Morgunblaðið - 22.04.2005, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 22.04.2005, Qupperneq 36
36 A FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning Ath. Aðgangur ókeypis www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20, Lau 7/5 kl 20 HÉRI HÉRASON snýr aftur - Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 Aukasýningar SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Í kvöld kl 20 - Síðasta sýning BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Lau 23/4 kl 20, Su 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 29/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 30/4 kl 20 - UPPSELT, Su 1/5 kl 20, Mi 4/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 5/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 6/5 kl 20, Lau 7/5 kl 20 - UPPSELT, Su 8/5 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20, Lau 30/4 kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 Fáar sýningar eftir DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Í kvöld kl 20, Lau 23/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20, Su 1/5 kl 20 AUGNABLIKIÐ FANGAÐ - DANSLEIKHÚSIÐ fjögur tímabundin dansverk Su 24/4 kl 19.09, Su 1/5 kl 19.09 Aðeins þessar sýningar TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 28/4 kl 20, Fi 5/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 23/4 kl 14 - UPPSELT, Su 24/4 kl 14 - UPPSELT, Su 1/5 kl 17, Su 5/5 kl 14, Lau 7/5 kl 14, Su 1/5 kl 14 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „verulega vönduð... og ég táraðist líka“ H.Ó. Mbl Pakkið á móti Eftir Henry Adams Fim. 21.4 kl 20 3. kortas. UPPSELT Fös. 22.4 kl 20 4. kortas. UPPSELT Lau. 23.4 kl 20 5. kortas. UPPSELT Mið. 27.4 kl 20 Aukas. Laus sæti Fös. 29.4 kl 20 6. kortas. Örfá sæti laus Lau. 30.4 kl 20 7. kortas. Örfá sæti laus Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 LOGAR frá Vestmannaeyjum í kvöld Íslandsmótið í tvímenningi. Norður ♠DG97 ♥ÁK983 V/Allir ♦ÁK82 ♣-- Vestur Austur ♠Á54 ♠1082 ♥4 ♥765 ♦D106 ♦G954 ♣ÁK8543 ♣D102 Suður ♠K63 ♥DG102 ♦73 ♣G976 Íslandsmótið í tvímenningi hefst klukkan þrjú í dag og verður spilað í húsnæði BSÍ við Síðumúla 37. Mótið er tvískipt – fyrst er undankeppni, sem stendur yfir fram á miðjan laugardag, en þá halda 24 efstu pörin áfram í loka- kaflann, þar sem stigin fara loks að telja. Mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Ríkjandi Íslandsmeistar eru Sveinn Rúnar Eiríksson og Erlendur Jónsson og er spilið að ofan frá mótinu í fyrra: Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Dobl Pass 1 hjarta 2 lauf 4 lauf * Pass 4 spaðar * Pass 6 hjörtu Allir pass Eins og sjá má vinnast sex hjörtu auðveldlega í NS, en slemman er þung í meldingum eftir opnun vesturs. Er- lendur var með sterku spilin í norður og doblaði fyrst til að sýna opnunar- styrk. Sveinn Rúnar svaraði veikt á einu hjarta, en Erlendur reyndi samt við slemmu með splinter-stökki í fjög- ur laufi. Og þá tók Sveinn af skarið með því að sýna fyrirstöðu í spaða. Sem er hörð sögn, en Sveinn hugsaði dæmið þannig: „Ég er búinn að melda mig niður, en á þó góðan hjartalit og höggspil í spaða. Því hafði ég ekki áður lofað.“ BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Be2 Be7 7. 0-0 Rc6 8. Kh1 0-0 9. f4 Bd7 10. Rb3 Dc7 11. Bf3 Hfd8 12. De2 Be8 13. Bd2 a6 14. Hae1 b5 15. Rd5 exd5 16. exd5 Rxd5 17. Bxd5 Bf6 18. Ba5 Rxa5 19. Bxa8 h6 20. Bd5 Bxb2 21. Rxa5 Dxa5 22. Hf3 Bd7 23. De7 Be6 Staðan kom upp á danska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Køge. Sune Berg Hansen (2.553) hafði hvítt gegn Curt Hansen (2.633). 24. Hxe6! fxe6 25. Dxe6+ Kh7 26. c3! Hugmynd hvíts með þessum snjalla leik er m.a. að liðka fyrir að hvíta drottningin geti hreyft sig í sókninni en ella myndi svarta drottningin hóta í sífellu máti upp í borði á e1. 26...b4 26... Bxc3 hefði ekki gengið upp vegna 27. Be4+ Kh8 28. Dg6 Kg8 29. Bd5+ Kh8 30. Hh3! Dc7 31. Be4! Kg8 32. Hxh6 og hvítur mátar. 27. Hh3 Bxc3 28. Be4+ Kh8 29. Df7! og svartur gafst upp enda útilokað að koma í veg fyrir hótunina 30. Hxh6. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó alla föstudaga og ýmsar uppákomur. Vinnustofa og baðstofa opnaðar kl. 9, allir velkomn- ir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handa- vinna kl. 9–12. Smíði/útskurður kl. 13– 16.30. