Morgunblaðið - 06.02.2005, Page 45

Morgunblaðið - 06.02.2005, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 45 DAGBÓK • Útgerðarfélag á Reykjavíkursvæðinu með tvo netabáta. • Lítið kaffihús í Kringlunni. • Þekkt veitingahúsakeðja með austurlenskan mat. • Innflutningsfyrirtæki með fatnað. 100 m. kr. ársvelta. Góður hagnaður. • Þekkt iðnfyrirtæki, leiðandi á sínu sviði. Ársvelta 230 m. kr. • Gott fyrirtæki í kynningar- og markaðsþjónustu. • Rótgróið þjónustufyrirtæki í byggingaiðnaði. Ársvelta 250 m. kr. • Sérvöruverslun með 220 m. kr. ársveltu. EBIDTA 25 m. kr. • Arðbært útgáfu- og prentþjónustufyrirtæki. • Stór fiskvinnsla í eigin húsnæði í nágrenni Reykjavíkur. • Markaðsstjóri/meðeigandi óskast að rótgrónu þjónustufyrirtæki sem hefur mikla sérstöðu. Hugmyndin er að viðkomandi taki smám saman við af núverandi eiganda og eignist fyrirtækið á nokkrum árum. • Sérverslun með fatnað. • Meðeigandi óskast að góðu jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi sem er með mikil verkefni. Viðkomandi þarf að vera traustur og heiðarlegur, gjarnan tæknimenntaður og fær um að annast fjármálastjórn. • Fiskbúð í rótgrónu hverfi. • Kaffihús, veislusalur og aðstaða fyrir veisluþjónustu við Engjateig. • Þekkt sérverslun með 300 m. kr. ársveltu. • Vel staðsett hótel í austurhluta Reykjavíkur. • Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu og öruggan markað. 90 m. kr. ársvelta. • Húsgagnaverslun í góðum rekstri. • Iðnfyrirtæki í plastframleiðslu. Gæti hentað til flutnings út á land. • Þekkt sportvöruverslun í miðbænum. Mjög góður rekstur. Mikill sölutími framundan. • Íþróttavöruverslun með þekkt golfmerki og sérvörur. Góð viðskiptasambönd. Hagstætt verð. • Ferðaþjónustufyrirtæki miðsvæðis á Norðurlandi. Veitingar og gisting. • Stór trésmiðja með sérhæfða framleiðslu. Mjög tæknivædd. Mikil verkefni og góð afkoma. • Lítil húsgagnaverslun. Auðveld kaup. • Gott fyrirtæki í ferðaþjónustu. • Þekkt undirfataverslun í stórri verslunarmiðstöð. • Sérverslun með tæknivörur. 200 m. kr. ársvelta. • Þekkt verslun með föndurvörur. Ársvelta 60 m. kr. • Vörubílaverkstæði með mikil föst viðskipti. 4-5 starfsmenn. Vel tækjum búið, í eigin húsnæði á góðum stað. Canada's fastest growing franchise is now expanding into Iceland. See us at www.fibrenew.com 20% afsláttur* af öllum vörum 7.-11. febrúar *nema sundfatnaði Meyjarnar, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Hefst 17. febrúar - þri. og fim. kl. 20.00. JÓGA GEGN KVÍÐA með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. S K Ó L I N N Skeifan 3, Reykjavík Símar 544 5560 & 862 5563 www.jogaskolinn.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Gerðuberg | Strengjaleikhúsið sýnir íslenska óperu fyrir börn á aldrinum 2–8 ára í Gerðu- bergi. Fjölskyldusýningar 6. og 13. febrúar kl. 14. www.gerduberg.is. Hjallakirkja | Dvorák veisla kl. 20. Langholtskirkja | Kór Langholtskirkju, Gra- duale Nobili, Ísak Ríkharðsson, Lára Bryndís Eggertsdóttir og fleiri einsöngvarar og hljóðfæraleikarar á tónleikum kl. 17. Á efnis- skrá: Te Deum eftir Jón Þórarinsson, Vesper eftir Tryggva M. Baldvinsson og Requiem eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson. Grand Rokk | Hvíldardagskvöld – Myndir um Djasstónlist sýndar. Myndlist Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí Dvergur | Efrat Zehavi – Fireland. Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir ýmis mynd- verk. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og myndbönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári. Grafíksafn Íslands | Rut Rebekka sýnir vatnslita- og olíumálverk. Hafnarborg | Helgi Hjaltalín Eyjólfsson er myndhöggvari febrúarmánaðar í Hafn- arborg. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvarsson, rafvirkjameistari og heimilismaður á Hrafn- istu, sýnir útsaum og málaða dúka í Menn- ingarsalnum á fyrstu hæð. Listasafn ASÍ | Valgerður Guðlaugsdóttir – Á skurðarborði Augans. Listasafn Einars Jónssonar | Opið kl. 14–17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Birgir Snæbjörn Birgisson – verk úr tveimur mynd- röðum, Snertingar og Ljóshærðar starfs- stéttir. Elías B. Halldórsson – Olíuljós. Verk úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur á neðri hæð. