Morgunblaðið - 11.04.2005, Síða 42
42 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir.
09.40 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr
safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif-
ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld
eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurð-
ardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les.
(9)
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Öðruvísi mér áður brá. Þáttur um
Kanaríeyjar í umsjón Kristínar Einarsdóttur.
(e).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (e).
20.05 Tónskáldaþingið í París. Hljóðritanir
frá þinginu sem haldið var í júní í fyrra.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (2:3)
21.00 Viðsjá. Samantekt úr þáttum liðinnar
viku.
21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árnadóttir flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá ein-
leikstónleikum Geirs Draugsvolls harm-
óníkuleikara á Myrkum músíkdögum 5.2
sl. Á efnisskrá: Søkk eftir Henrik Hellsten-
ius. Cadenza eftir Klaus Ib Jørgensen.
Flashing eftir Arne Nordheim. Tears eftir
Bent Lorentzen. Midsummer Adventures
eftir Staffan Mossenmark. Umsjón: Ása
Briem.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
15.45 Helgarsportið (e)
16.10 Ensku mörkin Sýnd
mörkin úr síðustu umferð
ensku úrvalsdeildarinnar.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Brandur lögga
(Sergeant Stripes) (23:26)
18.10 Bubbi byggir (Bob
the Builder)
18.20 Brummi (34:40)
18.30 Vinkonur (The
Sleepover Club) Áströlsk
þáttaröð. (12:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur
(31:52)
20.25 Hvert örstutt spor
Um tvær og hálf milljón
manna í veröldinni er
bundin hjólastól vegna
skaða á mænu sem hlotist
hefur vegna slysa. Flestir
á aldrinum 20-30 ára. Í
þessari heimildamynd er
fjallað um líf ungrar stúlku
sem slasaðist alvarlega í
umferðarslysi, leit móður
hennar að lækningu fyrir
dóttur sína og baráttu
hennar fyrir stofnun al-
þjóðlegs gagnabanka sem
veita á upplýsingar um
mögulegar leiðir til lækn-
inga á mænuskaða. Dag-
skrárgerð: Sagafilm. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
21.15 Lögreglustjórinn
(The District III) Saka-
málasyrpa um Jack Mann-
ion.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lífsháski (Lost)
Bandarískur myndaflokk-
ur. (2:23)
23.05 Spaugstofan (e).
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
23.30 Ensku mörkin (e)
00.25 Kastljósið (e)
00.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
13.25 Third Watch (Næt-
urvaktin 6) Bönnuð börn-
um. (2:22)
14.15 Wild Man Blues
(Blúsarinn Woody Allen)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 Eldsnöggt með Jóa
Fel IV Bakarameistarinn
Jói Fel kann þá list betur
en margir aðrir að búa til
einfalda en girnilega rétti.
21.05 Einu sinni var (Einu
sinni var) Þáttur þar sem
ýmir fréttnæmir atburðir
Íslandssögunnar, eru
teknir til frekari skoðunar.
Umsjónarmaður er Eva
María Jónsdóttir.
21.30 The Block 2 (19:26)
22.15 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (7:22)
23.00 60 Minutes II
23.45 Elephant Juice Aðal-
hlutverk: Emmanuelle
Béart, Sean Gallagher og
Daniel Lapaine. Leik-
stjóri: Sam Miller. 1999.
01.10 Dirty Pictures
(Dónamyndir) Aðal-
hlutverk: James Woods,
Ann Marin og Craig T.
Nelson. Leikstjóri: Frank
Pierson. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
02.50 Fréttir og Ísland í
dag
04.10 Ísland í bítið
06.10 Tónlistarmyndbönd
17.45 David Letterman
18.30 US Masters 2005
(Bandaríska meist-
arakeppnin) Útsending frá
síðasta keppnisdegi
bandarísku meist-
arakeppninnar í golfi, US
Masters, en leikið er á
Augusta National-
vellinum í Georgíu.
