Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 50
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes EIGUM VIÐ AÐ PRÓFA AÐ POPPA ÁN ÞESS AÐ SETJA LOKIÐ Á POTTINN? ÞETTA VAR MEIRA AÐ SEGJA SKEMMTILEGRA EN AÐ SPRENGJA KARTÖFLU Í ÖRBYLGJUOFNINUM POPPUM MEIRA! Litli Svalur © DUPUIS Dagbók Í dag er sunnudagur 24. apríl, 114. dagur ársins 2005 Víkverji gerðistáskrifandi að sjón- varpsstöðinni Sýn á dögunum eftir nokk- urt hlé þar sem mikið var um að vera í ís- lenskum körfuknatt- leik, áhugaverð golf- mót voru einnig í boði á stöðinni auk Meist- aradeildar Evrópu. Víkverji er kannski einfaldur að halda að hann gæti skipt á milli Sýnar og Sýnar 2 þegar beinar útsend- ingar eru í gangi frá tveimur leikjum í Meistaradeildinni. Eða þegar sýnt er frá körfuknattleik á Sýn og golfi á Sýn 2. Í sjónvarpsauglýsingum Sýnar er ekki sagt frá því að gerast þurfi áskrifandi að Sportpakkanum til þess að njóta dagskrárinnar sem auglýst er í beinni útsendingu á báð- um rásum Sýnar. Víkverji hefur ekki áhuga á að kaupa sér aðgang að Chelsea-rásinni og öðrum misgóðum stöðvum til þess eins að geta notið dagskrár- innar sem er í boði á Sýn. Víkverja finnst vera peningalykt af þessu plotti Sýnar. Víkverji er hinsvegar ánægður með strákapör þeirra sem stýra þættinum Strákunum á Stöð 2. Útsendingartíminn hefur verið mikið í um- ræðunni og á dög- unum sendu foreldra- félög nokkurra skóla frá sér áskorun þar sem óskað var eftir að útsendingartíma þátt- arins væri seinkað. Víkverji telur að ábyrgðin sé fyrst og fremst hjá foreldrum og það er á þeirra ábyrgð að koma því til skila til sinna barna að sum strákapörin eru alls ekki til eft- irbreytni. En að mati Víkverja er til margt verra og ofbeldisfyllra sjón- varpsefni og er hin endalausa bar- átta Tomma og Jenna í teiknimynd- unum gott dæmi um ofbeldi sem nær langt út fyrir velsæmismörk. Víkverji var á sínum yngri árum viss um að Tommi og Jenni gengju af hvor öðrum dauðum í hverjum þætti. En alltaf birtust þeir aftur og þeir eru enn vinsælir á heimili Vík- verja og hafa ekki orðið til þess að börn Víkverja geri tilraunir á hvort öðru í sama anda og þeir Tommi og Jenni. Enda hefur þeim verið sagt frá afleiðingunum. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Sydney | Þessar leggjalöngu dragdrottningar voru í essinu sínu á veit- ingastað nokkrum í Sydney í Ástralíu í vikunni. Þær voru að fagna því að 62 ára gömul „díva“, Charlotte að nafni, er að hleypa af stokkunum nýrri sýn- ingu í tilefni af 44 ára starfsafmæli sínu í skemmtanabransanum. Reuters Draga að sér athygli MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. (Hebr. 12, 28.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.