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, frjáls að spila í sal. Dalbraut 18 – 20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–12 baðþjónusta, kl. 9– 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10– 13 námskeið, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14–15 söngstund, kl. 14.30–15.30 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist í kvöld kl. 20.30 í Gjábakka. Félag eldri borgara í Kópavogi | Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Slökunarjóka og teygjur kl. 10.30 og 11.30. Félagsvist kl. 13. í Garðabergi. Furugerði 1 | Í dag kl. 9 aðst. við böð- un, smíðar og útskurður. Kl. 15 kaffi- veitingar. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna, bútasaumur. Útskurður. Hár- greiðsla. Kl. 10 fótaaðgerð. Kl. 12 há- degismatur. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi rabb og kaffi kl 9.00. Leikfimi í Bjarkarhúsinu kl. 11.30. Tréútskurður kl. 13.00. Bridge kl. 13.00. Boccía kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur að opinni vinnustofu, postulínsmálun. Böðun virka daga fyrir hádegi. Fóta- aðgerðir. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Betri stofa og Listasmiðja 9–16. Handverk og myndlist. Gönu- hlaup kl. 9.30. Bridge kl. 13.30. Nám- skeið í þæfingu máudaginn 25. apríl kl. 13.00. Biðlisti. Sumargleði Hæð- argarðs er 29. apríl kl. 20–23. Miða- sala hafin. Uppl. í síma 568 3132. Norðurbrún 1, | Myndlist kl. 9–12, boccia kl. 10, leikfimi kl. 14 og hár- greiðslustofa opnuð kl. 9. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 hann- yrðir, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl 13.30–14.30 sungið v/flygilinn, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar, kl. 14.30– 16 Dansað í aðalsal. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, leirmótun og hárgreiðsla kl. 9, morgunstund og fótaaðgerðir kl. 9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Æfing ferming- arbarna kl. 16. Hallgrímskirkja | Starf með öldr- uðum alla þriðjudaga og föstudaga kl. 11–15. Súpa, leikfimi, kaffi og spjall. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja unga fólksins, samkoma kl. 20. Ræðumaður Egon Falk, kristniboði frá Tansaníu. Allir velkomnir. Sjá nán- ar dagskrá Egon Falk á www.go- spel.is. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 70 ÁRA afmæli. Í dag, 22. apríl, ersjötug Jóna Kristín Ólafs- dóttir, Akranesi. 50 ÁRA afmæli. Í dag, 22. apríl, erfimmtug Rannveig Björns- dóttir, Háaleitisbraut 45, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þórarinn Flosi Guðmundsson. Hún er með heitt á könnunni í dag. Árnaðheilla dagbók@mbl.is 22. apríl Siðgæðið er ekki leiðarvísir um hvernig vér getum höndlað ham- ingjuna, heldur hvernig vér getum orðið hennar verðug. Immanuel Kant 1724 (Þýskaland) Önnur afmælisbörn dagsins: Henry Fielding 1707 (Bretland) Germaine de Staël 1766 (Frakkland) Snorri Hjartarson 1906 Úlfur Hjörvar 1935 Árbók bókmenntanna ELÍN Egilsdóttir opnar myndlist- arsýningu í Kaupfélaginu á Eyr- arbakka á laugardaginn. Þar sýnir hún 30 myndir sem hún hefur unnið á síðustu 10 árum. Elín hefur búið í Vestmannaeyjum í 18 ár en hún ólst upp á Eyr- arbakka. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Elínar sem hefur stundað mynd- list í um tíu ára skeið. „Ég hef sótt tíma hjá Steinunni Einarsdóttur myndlistarkonu í Vestmannaeyjum og hef tekið þátt í nemendasýn- ingum hjá henni en núna ætla ég að sýna ein og það á æskuslóðum á Eyr- arbakka,“ segir Elín. „Það er mikill heiður fyrir mig að fá þetta tækifæri. Þarna sýni ég um 30 myndir sem ýmist eru unnar með olíulitum, vatnslitum eða bleki. Mótí- vin eru úr sitt hverri áttinni og mest úr gamla tímanum,“ segir Elín. Sýningin verður opnuð á laug- ardaginn klukkan 14.00 og verður þann dag opin til 18.00. Annars verður hún opin til 1. maí, frá klukkan 14.00 til 18.00 á sunnu- dögum og 17.00 til 20.00 aðra daga. Elín sýnir á Eyrar- bakka ÞAU mistök urðu við birtingu um- sagnar Jónasar Sen um tónleika Karlakórsins Fóstbræðra að hluti málsgreinar féll niður og brengl- aði samhengi textans. Rétt er málsgreinin svona: „Karlakórinn Fóstbræður hélt sína árlegu vortónleika nýlega og voru þeir fyrstu á þriðjudaginn var. Stjórnandi var Árni Harðarson og var hluti efnisskrárinnar helg- aður íslenskum lögum. Hófst hún á Ár vas alda í útsetningu Þór- arins Jónssonar, en síðan komu frumsamin lög eftir hann og Björgvin Guðmundsson, Emil Thoroddsen og fleiri. Söngurinn olli nokkrum von- brigðum í byrjun, hann var ekki nægilega tær og var það í raun- inni ekki fyrr en talsvert var liðið á tónleikana að kórinn tók við sér. Krafturinn var þó ávallt til staðar og ekkert út á hann að setja; það voru fyrst og fremst veiku tón- arnir sem voru ekki nægilega ná- kvæmir.“ Setningar vantaði í tónlistardóm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.