Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 19
minn lægi þar veikur og bauð þeim á kaffihús hótelsins í staðinn. Ég var orðin vön því að segjast vera gift ferðafélaga mínum enda gæti okkur annars verið meinað að deila her- bergi. Zaida talaði ágæta ensku og þýddi allt samviskusamlega fyrir móður sína. Þær höfðu mikinn áhuga á Evr- ópu og stöðu evrópskra kvenna. Þær spurðu ótal spurninga um meint brúðkaup mitt og sennilega laug ég meira í þessu tveggja tíma spjalli okkar en ég hef gert í nokkur ár. Ég sagði þeim að við hefðum orðið ást- fangin og ákveðið að gifta okkur. Þeim var gersamlega fyrirmunað að skilja að faðir minn hefði ekki komið neitt að þeirri ákvörðun og ég ákvað að láta það ógert að útskýra fyrir þeim að faðir minn hefði ekki alið mig upp og að systur mínar fjórar væru hálfsystur mínar. Þær spurðu mig hvort ég hefði plokkað auga- brúnirnar fyrir giftingu og hvort ég hefði gengið með farða. Þær spurðu hvort eiginmaður minn hefði áður verið kærasti minn og hvernig hann hefði borið bónorðið upp við foreldra mína. Svör mín gengu öll út á að út- r í feðraveldi Morgunblaðið/Halla Konur í þorpinu Abyaneh eru þekktar fyrir litríkan klæðnað. Konur á spjalli í borginni Esfahan sem eitt sinn var lýst sem hálfum heiminum. Konur í Íran þurfa að klæðast hejab (til hægri) eða sjador (til vinstri). MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 19 Munið Mastercard ferðaávísunina Sumarið kemur Síðustu sætin í maí og júní frá kr. 36.990 Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin í sólina í maí og júníbyrjun á hreint ótrúlegu verði. Nú er sumarið komið á áfangastöðum okkar og aldrei betra að njóta vinsælustu staðanna á fegursta tíma ársins. Mallorca 25. maí - 9 sæti 1. júní - 17 sæti Frá kr. 38.895 M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, vikuferð 25. maí, Brasilia. Netverð. Frá kr. 36.990 M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, stökktu tilboð í viku, 8. júní, 22. júní eða 6. júlí. Netverð. Króatía 19. maí - 11 sæti 26. maí - 8 sæti 2. júní - uppselt Frá kr. 46.095 M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, vikuferð 19. eða 26. maí, Diamant. Netverð. Benidorm 18. maí - 17 sæti 25. maí - laus sæti 1. júní - 11 sæti Frá kr. 38.695 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, vikuferð 18. maí, Rodrimar. Netverð. Algarve 25. maí - 10 sæti 8. júní - 7 sæti Frá kr. 39.990 M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, stökktu tilboð í viku, 8. júní, 22. júní eða 6. júlí. Netverð. Costa del Sol 18. maí - laus sæti 25. maí - 14 sæti 1. júní - 17 sæti Rimini 26. maí - 19 sæti 2. júní - laus sæti 9. júní - laus sæti Frá kr. 44.395 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, vikuferð, Riviera. Netverð. Skógarhlíð 18, sími 595 1000 www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.