Morgunblaðið - 22.04.2005, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 33
DAGBÓK
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður
fyrir hunda og ketti í hæsta gæða-
flokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Heimilistæki
Sturtuklefar frá kr. 39 þús.
Sturtubotn með mini baði. Flísar
50% afsláttur. Ný sending af inni-
og útiflísum.
Húsheimar, Lækjargötu 34,
Hafnarfirði, sími 553 4488,
husheimar.is .
Húsnæði óskast
Hæ, okkur vantar 2ja herb. íbúð
í sumar! Ungu pari frá Akureyri
vantar litla íbúð í Rvík fram á
haust. Erum reglusöm og reyk-
laus. Skilvísum greiðslum heitið.
Vinsamlega hafið samband við
Huldu, sími 869 9500.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu verslunarhúsnæði
260 m². Skrifstofu- og lager-
húsnæði 60 og 140 m². Uppl. í
síma 664 5901.
Listafólk - hönnuðir - einyrkjar
Eru að losna nokkur herbergi-
vinnustofur - skrifstofur, 15-18-
36-92 fm í snyrtilegu húsnæði í
Hafnarfirði. Sameiginl. kaffistofa.
Uppl. í síma 588 7050
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Lóðir Fyrirhugað er að skipu-
leggja land fyrir sumarhús og/
eða skógrækt. Landið liggur að
Skeiðavegi í Árnessýslu, ca
1 klst. akstur frá Reykjavík.
Uppl. í s. 483 1189 og 866 7732.
Íþróttir
Skemmtileg byrjendanámskeið
í tennis fyrir fullorðna í sumar.
Sumarskráning hafin.
Verð frá 7.900 kr.
Upplýsingar í síma 564 4030.
Sporthúsið og TFK.
Til sölu
Töfrateppið/Markaðsþjónn Ný
sending af persneskum mottum,
glæsilegt úrval. Tilboð á skápum
frá Kína. Opið virka daga kl. 13-18
og kl. 12-14 um helgar.
Rangársel 4, neðri hæð,
sími 534 2288.
Slovak Kristall Postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett. Mikið úr-
val. Hágæðavara á frábæru
verði. 6 manna matarsett frá
kr. 18.900 (25 stk.).
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Sava ný sumardekk
155 R 13 kr. 3600
165 R 13 kr. 3800
185/65 R 14 kr. 4900
185/65 R 15 kr. 5900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Matador sumardekk
225/45 R 17 W MP 41. 4 dekk +
undirsetning kr. 59.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Matador ný vörubíladekk tilboð
315/80 R 22.5 DH 1 kr. 38.900.
295/80 R 22.5 DH 1 kr. 37.900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Matador jeppadekk tilboð
31x10 R 15 MP 71 4 stk. + umfelg-
un kr. 55.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Lagersala - Vönduð amerísk
rúm, sófasett o.fl. á tilboðsverði.
Nýborg hf., Skútuvogi 6,
s. 664 5901, opið 13-17.
Ýmislegt
Víngerðarefni í miklu úrvali
Mikið úrval af öllu sem viðkemur
heimavíngerð. Nú er rétti tíminn
að leggja í og uppskera fyrir
sumarið. Tilboð daglega.
Víngerðin, Bíldshöfða 14,
sími 564 2100.
Sumarskór
Litir: Rauðir, svartir, hvítir, bleikir.
turkis, appelsínugulir.
Stærðir 27-41. Verð 1 par kr. 1.290
og 2 pör kr. 2.000.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Bátar
Bátaland, allt til báta. Utan-
borðsmótorar, bátahlutir, dælur,
öryggisbúnaður, bátar, þurrkubú-
naður og margt fleira. Bátaland,
Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S.
565 2680, www.bataland.is
Bílar
Sicam dekkjavélar. Nýjar og
notaðar jafnvægisstillingar- og
umfelgunarvélar. Einnig lyftur.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4333.
Ford Explorer XLT 05/04 7 m.
Silfur, ek. 19 þ. mílur. 6xCD,
2xloftkæling, hraðastillir, gang-
bretti, dráttarpakki, 7 manna o.fl.
Glæsilegur bíll sem nýr. Verð 3
m. stgr. Sími 847 2582.
Chevrolet Silverado 3500,
árgerð 2002, ek. 61 þ. km, ný
dekk, cover í skúffu, dráttarbeisli
o.fl. TOPP eintak. Áhvílandi ca
2.5000 þús. Uppl. í s. 892 9377 og
fleiri myndir á www.brun.is
Hjólbarðar
Matador sumardekk 225/45 R 17
W MP 41. 4 dekk + undirsetning
kr. 59.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi,
s. 544 4333 og 820 1071.
kaldasel@islandia.is
Mótorhjól
GASGAS 250 EC, árg. 20'03 Frá-
bært 6 gíra Endurohjól.
Er til sýnis í JHM-Sport, Stór-
höfða 35, sími 567 6116.
Húsviðhald
Húseigendur athugið! Tek að
mér allt viðhald húsa, svo sem
múr, mála, smíða, blikk, glerjun.
Áralöng reynsla, sanngjarnt verð.
Sími 661 4345 og 869 1578,
Þórður. Mastercard raðgreiðslur
Bílar aukahlutir
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane,
Lancer, Colt, Carisma, Avensis,
Corolla, Yaris, Carina, Accent,
Civic, Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Bílaklæðning JKG, Dugguvogi
11, 104 Rvík. Leðurbólstrun farar-
tækja, viðgerðir á sætum, topp-
bólstrun, teppalögn, fellitoppar
á húsbíla, smíði og hönnun.
