Morgunblaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 55 Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. tal. ATH! verð kr. 500. 553 2075 - BARA LÚXUS ☎  S.V. Mbl. Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali  Kvikmyndir.is. R E E S E W I T H E R S P O O N VANITY THE SUMPTUOUS NEW FILM FROM MIRA NAIR Sýnd kl. 10.10.    SK DV JET LI MORGAN FREEMAN BOB HOSKINS A FILM BY LOIS LETERRIER Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10 B.I 16 ÁRA HÖRKU SPENNUMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU LÉON OG LA FEMME NIKITA Hann var alinn upp sem skepna og þjálfaður til að berjast. Nú þarf hann að berjast fyrir lífi sínu! Sýnd kl. 2 og 4. m. ísl. tali Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Frá leikstjóra American Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans fellur auk þess fyrir Með Dennis Quaid í fantaformi ásamt Topher Grace (That´s 70s Show) og Scarlett Johnsson (Lost in Translation).   B.B. Sjáðu Popptíví Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 5.40. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.15. Sýningartímar Sýnd kl. 3.20. Sýnd kl. 8 og 10.10. b.i 16. HIDE AND SEEK Sýnd kl. 3 og 10. T I L B O Ð Á F Y R S T U S Ý N I N G A R D A G S I N S - A Ð E I N S 4 0 0 K R . A T H : t i l b o ð s s ý n i n g a r e r u s é r m e r k t a r m e ð r a u ð u Dear Frankie Sýnd kl. 6 What the Bleep Sýnd kl. 8 Ranarna Sýnd kl. 4 I Heart Huckebees Sýnd kl. 6 Brödre Sýnd kl. 8 Tromeo and Juliet Sýnd kl. 10 Kinsey Sýnd kl. 5.40 Þröngsýn Sýnd kl. 4 Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Frábær tragíkómísk mynd fyrir fullorðna um lífið og dauðann, ást og kynlíf eftir bók hins virta John Irving (The World According to Garp). Jeff Bridges sýnir safaríkasta leik ársins og Kim Basinger gefur honum ekkert eftir! Er hægt að fyrirgefa hið ófyrirgefanlega? Kevin Bacon sýnir stórleik og "frammistöðu sem rætt verður um í mörg ár" (Rolling Stone), sem dæmdur barnaníðingur er reynir að koma lífi sínu í eðlilegan farveg eftir 12 ára fangelsisvist. Tilnefnd til fjölda verðlauna. t f i f i f i f l i i t l i f i t tt í ( lli t ), í i i lífi í í lil f fti f l i i t. il f til fj l l . Myndin er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað árið 1994 í þjóðarmorðunum í Rwanda þegar ein milljón manns lét lífið á 100 dögum! 7 meiriháttar alþjóðlegra verðlauna og var á yfir 120 topp 10 listum síðasta árs. Hópur unglingsdrengja ákveður ásamt einni stúlku að hefna sín á stráknum sem hefur lagt þau í einelti með svakalegum afleiðingum. Myndin vakti mikla athygli á Sundance.  S.V. MBL.  K&F X-FM Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna, áhorfendaverðlaunin á Toronto hátíðinni.     Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers NÝJASTA kvikmynd breska kvik- myndagerðarmannsins Michaels Winterbottoms (24 Hour Party People) er sýnd á Alþjóðlegu kvik- myndahátiðinni sem hófstu fyrir helgi og heitir 9 Songs. Myndir lýsir af fullkomnu hispursleysi holdlegu ástarsambandi ungs pars og er orðin einhver umtalaðasta mynd síðari ára í Bretlandi. Fjöl- miðlar þar í landi hafa hneykslast hver um annan þveran á myndinni allt síðan efni hennar kvisaðist út fyrir ári síðan og var því lýst yfir í einni af mörgum stríðsfyrirsögum að hún væri „dónalegasta mynd allra tíma“. Í umfjöllun í Lesbók- inni eru þessum hörðu viðbrögðum við myndinni gerð betri skil, leit- ast við að skýra hvað vakti fyrir Winterbottom og aðalleikurum og vöngum velt yfir því hvort hér sé um klám að ræða. Nær tveggja ára gömul „ný“ plata bandarísku tónlistarkon- unnar Fionu Apple, Exraordinary Machines, er ein sú vinsælasta meðal notenda Netsins, þótt út- gáfufyrirtæki hennar hafi ekki viljað gefa hana út. Platan var tilbúin árið 2003 en Epic útgáfu- fyrirtækið, dótturfyrirtæki Sony BMG hafnaði henni á þeim grund- velli að hún hefði ekki að geyma nægilega boðlega smáskífu. Platan lak hinsvegar út á Netið og 38 þúsund notendur í Bandaríkjunum ná í plötuna í einu allan sólar- hringinn.Nánar