Íþróttir Afmælisskákmót Vinjar | Mánudaginn 7. febrúar kl. 13 heldur Vin, athvarf Rauða kross Íslands afmælisskákmót fyrir geðfatl- aða, í tilefni af 12 ára afmæli athvarfsins þriðjudaginn 8. febrúar. Á afmælisdaginn verður heitt á könnunni fyrir þá sem vilja heimsækja Vin og kynna sér athvarfið. Allir eru velkomnir. Tefldar verða 10 mínútna skákir og verða veittir vinningar fyrir efstu sætin. Dans Borgarleikhúsið | Íslenski dansflokkurinn kynnir verk eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin. Þetta er sýning fyrir hermenn í frið- argæslu, fyrir þá sem láta sig lífið varða og þá sem stendur á sama. Miðapantanir í Borgarleikhúsinu í síma 568-8000 eða midasala@borgarleikhus.is www.id.is. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón- listararfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar rannsóknir á tónlistararfinum og útgáfa efn- is á geisladiskum. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1.200 ár. Opið frá kl. 11–17. Fréttir Kennaraháskóli Íslands | Foreldrakvöld KHÍ þriðjudaginn 8. febrúar kl. 20–22, í Kenn- araháskólanum, stofu H 207. Yfirskrift kvöldsins er Fjölmenningarlegur skóli, skóli fyrir alla. Hanna Ragnarsdóttir mannfræð- ingur og lektor við KHÍ hefur framsögu. Að- gangseyrir kr. 1.000 og þátttaka skráð á http://simennt.khi.is. Listasýning Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Fyrir og eftir - sýningarlok. Fundir Höllubúð | Slysavarnadeild kvenna í Reykja- vík heldur aðalfund fimmtudaginn, 10. febr- úar, kl. 20, í Höllubúð, Sóltúni 20. Eftir aðal- fundastörf verður boðið upp á þorramat. Fyrirlestrar Verkfræðideild Háskóla Íslands | María J. Gunnarsdóttir heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í umhverfisfræðum frá umhverfis- og byggingarverkfræðiskor Há- skóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Neyslu- vatnsgæði og vatnsvernd. Fyrirlesturinn fer fram á morgun kl. 16.15, í stofu 157 í VR–II. Námskeið Mímir – símenntun ehf. | Námskeið um vesturfarana er haldið á vegum Mímis – sí- menntunar og Borgarleikhússins og stend- ur í 4 vikur. Fyrirlesarar verða: Viðar Hreins- son, Gísli Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir og Böðvar Guðmundsson. Skráning hjá Mími – símenntun í síma 580- 1800 og á www.mimir.is. Börn Greiningarstöð ríkisins | Öskudagsgleði miðvikudaginn 9. febrúar kl. 15.30–17. Kött- urinn sleginn úr tunnunni. Allir velunnarar stofnunarinnar bæði börn og fullorðnir vel- komnir. Mætum öll í búningum. Gleðin er á vegum stjórnar Foreldra- og styrktarfélags Greiningarstöðvar. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdalnum á mánud. kl. 18. Myndakvöld Útivistar verður í Húnabúð, Skeifunni 11, 7. febrúar kl. 20. Trausti Tómasson sýnir myndir úr göngu sem farin var frá Siglufirði yfir í Héðinsfjörð. Reynir Þór Sigurðsson kynnir ferð sem farin verður á þessar slóðir næsta sumar. Köku- hlaðborð, aðgangseyrir er 700 kr. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kynning verður 8. febr- úar kl. 13.30 á fingrarími, en fingrarím er forn tímatalsreikniaðferð notuð m.a. til að reikna tunglkomur, færanlegar hátíðir og árstíðaárið. Uppl. í síma 562-2571 og á staðnum. Félag breiðfirskra kvenna | Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 20, í Breiðfirðingabúð. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur sunnudagskvöld Caprí tríó leikur fyrir dansi frá kl. 20. Heilsa og hamingja, fræðslufundur föstudaginn 11. febrúar, Ás- garði, Glæsibæ, kl. 15.30 Grannar í vestri, erindiIngva Þorsteinssonar sem hefur ár- um saman sótt Grænlendinga heim. Garðaholt samkomuhús | Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar verður þriðjudag- inn 8. febrúar kl. 20 í Garðaholti. Venjuleg aðalfundarstörf og skemmtiatriði. Hraunsel | Á morgun verður félagsvist kl. 13.30 og miðar í leikhúsið seldir kl. 11.30. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fjölbreytt starfsemi í Listasmiðju og Betri stofu. Á mánudögum er framsögn og framkoma í Listasmiðju. Kennari Soffía Jakobsdóttir leikari. Bókmenntaklúbbur nk. miðvikudag kl. 20–21.30. Verið er að lesa verk Böðvars Guðmundssonar og Guðmundar Böðvarssonar. S. 568-3132. Norðurbrún 1 | Þorrablót verður haldið föstudaginn 11. ferbrúar kl. 18.30, minni kvenna Helgi Seljan, minni karla Erla Kristjánsdóttir, einsöngur Sigrún Vala Þor- grímsdóttir, Þorvaldur Halldórsson leikur fyrir dansi. Aðgöngumiði gildir sem happ- drættismiði, uppl. í síma 568-6960. Vesturgata 7 | Þorrablót verður föstud. 11. feb. Sigurgeir v/flygilinn þorrahlaðborð, veislustjóri Árni Johnsen. Örn Arnarsson skemmtir v/undirleik Jónasar Þóris. Fjöldasöngur. KKK syngja v/undirleik Sig- rúnar Þórsteinsd. Danssýning. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Happ- drætti, skráning og uppl. í síma 535- 2740. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Fundur í Æskulýðs- félaginu kl. 20. Grafarvogskirkja | Aðalfundur Safn- aðarfélags Grafarvogskirkju verður hald- inn mánudaginn 7. febrúar kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf en fundarefni: Kristniboð- ar segja frá starfi í Eþíópíu. Bollukaffi. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Brauðs- brotning kl. 11. Almenn samkoma kl. 16.30, ræðumaður Snorri Óskarsson, for- stöðumaður á Akureyri. Gospelkór Fíladel- fíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok sam- komu. www.gospel.is Laugarneskirkja | Á morgun, mánudag, mun kvenfélag Laugarneskirkju koma saman til fyrsta fundar á nýju ári. Fund- urinn hefst kl. 20 í safnaðarheimilinu. TÉKKNESKA tónskáldið Antonin Dvorák verður í aðalhlutverki í kvöld kl. 20, þeg- ar Hjallakirkja verður undirlögð af kirkju- tónlist meistarans. Tónleikarnir hefjast með þremur Biblíuljóðum með texta úr Davíðssálmum opus 99, í flutningi Erlu Bjargar Káradóttur sóprans, Kristínar R. Sigurðardóttur sóprans, Sólveigar Sam- úelsdóttur mezzosóprans og Lenku Má- téovu, sem leikur á orgelið. Þá syngur tvöfaldur kvartett úr Kór Hjallakirkju með í einu ljóðinu. Aðalverkefni kvöldsins er síðan Messa í D-dúr opus 86 fyrir kór, einsöngvara og orgel. Flytjendur eru Kór Fella- og Hóla- kirkju í Reykjavík, Kór Hjallakirkju í Kópavogi og Kór Vídalínskirkju í Garða- bæ sem sameinast og mynda 85 manna kór. Þar syngja einsöng Kristín og Sól- veig auk Sigmundar Jónssonar tenórs og Gunnars Jónssonar bassa. Orgelleik- ari er Kári Þormar en söngstjórar kór- anna eru Lenka Máteová, Jón Ólafur Sigurðsson og Jóhann Baldvinsson. Jón Ólafur Sigurðsson, organisti Hjallakirkju, segir messuna, sem tekur um 45 mínútur í flutningi, vera geysi- lega fallegt og tilfinningaríkt tónverk, þar sem tónlistin og textinn falla saman í eitt. Dvorák-veisla í Hjallakirkju Morgunblaðið/Þorkell Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.