Morgunblaðið - 11.03.2005, Page 46

Morgunblaðið - 11.03.2005, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Atvinna í boði Pósthúsið ehf. óskar eftir duglegu fólki í Hafnarfirði til að starfa við útburð. Vinnutími er ca 1 klst á morgnana, annað hvort á virkum dögum eða um helgar. Áhugasamir hringi í síma 585 8330, Dreifing. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum í vinnu. Allar nánari upplýsingar í síma 896 4901. Straumvirki ehf. Vélstjóri í landi Óskum eftir að ráða vélstjóra til starfa í fisk- vinnslu Odda hf. á Patreksfirði. Æskilegt er að viðkomandi sé með vélstjórnar- eða vélvirkjamenntun. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Viggósson í síma 450 2100. Atvinnuhúsnæði Til leigu í Fákafeni allt að 150 fm skrifstofuhúsnæði á áberandi stað með sérinngangi. Lýsing: Mjög vel frá- gengið og bjart húsnæði á 2. hæð. Unnt er að leggja við inngang. Húsnæðið skiptist í nokkur rúmgóð skrifstofuherbergi, eldhús, snyrtingu og unnt að fá afnot af stærri sal. Getur hentað fyrir námskeiðahald. Laust strax. Upplýsingar í síma 891 6625 og 897 7922. Fundir/Mannfagnaðir Kópavogsbúar Opið hús með Ármanni Kr. Ólafssyni Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogs- búum í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10:00 og 12:00 í Hlíðasmára 19. Á morgun, laugardaginn 12. mars, mun Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúi, og formaður skólanefndar Kópavogs, ræða málefni Kópavogs. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Ársfundur Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn föstudaginn 29. apríl nk. kl. 17.15. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1. Dagskrá: 1. Venjuleg störf sjóðfélagafundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins. 2. Fyrirliggjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyr- issjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, sími 569 0900. Einnig má nálgast tillögurnar á vefsíðu sjóðs- ins www.lifbank.is. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna. Tilkynningar Raðauglýsingar 569 1111 Til sölu Lagerútsala/barnavara Lagerútsala á barnavöru og leikföngum. Í boði verða m.a. vagnar, kerrur, rúm, bílstólar og alls kyns barnavara. Einnig mikið úrval af leikföngum. Opið föstudag 11/3 frá kl. 15-18, laugardag 12/3 frá kl. 11-17 og sunnudag 13/3 frá kl. 13-17. Tökum við debet- og kreditkortum. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ, (inngangur í porti). Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is Vatnsendaland Úthlutun á byggingarrétti Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlutunar á eftirtöldum lóðum undir atvinnuhúsnæði í Vatnsendalandi: Um er að ræða fimm lóðir fyrir verslanir, skrif- stofur og léttan iðnað. Lóðirnar eru hluti af at- hafnahverfi í norðanverðu Vatnsendahvarfi með aðkomu frá Breiðholtsbraut um Vatns- endaveg og Ögurhvarfi og frá fyrirhuguðum Arnarnesvegi um Vatnsendaveg. Urðarhvarf 2. Á lóðinni sem er um 4.000 m² að flatarmáli má reisa 4 hæða byggingu um 900 m² að grunnfleti og um 3.000 m² að sama- lögðum gólffleti, auk bílageymsla undir hús- inu. Urðarhvarf 4. Á lóðinni sem er um 4.000 m² að flatarmáli má reisa 4 hæða byggingu auk kjallara um 900 m² að grunnfleti og um 3.000 m² að samanlögðum gólffleti, auk bílageymsla undir húsinu. Urðarhvarf 6. Á lóðinni sem er um 7.000 m² að flatarmáli má reisa 8 hæða byggingu auk kjallara um 900 m² að grunnfleti og um 6.000 m² að samanlögðum gólffleti, auk bílageymslu undir húsinu. Urðarhvarf 10. Á lóðinni sem er um 4.500 m² að flatarmáli má reisa 5 hæða byggingu auk kjallara um 900 m² að grunnfleti og um 3.800 m² að samanlögðum gólffleti, auk bíla- geymslu undir húsinu. Urðarhvarf 12. Á lóðinni sem er um 4.000 m² að flatarmáli má reisa 5 hæða byggingu auk kjallara um 900 m² að grunnfleti og um 3.800 m² að samanlögðum gólffleti, auk bíla- geymslu undir húsinu. Áætlað er að lóðirnar verði byggingarhæfar um miðjan maí 2005. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar, ásamt umsóknareyðublöðum, fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 6, 2. hæð, milli kl. 8—16 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá kl. 8 til 14. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 23. mars 2005. Vakin er sérstök athygli á því, að umsókn- um um byggingarrétt þarf að fylgja stað- festing banka eða lánastofnana um greiðsluhæfi umsækjenda. Ef um fyrirtæki er að ræða, þá ber þeim að skila inn árs- reiningi sínum eða milliuppgjöri fyrir árið 2004, árituðum af löggiltum endurskoð- endum. Bæjarstjórinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.