Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 51
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR KLUKKAN 2 - AÐEINS 400 KRÓNUR
Nýr og betri
www.regnboginn.is
Hverfisgötu ☎ 551 9000
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára
SIDEWAYS
„Sideways er eins og eðalvín
með góðri fyllingu. Hún er
bragðgóð, þægileg og skilur
eftir sig fínt eftirbragð“ Þ.Þ.
FBL
„Fullkomlega ómissandi mynd“
S.V. MBL.
Óskarsverðlauna
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ.á.m. besta mynd,
leikstjóri og handrit
5
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
LEONARDO DiCAPRIO
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti
leikari-Leonardo Dicaprio, bestu
aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda.
11
Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20.
Frá framleiðanda Training Day
Þeir
þur
fa a
ð st
and
a sa
man
til a
ð ha
lda
lífi!
Fráb
ær s
pen
nutr
yllir!
Sýnd kl. 1.50, 3.50, 5.55, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Stórkostleg
sannsöguleg mynd um
baráttu upp á líf og
dauða.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ.á.m. besta mynd, leikari
og handrit
7
MMJ kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás 2
Ó.Ö.H. DV
SV Mbl.
H.L. Mbl.
Baldur Popptíví
V.G. DV
Ó.H.T Rás 2
2 TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA, þ.á.m.besta
erlenda myndin
FRÁ LEIKSTJÓRA THE OTHERS
Golden Globe
sem besta
erlenda
myndin
l l
l
i
Ein vinsælasta
grínmynd allra tíma
þrjár vikur á toppnum í
USA!
Frumsýnd 11. Febrúarr . r r
Frumsýning Frumsýning
Kvikmyndir.is
Frumsýnd kl. 2 og 4 Ísl tal
ATH! VERÐ KR. 500
Sýnd kl. 2 Ísl tal
ATH! VERÐ KR. 400
Frumsýning
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 51
TÍSKUVIKA í New York hófst með sýningu hönnuðarins Kenneths
Cole á föstudag.
Gestir á sýningunni fögnuðu vel þegar söngvarinn og mannvinurinn
Harry Belafonte birtist skyndilega á göngubrúnni íklæddur klassískum
svörtum ullarfötum, hvítri skyrtu, með silkibindi og í leðurfrakka.
Belafonte, sem nýlega var á ferð á Íslandi á vegum UNICEF, er kunn-
ur fyrir að vera vel klæddur.
Tískuvikunni lýkur með sýningu Jennifer Lopez á nýrri fatalínu
sinni, Sweetface, föstudaginn 11. febrúar.
Tíska | Frægur gestur á sýningu
Kenneth Cole í New York
Belafonte
tollir í tískunni
AP
Belafonte tók sig vel út á sýningarpallinum.
Vestan hafs hafa menn sín
Grammy-verðlaun og í þeim eru 105
flokkar, 105 verðlaun eru veitt. Nú er
tónlistarlíf þar talsvert fjölskrúðugra
en hér heima, til að mynda varla
hægt að verðlauna hér fyrir bestu
polkaplötu eða gera greinarmun á
besta gospel-flutningi eða besta soul
gospel-flutningi. Þrátt fyrir það þykir
manni nokkuð ljóst er litið er yfir
verðlaunaheitin 105 að þar séu menn
frekar að þjóna markaðslegum þörf-
um en að heiðra tónlistarmenn.
Verðlaunabólgan
Það má kalla þessa þróun verð-
launabólgu – sífellt er fjölgað verð-
launaflokkum til að menn geti sett
miða á plöturnar sínar, „tilnefnd til
…“ fyrir jól til að auka söluna þá og
svo verðlaunamiða eftir jól til að
plötusalan taki kipp. Allt sem eykur
veg íslenskrar tónlistar er mér að
skapi, en mér sýnist þetta þó helst til
þess fallið að rýra gildi verðlaunanna.
Hvaða áhrif hefur það á plötukaup-
endur þegar önnur hver plata er með
tilnefningarmiða? Hvaða heiður er að
því að fá verðlaun þegar þriðja hver
plata fær verðlaun? Hver er til að
mynda munurinn á poppplötu ársins
og dægurtónlistarplötu ársins? Ef
munurinn er einhver í huga þeirra
sem komu þessari skiptingu á geta
þeir vonandi fundið betri leið til að
greina á milli en að nota orð sem fyrir
flestum eru samheiti.
Sitthvað fleira má tína til, nefni
sem dæmi að í verðlaunaveitingunni
2005 fær Björk í fyrsta sinn ekki
verðlaun þó að hún hafi gefið út plötu
á árinu. Þegar við bætist að sú plata
hefur vakið athygli um allan heim
fyrir frumleika og djörfung og að
Björk söng fyrir fleiri áheyrendur en
dæmi eru um fyrir íslenskan tónlist-
armann og reyndar fáir tónlist-
armenn almennt sem geta státað af
öðru eins: áætla má að hálfur fimmti
milljarður manna hafi horft á hana
syngja við opnun Ólympíuleikanna í
Aþenu, jamm: 4.500 milljónir manna.
(Vitanlega er þetta nöldur sprottið
af því að minn maður / mínir menn
fengu ekki verðuga viðurkenningu.
Mugison átti að fá öll verðlaun sem í
boði voru. Líka fyrir plötu ársins í sí-
gildri tónlist. Og djassflokknum.)