Morgunblaðið - 11.03.2005, Síða 54

Morgunblaðið - 11.03.2005, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ aranna eru blessunarlega farnir að leita út fyrir troðnustu dagskrár- slóðir höfuðverka. Að velja saman eitt fyrsta og svo síðasta verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu (fylgibassarödd sellósins í K15 bætti hann við síðar) veitti óvenjuvíðfeðma yfirsýn á aðeins hálftíma löngu prógrammi, og hlaut að vekja alla meðvitaða áheyrendur um tónsöguþróun til umhugsunar. Vitaskuld fyrir utan hvað verkin tvö stóðu vel fyrir sínu. Bæði hér og nú, og miðað við aldur Wolfgangs Amadeusar á til- urðarárum þeirra; tónskálds er þroskaðist tvöfalt ef ekki þrefalt hraðar en fyrr eða síðar hefur þekkzt. Tvíþætt B-dúr-sónatan K15 var að vísu réttnefnt æsku- verk, samin á 8. aldursári þegar jafnaldrarnir voru enn vart komnir af róluvallarstigi, en hélt þrátt fyr- ir litla eiginlega stefræna úr- vinnslu (reyndar í samræmi við flesta fullveðja samtímahöfunda) furðugóðri athygli í mergjuðum flutningi efsttalinna þremenninga. Helzt hefði fiðlan kannski mátt halda sér ögn meira til hlés á gagngerðum undirleiksköflum, enda í þá daga oftar undirleiks- hljóðfæri píanósins en öfugt. Gilti það stundum einnig í seinna verkinu, K306 í D-dúr frá 1778, þegar Mozart var sköp- unarlega séð „miðaldra“ (22 ára), jafnvel þótt fiðluröddin væri nú orðin mun sjálfstæðari. Raunar var smíðin það inntaksrík að hefði leikandi getað verið samin tíu ár- um eftir það. Og vægt til orða tek- ið, því nánustu hliðstæður virtust helzt fiðlusónötur Beethovens ald- arfjórðungi síðar – jafnvel svo seint sem í Op. 31! Að meðtöldum sameiginlegum stefrænum minn- um kæmi því sízt á óvart ef meist- arinn frá Bonn skyldi snemma hafa kynnzt þessari perlu, sem lítt hefur farið fyrir hérlendis til þessa. T.a.m. áður en kom að Vor- sónötu hans, sem að andblæ er ekki ókeimlík I. þætti hinnar þrí- þættu K306. Þær Selma og Sigrún léku þetta e.t.v. vanmetna verk af heillandi músíkölsku næmi er jók viðmið- unarþyrstum hlustendum forvitni á öðrum lítt sinntum afurðum stór- snillingsins. Og ekki spilltu heldur fyrir hnitmiðuð skrif um verkin í tónleikaskrá. HVERSU lengi getur óumdeil- anlega mesta undrabarn allra undrabarna tónlistarsögunnar haldið áfram að koma á óvart? Ég hélt að senn færi nú að sjá fyrir endann á því – þó að 40 ára stöðug kynni af klassík séu svosem engin ósköp meðal reyndustu hlustenda. En á Háskólatónleikunum á mið- vikudag skjátlaðist mér. M.a. þökk sé hugvitssömu framtaki hljómlist- armanna, sem með sívaxandi fram- boði á eðalafurðum stærstu meist- Bráðþroska risaskref W.A. Mozart tónskáld. Ríkarður Ö. Pálsson TÓNLIST Norræna húsið Mozart: Píanótríó í B K15; Fiðlusónata í D K306. Selma Guðmundsdóttir píanó, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló. Miðvikudaginn 9. marz kl. 12:30. Kammertónleikar Upplýsingar og miðapantanir í síma 555 2222 www.hhh.is Brotið sýnir eftir þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann Það sem getur komið fyrir ástina Sýn inga r he f j as t k l . 20 .00 Fös 11.3 Sun 13.3 Fim 17.3 Lau 19.3 Sun 20.3 ATH! Síðustu sýningar Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga. 9. sýn.12. mars kl. 19 – Uppselt – Allra síðasta sýning Ósóttar pantanir seldar í miðasölunni Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst „Tveir bassar og annar með strengi“ Hádegistónleikar þriðjudaginn 15. mars kl.12.15 Davíð Ólafsson, bassi, Dean Ferrell, kontrabassi og Kurt Kopecky, píanó flytja verk eftir, meðal annars, Mozart og Bach. Miðasala á netinu: www. opera.is 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Síðustu sýningar Óliver! Eftir Lionel Bart Lau. 12.3 kl 20 Örfá sæti Lau. 26.3 kl 14 Nokkur sæti Lau. 26.3 kl 20 Örfá sæti Allra síðustu sýningar Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 2/4 kl 14 – AUKASÝNING Su 3/4 kl 14 – AUKASÝNING Lokasýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Su 13/3 kl 20, Su 20/3 kl 20 Ath: Miðaverð kr 1.500 SEGÐU MÉR ALLT - Taumlausir draumórar? BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Lau 12/3 kl 16 - AUKASÝNING Lau 12/3 kl 20 - UPPSELT Lokasýningar AMERICAN DIPLOMACY eftir Þorleif Örn Arnarsson Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl 20, Fö 18/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20, Lau 2/4 kl 20 Síðustu sýningar SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Fi 17/3 kl 20, SÍÐASTA SÝNING SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20 HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 15, Fi 24/3 kl 20, Lau 26/3 kl 15, Lau 26/3 kl 20 SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Su 13/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20. LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Lau 12/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 18/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20, Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 2/4 kl 20 - UPPSELT HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 13/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20 DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Frumsýning í kvöld kl 20, Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20, Lau 9/4 kl 20, Su 10/4 kl 20 geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.is “HREINLEGA BRILLJANT” • Föstudag 18/3 kl 20 LAUS SÆTI Takmarkaður sýningafjöldi Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 EB DV STÓRKOSTLEG SPENNUATRIÐI, TRÚÐAR, ELDUR OG SPRENGINGAR, GAMAN OG GALDRAR. Tryggðu þér miða í síma 568 8000 sýningar: 23. mars kl. 20 24. mars kl. 15 og 20 26. mars kl. 15 og 20 sýnir PATATAZ fjölmenningarlegan fjölskylduleik Höfundur: Björn Margeir Leikstjóri: Bergur Þór Ingólfsson Sýnt í Stúdíó 4, Vatnagörðum 4 Í kvöld 11. mars Fös. 18. mars Lau. 19. mars Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í s. 551 2525 midasala@hugleikur.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Úrslitin úr spænska boltanum beint í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.