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugsdóttir – mátturinn og dýrðin, að eilífu. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórður Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í Vest- ursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson – Markmið XI Samvinnu- verkefni í miðrými. Yfirlitssýning á verkum Kjarvals í Austursal. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Aðföng, gjafir og önnur verk eftir Sigurjón. Safn | Stephan Stephensen – AirCondition. Jóhann Jóhannsson – Innsetning tengd tón- verkinu Virðulegu forsetar. Á hæðunum þremur eru að auki ýmis verk úr safneign- inni, þ.á m. ný verk eftir Roni Horn, Pipilotti Rist og Karin Sander. Slunkaríki | Ívar Brynjólfsson – Bardagavell- ir. Thorvaldsen Bar | Kristín Tryggvadóttir sýnir samspil steina, ljóss og skugga. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson er myndlistarmaður mánaðarins í samstarfi Þjóðmenningarhússins og Skólavefjarins. Sýning í veitingastofu og kjallara. Íþróttir Afmælisskákmót Vinjar | Mánudaginn 7. febrúar kl. 13 heldur Vin, athvarf Rauða kross Íslands afmælisskákmót fyrir geðfatl- aða, í tilefni af 12 ára afmæli athvarfsins þriðjudaginn 8. febrúar. Á afmælisdaginn verður heitt á könnunni fyrir þá sem vilja heimsækja Vin og kynna sér athvarfið. Allir eru velkomnir. Tefldar verða 10 mínútna skákir og verða veittir vinningar fyrir efstu sætin. Dans Borgarleikhúsið | Íslenski dansflokkurinn kynnir verk eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin. Þetta er sýning fyrir hermenn í frið- argæslu, fyrir þá sem láta sig lífið varða og þá sem stendur á sama. Miðapantanir í Borgarleikhúsinu í síma 568-8000 eða midasala@borgarleikhus.is www.id.is. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón- listararfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar rannsóknir á tónlistararfinum og útgáfa efn- is á geisladiskum. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1.200 ár. Opið frá kl. 11–17. Fréttir Kennaraháskóli Íslands | Foreldrakvöld KHÍ þriðjudaginn 8. febrúar kl. 20–22, í Kenn- araháskólanum, stofu H 207. Yfirskrift kvöldsins er Fjölmenningarlegur skóli, skóli fyrir alla. Hanna Ragnarsdóttir mannfræð- ingur og lektor við KHÍ hefur framsögu. Að- gangseyrir kr. 1.000 og þátttaka skráð á http://simennt.khi.is. Listasýning Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Fyrir og eftir - sýningarlok. Fundir Höllubúð | Slysavarnadeild kvenna í Reykja- vík heldur aðalfund fimmtudaginn, 10. febr- úar, kl. 20, í Höllubúð, Sóltúni 20. Eftir aðal- fundastörf verður boðið upp á þorramat. Fyrirlestrar Verkfræðideild Háskóla Íslands | María J. Gunnarsdóttir heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í umhverfisfræðum frá umhverfis- og byggingarverkfræðiskor Há- skóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Neyslu- vatnsgæði og vatnsvernd. Fyrirlesturinn fer fram á morgun kl. 16.15, í stofu 157 í VR–II. Námskeið Mímir – símenntun ehf. | Námskeið um vesturfarana er haldið á vegum Mímis – sí- menntunar og Borgarleikhússins og stend- ur í 4 vikur. Fyrirlesarar verða: Viðar Hreins- son, Gísli Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir og Böðvar Guðmundsson. Skráning hjá Mími – símenntun í síma 580- 1800 og á www.mimir.is. Börn Greiningarstöð ríkisins | Öskudagsgleði miðvikudaginn 9. febrúar kl. 15.30–17. Kött- urinn sleginn úr tunnunni. Allir velunnarar stofnunarinnar bæði börn og fullorðnir vel- komnir. Mætum öll í búningum. Gleðin er á vegum stjórnar Foreldra- og styrktarfélags Greiningarstöðvar. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdalnum á mánud. kl. 18. Myndakvöld Útivistar verður í Húnabúð, Skeifunni 11, 7. febrúar kl. 20. Trausti Tómasson sýnir myndir úr göngu sem farin var frá Siglufirði yfir í Héðinsfjörð. Reynir Þór Sigurðsson kynnir ferð sem farin verður á þessar slóðir næsta sumar. Köku- hlaðborð, aðgangseyrir er 700 kr. