Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 49 ALLT SEM fiÚ fiARFT! F í t o n / S Í A F I 0 1 1 7 2 5 www.s1.is LAW & ORDER kl. 21:00 STERKIR SUNNUDAGAR – á SKJÁEINUM 09:30 The Simple Life 2 10:00 The Bachelorette – lokafláttur Pari› hamingjusama hittist og ræ›ir framtí› sína í sjónvarpssal og svara ágengum spurningum frá áhorfendum. Sá sem ekki var valinn l‡sir vonbrig›um sínum og næsti piparsveinn ver›ur kynntur. 11:00 Sunnudagsflátturinn – bein útsending Illugi tekur á móti Árna Snævarr og fleir ræ›a um meint einelti gagnvart Framsókn og hvort fréttaflutningur af Íraksmálinu standi undir nafni sem fréttir e›a flokkist frekar sem áró›ur. Gu›mundur og Ólafur Teitur tala vi› Ástu R. Jóhannesdóttur og Hannes Hólmstein Gissurarson um átökin innan Framsóknar og Samfylkingar. A› auki hyggst Ólafur Teitur færa rök fyrir flví a› ni›ursta›a útvarspréttarnefndar um enskar l‡singar í Enska boltanum sé ólögleg. Jóhanna Sigur›ardóttir og Ögmundur Jónasson ræ›a skattamál og Katrín spjallar vi› Kristin H. Gunnarsson um leyndarmál Framsóknar. 12:30 Judging Amy 13:25 Yes, Dear 18:00 Innlit/útlit 19:00 Yes, Dear 20:00 Bingó – bein útsending Villti tryllti Villi lætur gamminn geysa og gle›ur bingóspilara um land allt me› óútreiknanlegum vinningum. A›sto›arma›urinn lenti í slagsmálum og nefbrotna›i og var› bara ennflá sætari. Heppin bingófjölskylda getur unni› 2ja vikna fer› til hinnar fögru Mallorku svo fla› eins gott a› spila me›. Kviss bamm búmm... 20:35 According to Jim Skemmtilegir flættir um hinn íturvaxna Jim. Dana og Jim ágirnast bæ›i sóknarprestinn. Hún vill eiga rómantískar stundir me› honum, hann vill fá hann í keiluli›i› sitt. 21:00 Law & Order: SVU Vanda›ir spennuflættir bygg›ir á sönnum sakamálum. Barn finnst láti› og vir›ist hafa veri› bari› til bana. Stabler og Cragen leita a› árásarmanninum sem flau telja utana›komandi en fljótlega beina flau fló sjónum sínum a› nánustu a›standendum barnsins. 21:50 Rocky Hnefaleikarma›urinn Rocky Balboa fær tækifæri lífs síns er honum b‡›st a› berjast vi› heimsmeistarann í boxi, Apollo Creed. Rocky sem hefur hálft í hvoru gefi› upp á bátinn drauma um fræg› og frama í hnefaleikum fyllist eldmó›i og hefur stífar æfingar, flví hann hefur í hyggju a› láta meistarann hafa fyrir hlutunum. Sylvester Stallone fer eftirminnilega me› hlutverk Rockys. 23:45 The Handler – lokafláttur Spennuflættir um flugusveit innan FBI. Elena fer í me›fer› til a› komast a› flví hva› var› um fimm milljónir dala sem hurfu úr vörslu eiturlyfjaeftirlitsins. Darnell flykist vera leigumor›ingi til a› koma í veg fyrir mor›tilraun. 01:15 Óstö›vandi tónlist 09:00 Still Standing 13:55 Southampton - Everton – bein útsending 16:00 Chelsea - Manchester City – bein útsending 19:30 The Awful Truth – n‡tt á dagskrá! Michael Moore er frægur fyrir flest anna› en sitja á sko›un sinni og fla› gerir hann heldur ekki í hinum frábæru fláttum The Awful Truth. fiættirnir eru gagnr‡nar en há›skar heimildamyndir um atbur›i lí›andi stundar og Moore er snillingur í a› velta upp fleirri hli› mála sem a›rir reyna a› for›ast. 00:30 Blow Out Æsispennandi flættir um har›an heim hárs og tísku. Íkvöld klukkan 20 verður heimildarmynd um Ragn-ar í Smára