er fjallað um þessa „óvenjulegu maskínu“ og Fionu Apple, sem hefur átt ótrúlega við- burðaríka og erfiða ævi, þótt stutt sé. Lesbók | 9 Songs og Fiona Apple „Dónaleg- asta mynd allra tíma“ 9 Songs: Klám eða listræn tilraun? SENA, sem áður hét Skífan, mun í sumar og í haust endurútgefa fjórar íslenskar plötur sem allar teljast tímamótaverk í íslenskri popp/ rokksögu. Verða þær í sérstakri við- hafnarútgáfu, með ítarlegu lesefni og ljósmyndum og áður óheyrðu aukaefni. Plöturnar sem um ræðir eru Ísbjarnarblús og Kona með Bubba Morthens, Sumar á Sýrlandi með Stuðmönnum og Geislavirkir með Utangarðsmönnum. Að sögn Eiðs Arnarssonar, útgáfustjóra ís- lenskrar tónlistar hjá Senu, koma þrjár þær fyrstu út í júní en Geisla- virkir í haust. Þannig eiga Ísbjarn- arblús og Sumar á Sýrlandi báðar afmæli hinn 17. júní, Ísbjarnarblús verður 25 ára en Sumar á Sýrlandi 30 ára. Alls verða tólf aukalög á Ís- bjarnarblús, en það var fyrsta plata Bubba Morthens og kom hún þess- um stórvirka tónlistarmanni ræki- lega á kortið. Meðal annars verður útgáfa af „Stál og hnífur“ sem Bubbi flutti á Vísnavinakvöldi árið 1979 og kynnir hann lagið svo: „Þetta lag samdi ég fyrir tveimur tímum.“ Lag- ið er dálítið frábrugðið opinberu út- gáfunni og textinn sömuleiðis. Fleiri lög verða frá Vísnavinakvöldum, allt frá árinu 1977, og einnig þrjú lög sem voru tekin upp á sama tíma og platan var unnin en hafa aldrei kom- ið fyrir almenningseyru. Á Konu og Geislavirkum verða fimm til sex aukalög, mögulega tón- leikaefni og jafnvel einhverjar prufuupptökur („demo“). Eiður segir þessar útgáfur vera í mótun sem stendur. Enn á eftir að útfæra Sumar á Sýrlandi en óljóst er hvort eitthvert nothæft efni var lagt til hliðar á sínum tíma. Jakob Frí- mann Magnússon mun þó að öllum líkindum taka sig til og skrá söguna í kringum plötuna, en margt er á huldu um tilurð þessarar einstæðu plötu. Tónlist | Sena endurútgefur fjórar sígildar plötur Tólf aukalög á Ísbjarnarblús Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þrátt fyrir að breska pressan hafiverið uppfull af fregnum um að Pierce Brosnan myndi eftir allt- saman halda áfram að leika James Bond þá sló götublaðið The Sun upp þeirri frétt í gær að þegar væri bú- ið að ganga frá ráðningu breska leikarans Daniels Craigs. Segist blaðið hafa fyrir þessu áreiðanlegar innanbúðarheimildir. Craig er 37 ára gamall Liverpool-búi sem kannski er kunnastur fyrir að leika óþokka, m.a. í Road To Perdi- tion. Fullyrðir Sun að framleiðandi Bond-myndanna Barbara Broccoli sé búin að bjóða honum þriggja mynda samning og að allir hjá Eon framleiðslufyrirtækinu, sem gerir Bond-myndirnar, tali eins og búið sé að ganga frá ráðningu Craigs. Áður var talið líklegast að Clive Owen fengi hlutverkið en samkvæmt sama heimildarmanni Sun þá á hann að hafa afþakkað tilboðið vegna þess að hann óttaðist að það yrði of bind- andi og takmarkaði möguleika hans.    Marlon heitinn Brando hefurverið ásakaður um að hafa áreitt fjár- málastjóra sinn kynferðislega og að hafa haft mök við ungt fólk und- ir lögaldri. Jo An Corrales vann fyrir Brando í fjögur ár frá því í desember 2000 og hefur nú stefnt dánarbúi leikarans og farið fram á að fá greiddar 30 milljónir króna í miskabætur fyrir ólögmætan brott- rekstur og kynferðislega áreitni. Nýverið kom út ævisaga fyrrver- andi eiginkonu Brandos, Taritu Terpia frá Tahítí. Þar heldur hún því fram að Brando hafi misnotað dóttur þeirra, Cheyenne, sem framdi sjálfsmorð 1995.    Óskarsverðlaunahafinn JamieFoxx vinnur nú hörðum hönd- um að gerð sinnar fyrstu sólóplötu, meðfram því að leika í vænt- anlegri Miami Vice-mynd. Og þær keppast um að fá að hjálpa til, störnurnar út tón- listarheiminum. Þeir hafa allir boðið aðstoð sína; 50 Cent, Snoop Dogg, Kanye West og Slash úr Guns N’Ros- es. Colin Farrell segir eitt laganna á væntanlegri plötu meðleikara síns í Miami Vice-myndinni vera ákall til kvenna um að þær þurfi ekki að fara í lýtaaðgerðir til að öðlast kynþokka. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.