Plexiform, sími 555 3344 og 694
4772. Opið 9 til 17.
Vinnuvélar
Brenderup Bravo kerrur. Öflug-
ar iðnaðarkerrur. Mál: 310x170
cm. Burðargeta: 1200 kg.
Tveggja öxla með bremsum.
Nánari upplýsingar í síma
892 7512 og á netinu:
lyfta@lyfta.is og www.lyfta.is
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00,
Kia Sportage '02, Pajero V6 92',
Terrano II '99, Cherokee '93,
Nissan P/up '93, Vitara '89-'97,
Patrol '95, Impreza '97, Legacy
'90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 569 1111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Hví þegja
náttúruverndarmenn?
ALLMÖRG ár eru nú liðin síðan fór
að bera á einhverjum sjúkdómi sem
kallaður hefur verið salmonella og
kom fyrst upp svo vart var við á Suð-
urlandi.
Þá voru ýmsir sem bentu á þann
möguleika að sjófuglar bæru sýk-
ingar frá úttökum skolpræsa og drit-
uðu upp um land og síðan bærist
smitið í húsdýr sem beitt er á sama
land, einföld og auðskilin skýring
sem allir skilja.
Nú um skeið hefur samt ekki borið
á þessu eða ekki höfð orð um.
Því kemur þetta nú upp í hugann
að í morgun er sagt frá því að til
standi að brjóta niður verksmiðju þá,
fimm ára gamla, sem starfað hefur
við að eyða úrgangi frá sláturhúsum.
En svona til hliðar við þessa frétt
var sagt frá því nýlega að einmitt á
sama Suðurlandi væri athafnamaður
að koma sér upp aðstöðu til að starf-
rækja fyrirtæki til að vinna „moltu“
úr sláturúrgangi og ætti að verða
svo öflug vinnsla að taka allan úr-
gang sem til félli á öllu landinu.
Nú veit sjálfsagt enginn um að-
ferðir eða aðra möguleika þessa at-
hafnamanns til að vinna þennan úr-
gang eða heldur hvort unnt er að
ganga svo um allt þetta magn af
hrædýrafóðri að engin hætta muni af
standa og flestir held ég að óttist að
þarna verði veruleg áhætta tekin.
En augljóst virðist mér að þarna
sé í raun verið að taka ábyrgðina af
þessu máli frá þeim aðila sem hana á
að bera en það er að sjálfsögðu land-
búnaðarráðherra.
Og nú vildi ég minna fréttamiðla,
og aðra sem yfir velferð eiga að
vaka, á hvort ekki sætir nokkrum
tíðindum hvernig þessi mál eru að
skipast og sömuleiðis vildi ég spyrja
hvernig þetta fer í náttúruvernd-
arfólkið sem ógjarnan hefur til þessa
þagað ef eitthvað illt er nærri.
Helgi Ormsson,
Hlynsölum 5.
Gleraugu í óskilum
GLERAUGU í brú0nni umgjörð
fundust á bílastæðinu við Smáralind.
Upplýsingar í síma 554 2682.
Trúlofunarhringur týndist
GULL-trúlofunarhringur, týndist
aðfaranótt sl. sunnudags á skemmti-
staðnum Roadhouse. Í hringnum er
áletrun, fæðingardagur. Hringurinn
hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir
eiganda. Skilvís finnandi hafi sam-
band í síma 694 9587. Fundarlaun.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
og 13–15 | velvakandi@mbl.is
FJÓRAR sýningar Listasafns Reykja-
víkur í Hafnarhúsi og á Kjarvals-
stöðum renna sitt skeið á enda næst-
komandi sunnudag, 24. apríl.
Sama dag kl. 15.00 er boðið upp á
leiðsögn um sýningarnar.
Vegna sýningaskipta verða Kjar-
valsstaðir lokaðir frá mánudeginum 25.
apríl til 7. maí þegar útskriftarsýning
Listaháskóla Íslands verður opnuð
þar. Hafnarhúsið verður einnig lokað
vegna undirbúnings á sýningunni Lest
– Dieter Roth frá mánudeginum 25.
apríl til laugardagsins 14. maí.
Hafnarhús
Sýningarnar í Hafnarhúsinu eru:
Einkasýning Brynhildar Þorgeirs-
dóttur. Sýningin er á fyrstu hæð húss-
ins og í útiportinu.
Leiðsögn verður um sýningu Bryn-
hildar kl. 15.00 á sunnudag.
NÍAN – Myndasögumessa. Á
sunnudaginn kl. 15.00 verður leiðsögn
um sýninguna með þátttöku mynda-
söguhöfundanna Halldórs Bald-
urssonar, höfundar Ömmu FÍFÍ sem
birtist reglulega í DV, og Þorra
Hringssonar en báðir eru félagar í ís-
lenska myndasögugenginu Gisp!
Kjarvalsstaðir
Sýningarnar á Kjarvalsstöðum eru:
Hörður Ágústsson – Yfirlitssýnin og
Markmið XI, Samvinnuverkefni Helga
Hjaltalín Eyjólfssonar og Péturs Arn-
ar Friðrikssonar, sem tekur breyt-
ingum á sýningartímabilinu.
Leiðsögn verður um báðar sýning-
arnar á sunnudag kl. 15.00.
Yzt, Laugavegi 40
Mireya Samper sýnir ný og stór
verk sem öll eru frásagnir af gufu,
brimi, vatni og skýjum, dalalæðu og ís.
Sýningunni lýkur á sunnudag. Opið er
kl. 12–16 laugardag og sunnudag.
Sýningum lýkur
Föstudagur
Bókamarkaður á Akureyri
Bókamarkaður í Hafnarstræti
91–93 á Akureyri stendur yfir til
30. apríl.
Vika bókarinnar