frumsýnd í Sjónvarpinu. Leikstjóri erGuðný Halldórsdóttir. Ragnar í Smára byggist á blöndu viðtala, frásögnum Ragnars sjálfs og marg- víslegs myndefnis. Auk þess er rætt við ættingja Ragn- ars og vini; m.a. þau Ernu Ragnarsdóttur, Gylfa Gísla- son, Thor Vilhjálmsson, Kristján Davíðsson, Matthías Johannessen og Önnu Sigríði Pálsdóttur. Einnig eru atriði úr ævi Ragnars sviðsett og er það Björn Jör- undur Friðbjörnsson sem fer með hlutverk Ragnars. Ragnar var einn helsti athafnamaður síðustu aldar hvað viðkemur menningarlífi og hafði gríðarleg áhrif á vöxt og þróun hérlends listalífs, hvort heldur í formi tónlistar, myndlistar og bókmennta og gekk Ragnar alla tíð skörulega fram í því að koma hreyfingu á hlut- ina. Guðný Halldórsdóttir leikstjóri segir að henni hafi fundist tími kominn á „myndarlegan bautasteinn“ til heiðurs Ragnari. „Hann opnaði glugga út til Evrópu hvað varðar menningu og listir. Ég efa að menningarlífið á Íslandi væri jafn blómlegt og það er í dag ef ekki væri fyrir Ragnar í Smára. Drifkrafturinn í honum var rosaleg- ur.“ Vinna við myndina tók um eitt ár. „Við byrjuðum í fyrra, um það leyti sem hann hefði orðið 100 ára. Það fór mikill tími í að grafa upp mynd- efni og það verður að nefna það að æviferill Ragnars var það margbrotinn að við hefðum þess vegna getað gert fimm myndir.“ Eins konar kabarett Erna Ragnarsdóttir er dóttir Ragnars og kemur fram í myndinni. Hún rekur tilurð myndarinnar til þess að haldið var upp á 100 ára fæðingarafmæli Ragnars í fyrra. „Við sem unnum að undirbúningi afmælisins fannst að gaman væri að gera heimildarmynd. Guðný var vel fallin til verksins enda þekkti hún föður minn vel persónulega. Mér finnst myndin algert afrek; fynd- in og stórbrotin, sterk og sannfærandi persónulýsing. Yfirhöfuð er það alveg í stíl við þann anda sem ein- kennt hefur framlag alls þess dásamlega fólks sem kom að undirbúningi afmælisins – ég er hreinlega í skýj- unum yfir þessu öllu! Mig langar því mikið að nota tækifærið og þakka þessu yndislega fólki, gömlu vin- unum og öllum hinum sem hver á sinn hátt með tónum, með orðum, útgáfum, sýningum, framkvæmdum, fjár- stuðningi og bara einskærri skemmtilegri nærveru sinni, hjálpuðust að við að heiðra minningu pabba og með þvílíkri hlýju, gleði og glæsibrag.“ Erna segir föður sinn hafa verið drifinn áfram og hafa búið yfir mjög ákveðinni og sterkri lífssýn. „Og hann framfylgdi henni og gaf aldrei eftir. Á sama tíma dáist maður að grallaranum Ragnari, sem mér finnst kvikmyndin sýna ágætlega. Pabbi var eins konar kab- arett finnst mér. Óhefðbundinn, þó tengdur uppruna sínum, alþýðlegur en passaði alls staðar.“ Framleiðandi myndarinnar er Halldór Þorgeirsson fyrir Kvikmyndafélagið Umba, tónlist semur Ragnhild- ur Gísladóttir og handritshöfundar eru Sigurður Val- geirsson, Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kvikmyndir | Ragnar í Smára sýnd í Sjónvarpinu í kvöld Listavinurinn góði Guðný Halldórsdóttir leikstjóri segir að sér hafi fundist tími kominn á „myndarlegan bautastein“ til heiðurs Ragnari í Smára. Heimildarmyndin Ragnar í Smára er sýnd í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 20.00. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.