Morgunblaðið - 09.04.2005, Page 58

Morgunblaðið - 09.04.2005, Page 58
58 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Öðruvísi mér áður brá. Þáttur um Kan- arí í umsjón Kristínar Einarsdóttur. (Aftur á mánudag). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Gylltir fjötrar. Baráttan fyrir réttindum kvenna Umsjón: Edda Jónsdóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir. (Frá því á fimmtudag) (2:3). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradóttir flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.00 Með tónlistina að vopni. Sigtryggur Baldursson segir frá baráttumanninum ófor- betranlega, Fela Kuti, og tónlist hans sem kölluð var Afróbít. (Aftur á þriðjudagskvöld) (2:3). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkju- garða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (7:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Símon H. Ívarsson leikur á gítar, verk eftir Gunnar Reyni Sveins- son. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Flugufótur. Úr jarðeldalýsingum frá fyrri tíð. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður flutt 1997) (6:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árnadóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstund barnanna 11.10 Brúðkaup Karls og Camillu Bein útsending frá brúðkaupi Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Umsjón- armenn verða Baldvin Þór Bergsson fréttamaður og Hildur Helga Sigurð- ardóttir. 14.30 Skíðamót Íslands 15.45 Handboltakvöld e. 16.10 Íslandsmótið í hand- bolta Úrslitakeppnin, 8 liða úrslit karla, odda- leikur, bein útsending. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Skuggi (The Phan- tom) Leikstjóri er Simon Wincer og aðalhlutverk leika Billy Zane, Kristy Swanson, Treat Williams og Catherine Zeta Jones. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 22.40 Með lífið að veði (The Life Of David Gale) Leikstjóri er Alan Parker og meðal leikenda eru Ke- vin Spacey, Kate Winslet og Laura Linney. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.45 Og mamma þín líka (Y tu mamá también) At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Leikstjóri er Alfonso Cuarón og aðal- hlutverk leika Ana López Mercado, Diego Luna og Gael García Bernal. e 02.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Joey (Joey) (7:24) 14.10 Það var lagið 15.05 Kevin Hill (Pilot) (1:22) 15.50 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 16.20 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Liar Liar (Lygarinn) Aðalhlutverk: Jim Carrey, Maura Tierney og Jenni- fer Tilly. Leikstjóri: Tom Shadyac. 1997. 21.05 Master and Comm- ander: The Far (Master and Commander: The Far) Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany og James D’Arcy. Leikstjóri: Peter Weir. 2003. Bönnuð börnum. 23.20 Dead Man Walking (Dauður maður nálgast) Aðalhlutverk: Sean Penn, Susan Sarandon og Ro- bert Prosky. Leikstjóri: Tim Robbins. 1995. Stranglega bönnuð börn- um. 01.20 Riding in Cars with Boys (Á rúntinum) Aðal- hlutverk: Drew Barry- more, Steve Zahn, Adam Garcia, James Woods og Rosie Perez. Leikstjóri: Penny Marshall. 2001. Bönnuð börnum. 03.25 Mr. Baseball (Handagangur í Japan) Leikstjóri: Fred Schepisi. 1992. 05.10 Fréttir Stöðvar 2 05.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.00 Veitt með vinum 09.50 US Masters 2005 (Bandaríska meist- arakeppnin) 12.50 US Masters 2004 13.45 Intersport-deildin (Keflavík - Snæfell) 15.30 Inside the US PGA Tour 2005 16.00 Motorworld 16.30 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 16.55 World Supercross (Texas Stadium) 17.50 Spænski boltinn (Numancia - Atl. Madrid) Bein útsending. 19.55 US Masters 2005 (Bandaríska meist- arakeppnin) Bein útsend- ing. 23.00 Hnefaleikar (MA Barrera - Pacquiao) Áður á dagskrá 15. nóvember 2003. 00.45 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) Áður á dagskrá 27. nóv- ember 2004. 02.00 Hnefaleikar (MA Barrera - Mzonke Fana) Bein útsending 07.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert Schuller Skjár einn  13.30 Fátt virðist geta stöðvað Chelsea á hraðferð liðsins að fyrsta meistaratitlinum í hálfa öld. Snorri Már Skúlason fær góða gesti í heimsókn og ræðir leiki dagsins í þættinum Á vellinum með Snorra Má. 06.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 08.00 Two Against Time 10.00 The Diamond of Jeru 12.00 All Dogs Go to Heaven 2 14.00 Two Against Time 16.00 The Diamond of Jeru 18.00 All Dogs Go to Heaven 2 20.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 22.00 Texas Rangers 24.00 Skammdegi 02.00 Rated X 04.00 Texas Rangers OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn- ingssyni. 