Morgunblaðið - 11.03.2005, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 11.03.2005, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Besti leikari - Jamie Foxxti l i i i  J.H.H. Kvikmyndir .com Besta mynd ársins Besti Leikstjóri - Clint Eastwood Besta Leikkona - Hillary Swank Besti Leikari í aukahlutverki - Morgan Freeman Besti Leikari - Jamie Foxx Besta hljóðblöndun Kvikmyndir.is DV H.J. Mbl. Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Óperudraugurinn Heimsins stærsti söngleikur birtist nú á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn! J A M I E F O X X Mynd eftir Joel Schumacher.Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber. Með Íslandsvininum, Gerard Butler (Bjólfskviða), Emmy Rossum (Mystic River) , Miranda Richardson og Minnie Driver  M.M. Kvikmyndir.com HÁSKÓLABÍÓ LIFE AQUATIC KL. 5.45-8-10.30. RAY KL. 7.50-10.30 LES CHORISTES (KÓRINN) KL. 6-8.10.MILLION DOLLAR BABY KL. 5.30-8-10.30. B.I. 14. PHANTHOM OF THE OPERA KL. 6-9. B.I. 10. THE AVIATOR KL. 5-10. B.I. 12 Síðasta sýningarhelgi Með tónlist eftir Sigur Rós!li i i Með tónlist eftir Sigur Rós!li i i Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Kate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. r f i fr r , fr l i l ill rr , il , t l tt j li t í l l t r . Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Kate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. r fy i y fr r , fr l i y l ill rr y, il , t l tt j li t í l l tv r . ÞETTA þriðja tilraunakvöld Músíktilrauna lofaði svosem góðu þegar Gay Parad hóf leik sinn, þétt og ákveðin sveit. Sérstaklega var annað lag sveitarinnar vel heppnað, með góðum trommu- og bassaleik – fínt lag. Miklu þyngra efni var á boð- stólum hjá Love Taken Away, mikil mulningssveit. Ekki gekk reyndar allt upp í fyrra laginu en betur tókst til með það síðara. Það var reyndar léttara, jaðraði við popp á köflum, en svo duttu þeir í jarðýtustuðið er leið á lagið. Noxious-félagar státuðu af flott- um gíturum sem gáfu fyrirheit um góða keyrslu. Annað kom þó á daginn, tónlistin var næsta mein- laus. Vissulega ágætlega flutt, sér- staklega síðara lagið, en það vant- aði í þau stemningu og líf. Það vantaði aftur á móti ekki stemninguna hjá Wicca – þar á bæ var allt á fullu frá fyrstu hljómum. Þeir voru geysiþéttir en ekki svo ýkja þungir. Seinna lag þeirra fé- laga var gott í annarri atrennu, en kannski full mikið í gangi. Vestlendingarnir í Mad Mon- goose hægðu heldur en ekki á ferðinni með rólyndis- og dauflegu rokki. Gítarspil var þó með ágæt- um, sérstaklega í seinna lagi þeirra félaga. Enn voru menn á rólegu nót- unum eftir hlé – Levenova hóf hægfara siglingu en endaði úti í skerjagarði framvindunnar. Fyrra lagið var samhengislaust en það síðara betra enda styttra. Koda-menn voru þunglamalegir framan af, lögin bæði vissulega góð en vantaði aðeins upp á lífs- háskann. Góð tilþrif í söng fleyttu þeim þó langt og reyndar alla leið í úrslit þegar upp var staðið. AndRúM var eiginlega bara einsmannssveit megnið af tím- anum, mikil gítarfrasaveisla. Seinna lagið byrjaði reyndar með ágætri sýru, en datt síðan í gít- arsukk aftur og það var helst að orgelið skapaði einhverja spennu á móti gítarnum. Dress to Impress bauð upp á harmonikkurokk / harmonikku- húmor í fyrra laginu. Seinna lagið var meira af því sama. Armæðumenn voru geysiþéttir, þéttasta sveitin þetta kvöld og greinilega búnir að undirbúa sig af kostgæfni. Söngurinn var reyndar óskýr, en annað í fínu lagi. Áberandi besta rokksveitin en ekki að sama skapi sú skemmtilegasta. Salur kaus Gay parad áfram, en dómnefnd vildi sjá Koda í úrslit- um. Rokk og rólegheit TÓNLIST Músíktilraunir Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tóna- bæjar og Hins hússins, þriðja til- raunakvöld af fimm. Þátt tóku Gay Par- ad, Love Taken Away, Noxious, Wicca, Mad Mongoose, Levenova, Koda, And- rúm, Dress To Impress og Armæða. Hald- ið í Tjarnarbíói 9. mars. Tjarnarbíó Árni Matthíasson Love Taken Away Levenova Dress To Impress Mad Mongoose Noxious Armæða Wicca AndRúM Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Eftirfarandi sveitir keppa í kvöld: – Jamie’s Star – Kalk – Fordæmi – Argasta – Killer Bunny – Kodiak – Mextrakt – Mystical Fist – Weland – Elysium Kvöldið hefst stundvíslega klukkan 19 í Tjarnarbíói. Að- gangseyrir er 700 krónur en miðasala verður opnuð kl. 18 og verður svo með hin undan- úrslitakvöldin. Með greiddum að- gangseyri fylgir atkvæðaseðill.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.