Morgunblaðið - 11.03.2005, Síða 50
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Litli Svalur
© DUPUIS
JÓN, SJÁÐU NÝJA
MATARÆÐIÐ MITT
SÁSTU ÞETTA?
ÉG TUGÐI ÁÐUR EN
ÉG KYNGDI
HANN
ÆTLAR AÐ
FJÚGA
SUÐUR Í
VETUR
HÁLFAN METER
SUÐUR...
HÆ SOLLA! VILTU FÁ
AÐ SJÁ TÖFRABRAGÐ?
FYRST ÞARF ÉG EINN
VENJULEGAN 10 KALL
OG SÍÐAN
LÆT ÉG MIG
HVERFA
HÆTTU! ÉG VAR BÚINN
AÐ SEGJA AÐ ÞETTA
VÆRI BRAGÐ!
EEE... HÆ!
MÁ ÉG HRINGJA?
JÁ! FYRIR EINUNGIS
EINA KRÓNU
HMM... DRÍNG
DRÍNG
HALLÓ
NÍNA?! GOTT AÐ ÉG NÁÐI Í
ÞIG. MIG LANGAÐI SVO
MIKIÐ TIL AÐ TALA
VIÐ ÞIG. ÞAÐ ER
MIKLU EINFALDARA Í
GEGNUM SÍMANN
SVALUR!
EN ÓVÆNT!
MÉR DATT Í HUG
AÐ VIÐ GÆTUM
HIST Á MORGUN
VIÐ HEYBAGGANA
VÁ! EN
RÓMANTÍSKT!
ÉG ER TIL Í
ÞAÐ!
FRÁBÆRT!
ÖÖ...BLESS NÍNA
ÖÖÖ... ÞÚ ÁTT
AÐ LEGGJA Á
JÁ,
BLESS
BLESS
NEI ÞÚ
ALLT Í LAGI
NEI, ÞÚ
FYRST
EINN
TVEI.. SÉ ÞIG
BLESS
ÞRÍR
ÖÖÖ... HVAÐ KOSTAR
AÐ HRINGJA?
ÞAÐ FER
EFTIR ÝMSU... BORGIÐ ÞÉRMEÐ ÁVÍSUN
EÐA KORTI?
SÍMMI
NN
SÍMM
INN
SÍMMI
N
Dagbók
Í dag er föstudagur 11. mars, 70. dagur ársins 2005
Víkverji átti svefn-lausa nótt fyrr í
vikunni þegar pínu-
litla barnið hans veikt-
ist; var komið með
hita, fékk hóstaköst
og átti þá erfitt um
andardrátt. Víkverji
og betri helmingur
hans veltu því fyrir
sér hvort ástæða væri
til að fara með barnið
á sjúkrahús. Ekki
vildu þau ana út í það
nema hringja áður og
flettu því upp bráða-
móttöku Barnaspítala
Hringsins í símaskránni. Þar var
gefið upp númer fyrir bráða-
móttökuna, sem Víkverji hringdi í.
Landspítali, var svarað og Vík-
verji spurði hvort hann gæti fengið
samband við bráðamóttöku barna.
Nei, var svarað, við megum ekki
gefa samband þangað. Ef þú ert
með veikt barn verður þú að hringja
í Læknavaktina í 1770. Þau geta svo
vísað þér hingað ef ástæða er til.
x x x
Víkverji tók þessu öllu vel, hringdií Læknavaktina, lýsti veikindum
barnsins fyrir hjúkrunarfræðingi,
sem mat það svo að ástæða væri til
að fá lækni í heimsókn. Læknirinn
kom, gaf sína sjúk-
dómsgreiningu og góð
ráð um meðhöndlun
krílisins, engin spít-
alaferð var nauðsynleg
og allir ánægðir. Þjón-
usta Læknavakt-
arinnar var til fyr-
irmyndar. En Víkverji
veltir því hins vegar
fyrir sér, svona eftir á,
hvaða tilgangi það
þjóni að vera yfirleitt
að geta í símaskránni
um deild á Landspít-
alanum, sem ekki má
gefa símasamband við.
x x x
Víkverji lagði bílnum sínum í gærvið stöðumæli í miðbænum.
Þegar hann ætlaði að borga í stöðu-
mælinn greip hann í tómt í veskinu
sínu; ekkert klink (frekar en oft
fyrri daginn). Víkverji hljóp í spretti
inn í hús, þar sem hann átti að vera
á fundi, fékk lánaðan hundraðkall,
hljóp út aftur og var kominn að
bílnum nákvæmlega fjórum mín-
útum eftir að hann lagði honum. Að
sjálfsögðu var komin sekt undir
rúðuþurrkuna, en starfsmann Bíla-
stæðasjóðs var hvergi að sjá.
Hvernig geta þeir verið svona
snöggir að koma sér burt?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Laugardalshöll | Hinn heimsfrægi Pilobolus-danshópur lenti hér á landi í
gær, en hópurinn sýnir listir sínar á laugardagskvöld, að öllum líkindum fyrir
fullri Laugardalshöll. Hópurinn tók þegar til við æfingar og undirbúning
Laugardalshallarinnar, en með hópnum í för er frítt föruneyti tæknimanna,
búningahönnuða, smiða, sviðsmanna, ljósa- og hljóðmanna sem ætla ásamt
íslenskum kollegum sínum að setja Laugardalshöllina í áður óþekktan bún-
ing.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Æft fyrir ótrúlega danssýningu
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
„Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt.“ Og
þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans. (Post. 16, 31.-33.)