Morgunblaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 17 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                  h ö n n u n : w ww . p i x i l l . i s Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 BÆJARL IND 12 - S : 544 4420 201 KÓPAVOGUR Skenkur (180bx45dx125h) Verð: 108.000.- -25% Leðursófasett 3+1+1 Verð áður: 248.000.- Tilboðsverð: 186.000.- leðursófasett Vandað ítalskt Hetthi glæsileg eikarlína Sjónvarpsskenkur (200cm) Verð: 67.000.- Vegghilla m/ljósi (160cm) Verð: 29.500.- Vegghilla (120cm) Verð: 17.800.- -10% Hetthi eikarborð (200cm x 100cm) og sex stólar Verð áður: 138.000.- Verð nú: 124.200.- Kalk og magnesíum FRÁ Fyrir bein og tennur H á g æ ð a fra m le ið sla Nr. 1 í Ameríku Góð heilsa - Gulli betri -fyrir útlitið Heilsubúðin Njálsgötu GREININGARDEILD Kaupþings banka spáir því að samanlagður hagnaður fjármálafyrirtækj- anna á þessu ári, að Kaupþingi banka frátöldu, verði 33,1 milljarður króna og muni aukast um 8% frá síðasta ári þegar hann var 30,6 milljarðar. Þetta kemur fram í afkomuspá greiningardeild- arinnar sem út kom í gær. Enn fremur spáir greiningardeildin því að verð hlutabréfa muni ekki lækka í bráð enda íslenska hagkerfið sterkt. Hins vegar eru hættumerki farin að sjást að mati greiningardeildar og eru þar nefnd nokkur dæmi svo sem mikið gagnkvæmt eignarhald og hátt hlutfall gengishagnaðar í heild- arhagnaði. Auk þess er áhugi alþjóðlegra fjárfesta á íslenskum markaði tiltölulega lítill. Jafnframt veldur útlánaaukning síðustu missera greiningar- deild áhyggjum um að eignaverðbólga sé að myndast hér. Samkvæmt spánni mun afkoma Straums fjár- festingarbanka aukast um 30% og verða tæplega 8,4 milljarðar á árinu en hagnaður fyrirtækisins var 6,4 milljarðar á síðasta ári. Íslandsbanki mun hagnast um tæpa 12 millj- arða á árinu samkvæmt spánni en hagnaður bank- ans var 11,4 milljarðar á síðasta ári og er það af- komubati um 5%. Landsbankinn mun hagnast um tæpa 12,8 millj- arða en hagnaðist um 12,7 milljarða á síðasta ári og er það 1% afkomubati. Hagnaður Kögunar mun aukast um 72% á milli ára samkvæmt spánni og er það mesta aukningin meðal úrvalsvísitölufyrirtækjanna. Næst mest verður aukningin hjá Bakkavör, 62%. Meðal fyrirtækja sem ekki eru í úrvalsvísitöl- unni mun afkoma SH aukast um 121% á þessu ári. Spá því að hagnaður bankanna aukist um 8% á þessu ári Verð hlutabréfa mun ekki lækka í bráð ÁHRIF vaxtalækkana á íbúðalánum eru vanmetin, að því er segir í fréttabréfi Sam- taka iðnaðarins. Bent er á í fréttabréfinu að þegar kerfisbreyting hafi orð- ið á útlánum Íbúðalánasjóðs og tekin upp peningalán í stað húsbréfa, hafi Hagstofa Ís- lands í kjölfarið breytt vöxt- um í útreikningi á húsnæðislið vísitölu neysluverðs þannig að vextir íbúðalána lækkuðu úr 5,1% í 4,7%. Sú breyting hafi lækkað vísitöluna um 0,17% á þeim tíma. „Síðan hafa vextir þeir sem íbúðakaupendum standa til boða lækkað umtalsvert og eru nú 4,15%. Áhrif þeirra lækkana eru aðeins að hluta komin fram, eða sem nemur 0,12%, þar sem vísitalan byggir á fimm ára meðaltali vaxta,“ segir í fréttabréfinu og hnýtt er við að lækkun vaxta úr 5,1% í 4,15% myndi lækka vísitöluna um 0,59% ef breytingin kæmi fram sam- stundis. Helmingur áhrifa vaxtalækkunarinnar sé því þegar kominn fram í vísitöl- unni. „Áhrif vaxtalækkana á hús- næðislánum á kaupmátt fólks eru að sjálfsögðu mismunandi eftir skuldum þess og tekjum. Sé dæmi tekið af hjónum með 350 þúsund króna ráðstöfun- artekjur á mánuði og 10 millj- óna króna íbúðaskuld þá hef- ur lækkun vaxtanna úr 5,1% í 4,15% þau áhrif að mánaðar- leg greiðslubyrði lækkar um rúmar 5 þúsund krónur, en það samsvarar 1,5% varan- legri kaupmáttaraukningu.“ Áhrif vaxta- lækkana á kaupmátt vanmetin AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.