Morgunblaðið - 25.04.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.04.2005, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 25. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF OPNUNARTÍMI MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA....... LAUGARDAGA..................................... SUNNUDAGA....................................... 14 - 18 11 - 16 13 - 16 Hægindastóll • Microfiber áklæði • Verð áður 42.600,- Ver› kr. 29.800 30% afsláttur Vaxtalaust í 3 mánuði eða aðeins 9.934,- á mánuði SETT EHF • HLÍ‹ASMÁRA 14 • 201 KÓPAVOGUR SÍMI 534 1400 • SETT@SETT.IS Einstakt tilboð NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE TILBOÐ Amerískar lúxus heilsudýnur TURN-FREE Queen 153x203 cm Verð frá 72.000.- Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is Þú flytur með okkur! Klettagarðar 1 • Sími: 553 5050 SENDIBÍLASTÖÐIN H.F sendibilastodin.is                   !"#$%&'()* +++,-.$-/-,% Skemmuvegi 48 • Kópavogi • S: 557 6677 www.steinsmidjan.is Granít borðplötur og flísar N íu nemendur af fata- og textílhönnunarbraut Fjöl- brautaskólans í Garðabæ sýndu í vikunni lokaverk- efni sín á tísku- sýningu í skólanum undir yfirskriftinni „þjóðararf- urinn frá fortíð til fram- tíðar“. Hugmyndirnar sem spruttu út frá yf- irskriftinni sem lögð var til grundvallar voru æði fjölbreyttar. Meðal við- fangsefna sem unnið var út frá voru sagn- ir um huldufólk, saltfiskur og klæðn- aður kvenna sem unnu í saltfiski fyrr á síðustu öld, íslenskir málshættir, trú og ís- lenski þjóðbúning- urinn svo eitthvað sé nefnt. Hluti af undirbúningnum fyrir lokaverkefnið, auk sjálfrar hug- myndavinnunnar og útfærslunnar, voru markaðskannanir sem nemendurnir gerðu og sneru að því að athuga hvers konar vörur eða flíkur fólk vill kaupa og klæðast. Hver nemendanna níu, sem allir eru kvenkyns, var með þrjár til fimm svokallaðar innkomur á tískusýningunni, og þurftu þær því að hanna samsvarandi fjölda alklæðnaða. Það lá því töluverð vinna að baki sýningunni og segjast þær munu nota þessa vinnu til að leggja grunn að möppu sem þær sem ætla sér áfram á fata- hönnunarbrautinni munu nota, til dæmis þegar þær sækja um nám í listaháskóla hér heima eða erlendis.  MENNTUN | Lokaverkefni níu nemenda á fata- og textílhönnunarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ Módel í klæðnaði eftir Lenu Margréti Aradóttur sem hún hannaði undir yfir- skriftinni „hinn nýi þjóðbúningur – ein- faldari, flottari, þægilegri“. Morgunblaðið/Árni Torfason Módel í kjólum eftir Halldóru Kristínu Pétursdóttur. „Íslenska átta- blaðarósin hittir hinar stjörnurnar“ er yfirskrift hönnunarinnar sem Halldóra vann út frá áttablaðarósinni, íslensku útsaumsmynstri. Módel í flíkum eftir Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur. Í hönnun sinni vann Sigríður með trúna og þá ró og frið sem hún veitir. Þjóðararfurinn frá fortíð til framtíðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.