Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning Ath. Aðgangur ókeypis www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 29/4 kl 20, Lau 7/5 kl 20, Lau 20/5 kl 20 HÉRI HÉRASON snýr aftur - Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Í kvöld kl 20, Fi 28/4 kl 20 Aukasýningar BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fö 29/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 30/4 kl 20 - UPPSELT, Su 1/5 kl 20, Mi 4/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 5/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 6/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 7/5 kl 20 - UPPSELT, Su 8/5 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 30/4 kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 Síðustu sýningar DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Í kvöld kl 20, Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Lau 30/4 kl 20, Su 1/5 kl 20 AUGNABLIKIÐ FANGAÐ - DANSLEIKHÚSIÐ fjögur tímabundin dansverk Í kvöld kl 19.09, Su 1/5 kl 19.09 Aðeins þessar sýningar TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 28/4 kl 20, Fi 5/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Í dag kl 14 - UPPSELT, Su 1/5 kl 14, Su 1/5 kl 17, Su 5/5 kl 14, Lau 7/5 kl 14 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „verulega vönduð... og ég táraðist líka“ H.Ó. Mbl Pakkið á móti Eftir Henry Adams Fim. 21.4 kl 20 3. kortas. UPPSELT Fös. 22.4 kl 20 4. kortas. UPPSELT Lau. 23.4 kl 20 5. kortas. UPPSELT Fös. 29.4 kl 20 6. kortas. Örfá sæti laus Lau. 30.4 kl 20 7. kortas. Örfá sæti laus SÍMI 545 2500 I WWW.SINFONIA.IS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN STÓRVIÐBURÐUR Í HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 28. APRÍL KL. 19.30 Hector Berlioz ::: Fordæming Fausts Einsöngvarar ::: Kristinn Sigmundsson, Beatrice Uria-Monzon, Donald Kaasch og Ólafur Kjartan Sigurðarson Kórar ::: Óperukórinn í Reykjavík, Karlakórinn Fóstbræður og Unglingadeild Söngskólans í Reykjavík Kórstjórar ::: Garðar Cortes og Árni Harðarson Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Kaflar úr þessu stórvirki Berlioz hafa áður hljómað á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í áranna rás, sér í lagi hinn vinsæli Rákóczi-mars, en verkið hefur aldrei fyrr verið flutt í heild sinni. Það er gleðiefni að í hópi framúrskarandi einsöngvara eru tveir íslenskir stórsöngvarar, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Kristinn Sigmundsson sem ósjaldan hefur glímt við hlutverk hins djöfullega Mefistófelesar. Fordæming Fausts Tónlistarnám barna verður ævinsælla og algengara á Ís-landi, og er söngurinn sem tónlistarform þar ekki undan- skilið. Sautján nemendur hafa til að mynda stundað í vetur nám við yngri unglingadeild Söngskólans í Reykjavík. Gefur að heyra af- rakstur náms þeirra á tónleikum sem haldnir verða í tónleikasal Söngskólans við Snorrabraut í dag kl. 16. Nemendurnir eru á aldrinum 10–13 ára og hafa þau lært tón- fræði, þjálfað tóneyra og lært að lesa músík eftir nótum í náminu, auk þess sem þau koma fram á tónleikum minnst tvisvar sinnum á vetri og taka þátt í ýmsum verkefnum utan skólans. Að sögn Margrétar Bóasdóttur, sem stýrir yngri unglingadeild skólans, er mikilvægt að rétt sé að farið þegar börnum er kennd- ur söngur. „Það er mjög margt í boði fyrir mjög unga krakka núna, alveg niður í tíu ára. Ég hef oft áhyggjur af því að börnum á þessum aldri sé boðið að tjá sig í söng með lögum og textum sem við vitum í hjarta okkar að eru ekkert á þeirra færi, hvorki radd- lega né að það séu textar sem stuðli að þeirra þroska og vel- ferð,“ segir Margrét. „Auðvitað fá þau að syngja til dæmis lög úr Disney-myndum, en þá reynum við að hafa þau í tóntegundum sem henta þeirra rödd. Ef það ekki gengur syngja þau ekki þau lög. Því er þannig farið með mjög mörg lögin úr þessum kvikmynd- um að það er gaman að syngja með þeim, en það er ekki hægt að bera þau uppi einn. Börn eru svo gáfað fólk að þau skilja mætavel að þó að eitthvað sé flott ræður maður ekki endilega við það. Það er mjög hollt að átta sig á því líka, tel ég.“    Á tónleikunum gefst áheyr-endum meðal annars tæki- færi til að njóta sviðsettra atriða úr söngleiknum Oliver! eftir Lion- el Bart. Söngvarar eru í leikbún- ingum og atriðin sviðsett af Sibylle Köll, sem einnig semur dansa, en píanóleikur er í hönd- um Elínar Guðmundsdóttur. Þá verður Jón Leifsson barítónsöngv- ari í hlutverki hins illa Fagins. „Þau syngja öll eitt einsöngs- lag, sem þau hafa valið sjálf, fyrir hlé,“ útskýrir Margrét. „Síðan bregða þau sér í búninga og þá taka við atriði úr Oliver. Við er- um svo heppin að hafa Sibylle Köll, sem hefur gert mjög skemmtilega kóreógrafíu við þetta sem krökkunum hefur fund- ist mjög gaman að vinna við. Það er líka þáttur sem ég held að skipti miklu máli, að tengja söng og hreyfingu.“    Margrét bendir á að það sémargt hægt að kenna börn- um í söng, eins og þekkst hefur í barnakórastarfi hérlendis um ára- bil. „En það er mikilvægt að mis- bjóða ekki röddinni. Og maður áttar sig kannski ekki alltaf á því, að maður misbýður barnaröddinni mest með því að láta hana syngja of lágt. Það er langvarhugaver- ðast,“ segir Margrét, sem eflaust fær krakkana í söngdeildinni sinni til að syngja skært og fal- lega í dag. Börn og söngnám ’Mikilvægt er að rétt séað farið þegar börnum er kenndur söngur.‘ AF LISTUM Inga María Leifsdóttir Krakkarnir í yngri unglingadeild Söngskólans í Reykjavík syngja fyrir alla sem vilja heyra í dag í tónleikasal skólans við Snorrabraut. ingamaria@mbl.is VIÐSKIPTI mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.