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kynning verður 8. febr- úar kl. 13.30 á fingrarími, en fingrarím er forn tímatalsreikniaðferð notuð m.a. til að reikna tunglkomur, færanlegar hátíðir og árstíðaárið. Uppl. í síma 562-2571 og á staðnum. Félag breiðfirskra kvenna | Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 20, í Breiðfirðingabúð. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur sunnudagskvöld Caprí tríó leikur fyrir dansi frá kl. 20. Heilsa og hamingja, fræðslufundur föstudaginn 11. febrúar, Ás- garði, Glæsibæ, kl. 15.30 Grannar í vestri, erindiIngva Þorsteinssonar sem hefur ár- um saman sótt Grænlendinga heim. Garðaholt samkomuhús | Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar verður þriðjudag- inn 8. febrúar kl. 20 í Garðaholti. Venjuleg aðalfundarstörf og skemmtiatriði. Hraunsel | Á morgun verður félagsvist kl. 13.30 og miðar í leikhúsið seldir kl. 11.30. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fjölbreytt starfsemi í Listasmiðju og Betri stofu. Á mánudögum er framsögn og framkoma í Listasmiðju. Kennari Soffía Jakobsdóttir leikari. Bókmenntaklúbbur nk. miðvikudag kl. 20–21.30. Verið er að lesa verk Böðvars Guðmundssonar og Guðmundar Böðvarssonar. S. 568-3132. Norðurbrún 1 | Þorrablót verður haldið föstudaginn 11. ferbrúar kl. 18.30, minni kvenna Helgi Seljan, minni karla Erla Kristjánsdóttir, einsöngur Sigrún Vala Þor- grímsdóttir, Þorvaldur Halldórsson leikur fyrir dansi. Aðgöngumiði gildir sem happ- drættismiði, uppl. í síma 568-6960. Vesturgata 7 | Þorrablót verður föstud. 11. feb. Sigurgeir v/flygilinn þorrahlaðborð, veislustjóri Árni Johnsen. Örn Arnarsson skemmtir v/undirleik Jónasar Þóris. Fjöldasöngur. KKK syngja v/undirleik Sig- rúnar Þórsteinsd. Danssýning. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Happ- drætti, skráning og uppl. í síma 535- 2740. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Fundur í Æskulýðs- félaginu kl. 20. Grafarvogskirkja | Aðalfundur Safn- aðarfélags Grafarvogskirkju verður hald- inn mánudaginn 7. febrúar kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf en fundarefni: Kristniboð- ar segja frá starfi í Eþíópíu. Bollukaffi. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Brauðs- brotning kl. 11. Almenn samkoma kl. 16.30, ræðumaður Snorri Óskarsson, for- stöðumaður á Akureyri. Gospelkór Fíladel- fíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok sam- komu. www.gospel.is Laugarneskirkja | Á morgun, mánudag, mun kvenfélag Laugarneskirkju koma saman til fyrsta fundar á nýju ári. Fund- urinn hefst kl. 20 í safnaðarheimilinu. TÉKKNESKA tónskáldið Antonin Dvorák verður í aðalhlutverki í kvöld kl. 20, þeg- ar Hjallakirkja verður undirlögð af kirkju- tónlist meistarans. Tónleikarnir hefjast með þremur Biblíuljóðum með texta úr Davíðssálmum opus 99, í flutningi Erlu Bjargar Káradóttur sóprans, Kristínar R. Sigurðardóttur sóprans, Sólveigar Sam- úelsdóttur mezzosóprans og Lenku Má- téovu, sem leikur á orgelið. Þá syngur tvöfaldur kvartett úr Kór Hjallakirkju með í einu ljóðinu. Aðalverkefni kvöldsins er síðan Messa í D-dúr opus 86 fyrir kór, einsöngvara og orgel. Flytjendur eru Kór Fella- og Hóla- kirkju í Reykjavík, Kór Hjallakirkju í Kópavogi og Kór Vídalínskirkju í Garða- bæ sem sameinast og mynda 85 manna kór. Þar syngja einsöng Kristín og Sól- veig auk Sigmundar Jónssonar tenórs og Gunnars Jónssonar bassa. Orgelleik- ari er Kári Þormar en söngstjórar kór- anna eru Lenka Máteová, Jón Ólafur Sigurðsson og Jóhann Baldvinsson. Jón Ólafur Sigurðsson, organisti Hjallakirkju, segir messuna, sem tekur um 45 mínútur í flutningi, vera geysi- lega fallegt og tilfinningaríkt tónverk, þar sem tónlistin og textinn falla saman í eitt. Dvorák-veisla í Hjallakirkju Morgunblaðið/Þorkell Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.