Morgunblaðið - 11.03.2005, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 61
HLJÓMSVEITIN Tenderfoot hefur skipt
um nafn og heitir nú Without Gravity, sama
nafni og fyrsta plata hennar, sem út kom
síðasta haust. Nafnbreytingin er til komin
vegna hljómsveitar sem er á mála hjá Sony
og heitir The Tenderfoot, að sögn Árna
Benediktssonar, umboðsmanns sveitarinnar.
„Ég lét kanna þessi mál og í ljós kom að
það eru fjórar hljómsveitir sem heita ann-
aðhvort Tenderfoot eða The Tenderfoot,
þar er meira að segja pönktríó frá El Paso
sem heitir þessu nafni,“ segir Árni. „Um-
rædd sveit er hins vegar frá Brighton og
hún er farin að fá einhverja umfjöllun í
Bretlandi. Niðurstaðan var hins vegar sú að
við ættum alveg jafn mikinn rétt á þessu
nafni og hver annar og það var mælt með
því við okkur að við héldum því til streitu.
En þegar við fórum að hugsa þetta lengra
þá einhvern veginn langaði okkur ekki að
vera bendlaðir við þetta Sony-band. Við
ákváðum því að venda okkar kvæði í kross,
láta hljómsveitina heita Without Gravity og
plötuna Tenderfoot.“
Fyrsta plata Without Gravity, þ.e. platan
sem út kom hérlendis fyrir jól, kemur út 7.
maí á alþjóðavettvangi, þ.e. í öllum Evr-
ópulöndum, Japan og Ástralíu og er það
One Little Indian sem gefur út, en Smekk-
leysa gaf út hér heima.
„En svo eru hin og þessi fyrirtæki sem
sjá um útgáfuna í einstökum löndum, t.d.
mun Rough Trade sjá um Þýskaland,“ segir
Árni og nefnir enn fremur að The Guardian
í Bretlandi hafi fjallað um þetta mál, mönn-
um þar á bæ hafi þótt þessi umskipting
flott lausn og einnig hafi Metro, blað sem
kemur út um allt England, fjallað um
hljómsveitina í stuttri grein þar sem segir
að fólk eigi að fylgjast með henni á næstu
vikum.
Árni segir að fyrsta smáskífa Without
Gravity, „Beautiful son“, komi út 21. apríl
og verið sé að vinna myndband við það lag.
Sá sem það vinnur hannaði víst kornungur
geislasverðin fyrir Star Wars myndirnar
segir Árni en vinnur nú fyrir lítið mynd-
bandaframleiðslufyrirtæki sem kallast MV.
Tónlist | Tenderfoot skiptir um nafn
Heitir nú Without Gravity
Morgunblaðið/Árni Torfason
Tenderfoot á útgáfutónleikum vegna Without Gravity, sem haldnir voru á Hótel Borg.
J A M I E F O X X
ÁLFABAKKI
LIFE AQUATIC VIP KL. 5.30-8-10.30.
BANGSÍMON OG FRÍLLINN ÍSL KL. 3.45-6.15.
BANGSÍMON OG FRÍLLINN ÍSL KL. 4-6.30.
BANGSÍMON OG FRÍLLINN ÍSL KL. 6.
BANGSÍMON OG FRÍLLINN ÍSL KL. 6
LIFE AQUATIC KL. 4-5.30-8-10.30. COACH CARTER KL. 4-5.30-8-10.40.
LEMONY SNICKETS KL. 3.45.
HITCH KL. 5.30-8-10.20
RAY KL. 8-10.30. CLOSER KL. 5.30-8-10.20
THE INCREDIBLES KL. 3.45-6.
THE INCREDIBLES KL. 6.
CONSTANTINE KL. 5.30-8-10.30. B.I. 16 ÁRA
CONSTANTINE KL. 5.30-8-10.30. B.I. 16 ÁRA
CONSTANTINE KL. 10.10. B.I. 16 ÁRACONSTANTINE KL. 8-10.30. B.I. 16 ÁRAMILLION DOLLAR BABY KL. 8-10.30.
WHITE NOISE KL. 8.15-10.30. B.I. 16 ÁRAPHANTHOM OF THE OPERA KL. 6-8-10.
KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK
Flott mynd. Töff tónlist
(HOPE með Twista, BALLA
með Da Hood & Mack 10).
Byggð á sannri sögu. Með
hinum eina sanna töffara,
Samuel L. Jackson
l tt y . ff t li t
( i t ,
).
y ri .
i i t ff r ,
l .
Tilnefnd til 3
Óskarsverðlauna
Heimsins stærsti söngleikur
birtist nú á hvíta tjaldinu í
fyrsta sinn!
Óperudraugurinn
Mynd eftir Joel Schumacher.
Byggt á söngleik
Andrew Lloyd
Webber.
Mbl.
DV
HELVÍTI VILL
HANN,
HIMNARÍKI
VILL HANN
EKKI,
JÖRÐIN
ÞARFNAST
HANS
Sló í gegn í USA
Magnaður spennutryllir með Keanu
Reeves og Rachel Weisz í
aðalhlutverki.
ACER 19”
Upplausn: SXGA (1280x1024)
Birta: 250 cd/m2
Skerpa: 500:1
Svartími: 12 ms
tækni
SVAR TÆKNI - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS
MEST SELDU FLATSKJÁIR Í EVRÓPU Í DAG
34.900-
ACER 17”
Upplausn: SXGA (1280x1024)
Birta: 480 cd/m2
Skerpa: 350:1
Svartími: 12 ms
24.900-
19”
Og ekki að ástæðulausu. ACER framleiðir einungis toppvörur á frábæru verði!
LÆKKAÐ
VERÐ!
LÆKKAÐ
VERÐ!
17”