01.00 Fréttir 01.03Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. Bein útsending frá úr- slitakeppni karla í handbolta. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Ferðalag til Kanaríeyja Rás 1  10.15 Öðruvísi mér áður brá er þáttur Kristínar Einarsdóttur um ferðalag til Kanaríeyjar. Rætt er við ungan Senegalbúa sem reynir að framfleyta sér og fjölskyldu sinni í Senegal með sölumennsku á strand- veitingahúsum. Einnig er rætt við ís- lenskan fararstjóra sem sinnt hefur íslenskum farþegum á Spáni og víð- ar. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntanlegum leikjum, far- ið yfir mest seldu leiki vik- unnar, spurningum áhorf- enda svarað, getraun vikunnar o.s.frv. Viljirðu taka þátt í getraun vik- unnar sendu þá tölvupóst á gametv@popptivi.is. (e) 17.00 Íslenski popplistinn (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 12.10 Þak yfir höfuðið 13.00 Upphitun (e) 13.30 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátturinn Á vellinum með Snorra Má tengir leikina laug- ardögum. Í þættinum skeggræðir skemmtilegt fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlasyni, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síðustu umferð og almennt spáð í fótbolta- spilin. 14.00 Chelsea - Birm- ingham 16.10 Norwich - Man. Utd 18.15 Will & Grace (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Law & Order: Crim- inal Intent Vandaðir lög- regluþættir um stór- máladeild í New York borg. Stórmáladeildin fær til meðhöndlunar flókin og vandmeðfarin sakamál. Með hin sérvitra Robert Goren fremstan meðal jafningja svífast meðlimir hennar einskis við að koma glæpamönnum af öllum stigum þjóðfélagsins á bak við lás og slá. 21.00 Death Becomes Her Bráðskemmtileg grin- mynd sem fjallar um græðgi, hégóma, líf og dauða. Í aðalhlutverkum eru Goldie Hawn, Meryl Streep og Bruce Willis. 22.40 The Swan (e) 23.25 Jack & Bobby (e) 00.10 Blue Velvet Kvik- mynd eftir leikstjórann David Lynch. Ungur mað- ur uppgvötar skuggalega undirheima í heimabæ sín- um. Með aðalhlutverk fara Dennis Hopper, Isabella Rossellini og Kyle Mac- Lachlan. 02.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.35 Óstöðvandi tónlist THE PHANTOM (Sjónvarpið kl. 21) Lagleg ásýndum en heldur til- þrifalítil ofurhetjumynd.  THE LIFE OF DAVID GALE (Sjónvarpið kl. 22.40) Hinum margreynda Alan Parker tekst hér gjörsamlega að klúðra mjög áhugaverðu viðfangsefni, sem er líkn- ardráp, með því að flétta því saman við ósmekklega morð- gátu.  Y TU MAMÁ TAMBIÉN (Sjónvarpið kl. 24.45) Mergjuð mexíkósk vegamynd, logandi heit eins og blóðrauður chili-piparinn.  LIAR LIAR (Stöð 2 kl. 19.40) Snilldarhugmynd að grínmynd og kjörin fyrir Jim Carrey enda með fyndnari myndum hans.  DEAD MAN WALKING (Stöð 2 kl. 23.20) Átakanleg og gríðarlega vel leikin mynd sem vekur upp áleitnar og viðeigandi spurn- ingar um dauðarefsingu.  RIDING IN CARS WITH BOYS (Stöð 2 kl. 1.20) Raunsætt og huggulegt drama með Drew Barrymore – í al- vöru.  MR. BASEBALL (Stöð 2 kl. 3.25) Örvæntingarfull og veikburða tilraun mottumannsins Toms Sellecks til að eiga sér kvik- myndaferil.  DEATH BECOMES HER (Skjár einn kl. 21) Togað og teygt Hollywood-lið gerir grín að lýtaaðgerðum.  BLUE VELVET (Skjár einn kl. 24.10) Meistaraverk Davids Lynch.  TEXAS RANGERS (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Meistaraverk Chuck Norris … ekki!  LAUGARDAGSBÍÓ BÍÓMYND KVÖLDSINS MASTER AND COMM- ANDER (Stöð 2 kl. 21.05) Peter Weir er snillingur og allar myndir hans hafa eitt- hvað meira við sig en gerist og gengur. Þessi metn- aðarfulla sjóorrustumynd er e.t.v. ekki með hans bestu en hún er samt stórbrotin, bæði að ytri og innri gerð.  Skarphéðinn Guðmundsson FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ Sextugsafmæli hjá Gísla Marteini LAUGARDAGSKVÖLD með Gísla Marteini verður tileinkað Magnúsi Þór Jóns- syni, betur þekktum sem Megas. Megas fagnaði sex- tugsafmæli sínu í vikunni og af því tilefni voru ýmsir við- burðir tileinkaðir honum, t.d. voru haldnir tónleikar í Aust- urbæ í Reykjavík á fimmtu- dagskvöld. Tónlistarmennirnir Jón Ólafsson og KK verða gestir Gísla Marteins en þeir munu spjalla um listamanninn Megas og flytja lög eftir hann. Einnig verða gömul myndbrot Sjónvarpsins sýnd í þættinum, auk þess sem ýmsir vinir og vandamenn Megasar voru teknir tali og spurðir spjörunum úr um meistara Megas. Magga Stína og hljómsveitin Geir- fuglarnir flytja tónlist eftir afmælisbarnið í þættinum. Morgunblaðið/Eggert Megas er umfjöllunarefni Gísla Marteins og félaga. Laugardagskvöld með Gísla Marteini er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.40. Megas

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.