Morgunblaðið - 11.04.2005, Qupperneq 39
553 2075
- BARA LÚXUS
☎
Kvikmyndir.is.
R E E S E W I T H E R S P O O N
VANITY
THE SUMPTUOUS NEW FILM FROM MIRA NAIR
Sýnd kl. 10.10.
SK DV
JET LI MORGAN FREEMAN BOB HOSKINS
A FILM BY LOIS LETERRIER
HÖRKU SPENNUMYND FRÁ
SÖMU OG GERÐU LÉON OG LA
FEMME NIKITA
Hann var alinn upp sem
skepna og þjálfaður til að
berjast. Nú þarf hann
að berjast fyrir lífi sínu!
Sýnd kl. 6 m. ísl. tali
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10.
Frá leikstjóra American Pie
& About a Boy kemur
frábær ný gamanmynd.
Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans
fellur auk þess fyrir
B.B. Sjáðu Popptíví
Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000
Sýnd kl. 10.20
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.I. 16.
Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.I 16 ÁRA
S.V. Mbl.
Sýnd kl. 6 m. íslensku tali
House of the Flying Daggers Sýnd kl. 5.40
Woodsman Sýnd kl. 4
Ranarna Sýnd kl. 4
Dear Frankie Sýnd kl. 4
Mean Creek Sýnd kl 6
I Heart Huckebees Sýnd kl. 8
Cannibal Sýnd kl. 10
Mulholland Drive Sýnd kl.5.30
Myndin er byggð á
sönnum atburðum
er áttu sér stað
árið 1994 í
þjóðarmorðunum í
Rwanda þegar ein
milljón manns lét
lífið á 100 dögum!
Tilnefnd til 3
Óskarsverðlauna,
7 meiriháttar
alþjóðlegra
verðlauna og var á
yfir 120 topp 10
listum síðasta árs.
Einnig fékk hún
áhorfendaverðlau
nin á Toronto
hátíðinni.
S.V. MBL.
K&F X-FM
Túlkun
Bruno Ganz
á Hitler
er
stórkostleg.
Ein besta
stríðsmynd
allra tíma.
Magnþrungið
meistaraverk
um síðustu
dagana í lífi
Hitlers séð með
augum Traudl
Junge sem var
einkaritari
Hitlers
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 39
MIKIÐ var um dýrðir þegar Karl
Bretaprins og Camilla Parker
Bowles voru gefin saman borg-
aralegri vígslu í Guildhall-ráðhúsinu
í Windsor á laugardaginn.
Athöfnin hófst klukkan 11.30 á
laugardagsmorgun í Windsor-
kastala í Lundúnum en að henni
lokinni fóru hjónin í kapelluna heil-
ags Georgs þar sem prestur bless-
aði þau. Elísabet drottning og Fil-
ippus prins voru ekki viðstödd
vígsluna í ráðhúsinu en mættu í
kapelluna.
Brúðkaupið átti upphaflega að
fara fram á föstudegi en var frestað
um einn dag vegna útfarar Jóhann-
esar Páls páfa II í Róm.
Fjöldi manns safnaðist saman
fyrir utan kastalann og hyllti brúð-
hjónin fyrir og eftir athöfnina.
Mikið um dýrðir þegar Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles giftu sig á laugardaginn
Margir þeirra sem fylgdust með voru litskrúðugir. Camilla gaf sér tíma til að heilsa gestum.
Karl, Camilla og Elísabet Eng-
landsdrottning í St. Georges-
kapellunni.
Brúðhjónin stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í Windsor-kastalanum.
Reuters
Prinsarnir Harry (t.v.) og Vil-
hjálmur létu sig ekki vanta við at-
höfnina. Á milli þeirra er frænka
þeirra, Sara Phillips.
Konunglegt
brúðkaup Rowan Williams, erkibiskupinn afKantaraborg. Tom Parker Bowles, sonur Cam-illu, var viðstaddur athöfnina.
Ekki voru allir á eitt sáttir við brúðkaup Karls og Camillu.