Morgunblaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 37
ánsdóttir aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir almennan söng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir, Guðrún S. Birg- isdóttir leikur á flautu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs og Laufeyjar Fríðu. Bænastund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Barn verður borið til skírnar. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjónustu. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Fermingarguð- sþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Org- anisti Jón Bjarnason. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Edda Matthíasdóttir Swan kennir. Samkoma kl.20.00. Mikil lofgjörð og fyr- irbænir. Halldór N. Lárusson predikar. Einn- ig verður heimsókn frá Noregi á samkom- unni. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl. 14.00. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl 20.30. Erný talar. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bæna- stund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Áslaug Haugland stjórnar. Ólafur Jóhannsson talar. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Sam- koma kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomu- tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Þriðjudaginn 12. apríl er bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudaginn 15. apríl er unglingastarf kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Gesta- samkoma. Bænastund kl. 16:30–16:45. Tónlist 16:45–17:00. Samkoman hefst kl. 17:00. Ræðumaður: Guðlaugur Gunn- arsson. Gospelkór KFUM & KFUK syngur. Lofgjörðarhópur KFUM og KFUK leiðir lof- gjörðina. Fyrirbæn. Barnastarf á sama tíma. Heitur matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Tökum gesti með okkur. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Kristinn Birgisson. Gospelkór Fíla- delfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok sam- komu. Barnakirkja á meðan á samkomunni stendur. Allir velkomnir. Miðvikud. 13. apríl kl 18:00 er fjölskyldusamvera – súpa og brauð. Allir velkomnir. Bænastund alla laug- ardaga kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 07–08. www.gospel.is - Ath! Hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102.9 Kl. 20:00 á Omega er samkoma frá Fíladelfíu og á mánudagskvöldum er þátturinn „Vatnaskil“ frá Fíladelfíu sýndur á Omega kl. 20:00. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ: Föstu- og vitnisburðarguðsþjónusta sunnu- dag kl. 9 árdegis, á ensku, og kl. 12 á ís- lensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Sunnudaginn 10. apríl: Bisk- upsmessa kl. 10.30 og ferming 13 ung- menna. Reykjavík, Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Mið- vikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Við biðjum saman í Jesú nafni, heyrum bibl- íusögu og syngjum saman. Barnafræðarar og prestar kirkjunnar halda utan um stund- ina. Fjölmennum með börnin. Kl. 11:00 Litl- ir lærisveinar og Stúlknakór Landakirkju syngja við guðsþjónustu í Þorlákshafn- arkirkju. Hægt að sækja athöfnina og ná beint í Herjólf að athöfn lokinni. Kl. 14:00 Fermingarguðsþjónusta í Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Ellefu fermingarbörn munu fermast, gengið verður til altaris. Prestar sr. Kristján Björnsson og sr. Þor- valdur Víðisson. Kl. 20:30 Æskulýðsfundur hjá Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K. Hulda Líney æskulýðsfulltrúi, Gísli, Sigrún Ella, Brynja, sr. Þorvaldur. MOSFELLSPRESTAKALL: Fermingarguð- sþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og Mosfellskirkju kl. 13.30. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming- armessur kl. 0.30 og 14. Prestar sr. Gunn- þór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarð- arkirkju syngur. Sunnudagaskóli í Hvaleyr- arskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og fjölskylduguðsþjónustan saman í einni stórri fjölskylduhátíð. Barnakór Víðistaða- kirkju syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Laugardagur, fermingarmessa kl.13:30. Sunnudagur, barnaguðsþjónusta kl.11. Nemendur úr Ás- landsskóla, þær Ólöf, Ingibjörg og Lína syngja lög úr Latabæ. Umsjón hafa Edda, Hera, Sigríður Kristín og Örn. Fermingarguð- sþjónusta kl.13:30. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Skarp- héðinn Hjartarson leikur á orgel. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka að Ásvöllum: Barnaguðsþjónustur sunnu- daga kl. 11–12. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnaguðsþjón- ustur á laugardögum í Stóru-Vogaskóla kl. 11.15. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudag kl. 14. Léttar kaffiveitingar eftir messu. Prestur sr. Carlos Ferrer, kór Kálfa- tjarnarkirkju undir stjórn Franks Herlufsen. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Kappkostum að mæta vel! Allir velkomnir. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Síðasti formlegi sunnu- dagaskóli vetrarins kl. 11.00. Við minnum á vorferð sunnudagaskólans í Húsdýragarð- inn laugardaginn 16. apríl kl. 11.00. Mæt- um öll. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Allir velkomnir. Prestarnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Köll- um það fjölskylduguðsþjónustu. Messan er fyrir alla börn og fullorðna karla og konur, fjölskyldufólk og einhleypa, nýbúa og síbúa. Það sem er sérstakt við messuna er að Kórinn Litlir lærisveinar frá Landakirkju í Vestmannaeyjum það eru börn 5–10 ára og Stúlknakór Landakirkju 11–15 ára syngja við messuna. Stjórnandi Guðrún Helga Bjarnadóttir, undirleikari Johanna Maria Wlaszczyk. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Prestur: Sr. Sigfús Balvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Léttur máls- verður verður í háeginu og aðalsafn- aðarfundur kl. 12:30 í framhaldi af honum. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og ferming kl. 14. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Æðruleys- ismessa kl. 20 í umsjón AA-félaga og sr. Karls V. Matthíassonar. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jóns- son. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma sunnudag kl. 11. Bjarni Guðleifsson talar. Gospel Church kl. 20. Kafteinn Rannvá Olsen talar. Allir velkomn- ir. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Organisti Kristín Björnsdóttir. Kór Skeiðflatarkirkju syngur. Fjölmennum. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Fermingarmessa verður laugardaginn 9. apríl kl. 14. Sókn- arprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa nk. sunnu- dag kl. 13:30. Ingi Heiðmar Jónsson stjórn- ar Söngkór Hraungerðisprestakalls. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstand- enda þeirra. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kristinn Á. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Messa/ferming sunnu- dag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11.15. Létt- ur hádegisverður á eftir í safnaðarheim- ilinu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. For- eldramorgnar miðvikudaga kl. 11. Kirkju- skóli í Félagsmiðstöðinni miðvikudag kl. 13.30. Kvöldsamkoma með léttri tónlist miðvikudagskvöld kl. 20. Þorvaldur Hall- dórsson sér um tónlistina. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Orgelstund kl. 17. Helgi- og bænarstund þar sem tónlist er í fyrirrúmi. Heilsustofnun NLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 37 MESSUR Á MORGUN FRÉTTIR ALÞJÓÐASKÓLINN í Reykjavík sem starfar í húsa- kynnum Víkurskóla í Grafar- vogi verður með opið hús í dag, laugardaginn 9. apríl kl. 11–13. Þar gefst almenningi kostur á því að kynna sér starfsemi skól- ans og fræðast um kennsluað- ferðir Alþjóðaskólans. Kennarar skólans verða einnig til viðtals, verkefni nem- enda verða sýnd og sumarnám- skeið skólans kynnt. Opið hús í Alþjóða- skólanum HALDIN verður ráðstefna á Ísafirði 15.–16. apríl, sem ber yfirskriftina „Náttúra Vestfjarða og ferða- mennska“. Að henni standa: Ferðamálasam- tök Vestfjarða, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða og Náttúrustofa Vest- fjarða. Þemað er náttúra Vestfjarða og hvernig hægt sé að tengja hana ferðamennskunni á svæðinu þannig að hagsmunir ferðaþjónustuaðila og ferðamanna fari saman. Fyrirlesar- ar eru úr ýmsum áttum, m.a. frá Skotlandi og munu fjalla um málefn- ið út frá mörgum sjónarhornum. Má þar nefna fyrirlestra um nátt- úrutengda ferðaþjónustu, jarðfræði, fuglalíf, gróður og dýralíf, þar á með- al um refi á Hornströndum. Hlutverk rannsóknarstofnana í náttúruvísindum við ferðaþjónustu, vetrarferðamennsku og lúxusferða- mennsku, þjóðgarða, friðlönd, ferða- mennsku og þolmörk, markaðssetn- ingu jaðarbyggða í Skotlandi, aðgengi inn á svæðið og innan þess og öryggi ferðamanna í óbyggðum og fornleifar á Vestfjörðum. Þá verða kynnt verkefni sem verið er að vinna að á svæðinu, s.s. Vík- ingaverkefnið á Þingeyri og verkefn- ið ,,Vestfirðir á miðöldum“. Vefsíða ráðstefnunnar er www.nave.is/ferdaradstefna/. Ræða náttúru Vestfjarða og ferðamennsku Rangar tölur um bílainnflutning Vegna mistaka í vinnslu voru birtar rangar tölur um sölu á fólksbílum fyrstu þrjá mánuði ársins í bílablaðinu í gær. Af þeim sökum er tafla yfir mest seldu fólksbílategundirnar birt aftur og rétt að þessu sinni.           !" #$  #  %  &&' #( & (  ) * '  + ,"!" -. / "!  & ' (  ) * + &  && & &' &( &                                                                                       ( #" !"#$% %"&%'   ! LEIÐRÉTT ÖLD er í ár liðin frá því að Albert Einstein birti þrjár greinar um nú- tíma eðlisfræði sem hafa skipt sköp- um í þróun vísinda. Þekktust þeirra er greinin þar sem Einstein leggur grundvöllinn að afstæðiskenningunni sem er oft kennd við hann. Af þessu tilefni hefur UNESCO ákveðið að árið 2005 skuli sérstak- lega helgað eðlisfræðinni. Þess verð- ur minnst með ýmsum hætti hér á landi, meðal annars með fyrirlestra- röð sem Eðlisfræðifélag Íslands og Raunvísindadeild Háskóla Íslands standa að. Fyrirlestrarnir verða á laugar- dögum kl. 14 og fara fram í sal 1 í Háskólabíói. Fyrsti fyrirlesturinn verður í dag, 9. apríl og flytur Gunnlaugur Björns- son erindið: Gammablossar, alheimurinn og við. Gammablossar myndast í ham- farakenndum ævilokum massamik- illa sólstjarna. Verður sagt frá blossunum og or- sakir þeirra skýrðar og reynt að varpa ljósi á afleiðingar þess að slík- ur atburður verði í næsta nágrenni við lífvænlega hnetti, til dæmis jörð- ina. Árið helg- að eðlis- fræðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.