20.30 Boltinn með Guðna
Bergs
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman. Góðir gestir
koma í heimsókn og Paul
Shaffer er á sínum stað.
23.15 Boltinn með Guðna
Bergs Spænski, enski og
ítalski boltinn frá ýmsum
hliðum. Sýnd verða mörk
úr fjölmörgum leikjum og
umdeild atvik skoðuð í
þaula. Einnig sérstök um-
fjöllun um Meistaradeild
Evrópu. Góðir gestir koma
í heimsókn og segja álit
sitt á því fréttanæmasta í
fótboltanum hverju sinni.
Umsjónarmenn eru Guðni
Bergsson og Heimir
Karlsson.
07.00 Morgunsjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
16.00 Daglegur styrkur
17.00 Dr. David Cho
17.30 Freddie Filmore
18.00 Joyce Meyer
18.30 Mack Lyon
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Vatnaskil
21.00 Mack Lyon
21.30 Joyce Meyer
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Blandað efni
24.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
Skjár einn 19.15 Í þættinum Þak yfir höfuðið er íbúðar-
húsnæði skoðað, bæði nýtt og eldra. Veitt eru góð ráð
varðandi fasteignaviðskipti, fjármál og fleiri hagnýt atriði,
s.s. fjarlægð frá skóla, dagheimilum og verslun.
06.10 Question of
Privilege
08.00 Grateful Dawg
10.00 The Testimony of
Taliesin Jones
12.00 Brian’s Song
14.00 Grateful Dawg
16.00 The Testimony of
Taliesin Jones
18.00 Brian’s Song
20.00 Question of
Privilege
22.00 A Bold Affair
24.00 Love and a Bullet
02.00 The Deep End
04.00 A Bold Affair
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um
sjávarútvegsmál. (e) 02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R.
Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr
degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá
unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00
Konsert. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með
Andreu Jónsdóttur. 24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Harmóníkuleikur
Rás 1 22.15 Hljóðritun frá ein-
leikstónleikum harmóníkuleikarans
Geirs Draugsvoll á Myrkum músík-
dögum. Á efnisskránni eru Sökk eftir
Henrik Hellstenius, Cadenza eftir
Klaus Ib Jörgensen, Flashing eftir
Arne Nordheim, Tears eftir Bent
Lorentzen og Midsummer Adventur-
es eftir Staffan Mossenmark. Um-
sjón Ása Briem.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og dýrið
19.00 Game TV (e)
19.30 Stripperella (e)
20.00 Amish In the City
21.00 Kenny vs. Spenny
21.30 Kenny vs. Spenny
22.00 Fréttir
22.03 Jing Jang
22.40 The Man Show
(Strákastund) Karlahúm-
or af bestu gerð en konur
mega horfa líka. Bjór,
brjóst og ýmislegt annað.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
07.00 Will & Grace (e)
07.30 Sunnudagsþátt-
urinn (e)
09.00 Þak yfir höfuðið (e)
09.10 Óstöðvandi tónlist
16.30 Cheers - 2. þáttaröð
(4/22)
17.00 Þrumuskot - ensku
mörkin Farið er yfir leiki
liðinnar helgar, rýnt í
mörkin og fallegustu
sendingarnar skoðaðar.
Staða liðanna tekin út og
frammistaða einstakra
leikmanna.
18.00 Sunnudagsþátt-
urinn Pólitískur þáttur í
umsjón Illuga Gunn-
arssonar og Katrínar Jak-
obsdóttur. Blaðamenn-
irnir Ólafur Teitur
Guðnason og Guðmundur
Steingrímsson fara yfir
fréttir vikunnar ásamt
sínum gestum. (e)
19.15 Þak yfir höfuðið
Skoðað verður íbúðar-
húsnæði; bæði nýbygg-
ingar og eldra húsnæði en
einnig atvinnuhúsnæði,
sumarbústaðir og fleira og
boðið upp á ráðleggingar
varðandi fasteigna-
viðskipti, fjármálin og
fleira. Auk þess sverða
ýmsar hagnýtar upplýs-
ingar tíundaðar; s.s. fjar-
lægðir frá skóla og dag-
heimilium, verslun o.fl.
19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 One Tree Hill
21.00 Survivor Palau
Tíunda þáttaröð.
21.50 C.S.I.
22.40 Jay Leno
23.30 CSI: New York S (e)
00.15 Jack & Bobby (e)
01.00 Þrumuskot - ensku
mörkin (e)
02.00 Þak yfir höfuðið (e)
02.10 Cheers - 2. þáttaröð
(4/22) (e)
02.35 Óstöðvandi tónlist
AUGU heimspressunnar
beindust skyndilega að Ís-
landi árið 1986 þegar leið-
togafundur Ronalds Reag-
ans og Mikhaíls Gorbatsjovs
fór fram hér á landi.
Í þættinum Einu sinni var
er fundurinn og aðdragandi
hans rifjaður upp.
Eva María Jónsdóttir, um-
sjónarmaður þáttarins,
spjallar við Jón Hákon
Magnússon, sem hélt utan
um fjölmiðlamál í kringum
fundinn. Jón kann ýmsar
sögur af því sem fram fór
þegar tveir valdamestu menn
heims hittust hér á landi.
Þættirnir Einu sinni var
hafa verið á dagskrá Stöðvar
2 í vetur og hafa þar verið
rifjaðir upp eftirminnilegir
atburðir og fyrirbæri úr Ís-
landssögunni. Magnús Viðar
Sigurðsson framleiðir þætt-
ina en Margrét Jónasdóttir
stjórnar rannsóknar- og
heimildarvinnu.
Einu sinni var á Stöð 2 í kvöld
Reagan og Gorbatsjov
kveðjast eftir fjórða og
síðasta fundinn.
Einu sinni var er á dagskrá
Stöðvar 2 klukkan 21.05.
Leiðtogafundurinn
HEIMILDARMYNDIN Hvert
örstutt spor er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld kl. 20.25. Í
myndinni er sögð saga ungrar
stúlku, Hrafnhildar, sem slas-
aðist alvarlega í bílslysi hér á
landi árið 1989 og skaddaðist
á mænu.
Móðir Hrafnhildar, Auður
Guðjónsdóttir, gerði myndina
í samvinnu við Sagafilm og er
tilgangurinn með henni sá að
vekja athygli á sjúkdómnum
og hvetja veröldina til að taka
saman höndum með íslenskum
heilbrigðisyfirvöldum og Al-
þjóðaheilbrigðisstofnuninni í
að safna upplýsingum um
mænuskaða en talsvert hefur
skort á að nægilegar upplýs-
ingar liggi fyrir um sjúkdóm-
inn.
Að sögn Auðar hefst mynd-
in á frásögn af slysinu og vik-
unum þar á eftir, baráttunni
við að fá kínverskan lækni til
landsins og því hvernig Hrafn-
hildi hefur riðið af síðan. Í
þættinum eru tekin viðtöl við
Vigdísi Finnbogadóttur, sem
tryggði að kínverski lækn-
irinn kæmi til landsins á sínum
tíma, Hjálmar W. Hannessson,
fyrrverandi sendiherra
Íslands í Kína, og sérfræðinga
á sviði mænuskaða.
Auður segir að myndinni
hafi nú þegar verið tryggð al-
þjóðleg dreifing. Hún segir að
mikil vinna liggi að baki
myndinni og að farin hafi ver-
ið sú leið að vekja athygli á
málsstaðnum með því að
byggja á eigin lífsreynslu.
Auður Guðjónsdóttir gerði myndina Hvert örstutt spor í
samvinnu við Sagafilm.
… heimildarmyndinni
Hvert örstutt spor
Hvert örstutt spor er á dag-
skrá Sjónvarpsins klukkan
20.25.
EKKI missa af…
STÖÐ 2 BÍÓ