Morgunblaðið - 08.10.2005, Page 49

Morgunblaðið - 08.10.2005, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 49 Atvinnuauglýsingar Laus störf hjá Jóa Fel Óskum eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu í bakaríinu hjá Jóa Fel, Kleppsvegi. Vinsamlegast hafið samband við Lindu í síma 863 7579 eða Unni í síma 893 0076. Smiðir eða smiðsvanir menn óskast til starfa. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í síma 891 9938. Stýrimaður/vélavörður 1. stýrimann og vélavörð vantar nú þegar á 105 brl. togbát, sem gerður er út frá Þorláks- höfn. Vélarstærð 416 KW (573 HA). Nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma 899 6361 eða Hjörleifur í síma 893 2017. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Gilsbakki 1, 710-Seyðisfirði, fastnr. 216-8519, þingl. eig. Elín Björg Valdórsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Helgafell 2, 701-Fljórsdalshéraði, 33,33% hl. gerðarþola, þingl. eig. Rafn Óttarr Gíslason, Helgi Gíslason og Dagný Berglind Gísladóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Kjólsvík, Borgarfjarðarhreppi, landnr. 157259, 1/32 hl.gerðarþola eða 3,125% af eigninni, þingl. eig. Hilmar Árni Hilmarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Kolbeinsgata 22, 690-Vopnafirði, þingl. eig. Sigurjón Stefán Antons- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf., inn- heimta og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Lóð úr landi Þrándarstaða, refahús, með öllum rekstrartækjum sem tilheyra þeim rekstri, þingl. eig. Ísskinn ehf., gerðarbeiðandi Byggða- stofnun, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Strandavegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Þvottatækni ehf., gerðarbeið- endur Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Svínabakkar/lóð 1, fastnr. 217-1581, Vopnafirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson, Þórdís M. Sumarliðadóttir og Björn Lúðvík Magnússon, gerðarbeiðandi Sláturfélag Suðurlands svf., miðviku- daginn 12. október 2005 kl. 14:00. Vallholt 23, Vopnafirði, 217-2086, þingl. eig. Björgvin Agnar Hreins- son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. október 2005. Til sölu Til sölu er einkahlutafélagið Sólborg kt. 490577-0339. Helstu eignir félagsins eru m/b Ársæll SH-88 (1014) ásamt öllum aflaheimildum. Allar nánari upplýsingar gefur Jónas Gestur Jónasson, endurskoðandi félagsins, í síma 430 1605 og Páll Eiríksson hdl. í síma 863 0626. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurberg 6, 205-1492, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hraunfjörð Huga- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Bakkastaðir 47, 010101 og 010102, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Þór Hermannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 12. október 2005 kl. 10:00. Baldursgata 39, 200-5981, Reykjavík, þingl. eig. Dalshús ehf., gerðar- beið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Barónsstígur 5, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Jarðefnasalan ehf., gerð- arbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Húsfélagið Barónsstíg 5, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Bergstaðastræti 9B, 200-5826, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. októ- ber 2005 kl. 10:00. Berjarimi 2, 204-0205, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Óskarsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Berjarimi 12, 221-3136, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur D. Pálsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Bláhamrar 23, 203-9025, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Lára Svavarsdóttir og Eyþór Örlygsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Engjasel 70, 205-5514, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kjartans- son, gerðarbeiðendur Alþjóðlegar bifrtrygg. á Ísl. sf. og Söfnunar- sjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Fellsmúli 12, 201-5704, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Grettisgata 64, 223,6820, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Grettisgata 64, 223-6821, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Háteigsvegur 22, 201-1600, Reykjavík, þingl. eig. Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Hátún 6B, 201-0281, Reykjavík, þingl. eig. Ursula Barbel Regine Thiesen, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðviku- daginn 12. október 2005 kl. 10:00. Hraunbær 198, 204-5376, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur K. Gunn- laugsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 200-3624, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sigmarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Klapparstígur 1, 0504, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Dungal, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Kríuhólar 4, 204-8988, Reykjavík, þingl. eig. Ársæll B. Ellertsson og Inga Jóna Heimisdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Laugarnesvegur 47, 201-8681, Reykjavík, þingl. eig. Karim Adam Hellal, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Miðtún 20, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Halldóra Sverrisdóttir og Sævar Árnason, gerðarbeiðendur Eiríkur Brynjólfsson, Íslands- banki hf., útibú 526 og Kreditkort hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Miðtún 50, 201-0100, Reykjavík, þingl. eig. Teitur Úlfarsson og Hrefna Björk Arnardóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Nýlendugata 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hannibal Sigurvinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og nb.is-sparisjóður hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Óðinsgata 4, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Sigurðsson, gerðar- beið. Lánasjóður íslenskra námsmanna, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Skipholt 17A, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Húsafell ehf., gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Skúlagata 32-34, 225-8849, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið Klöpp ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Smiðshöfði 10, 204-3071, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignafélagið Smiðshöfði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 12. október 2005 kl. 10:00. Smiðshöfði 10, 224-2292, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignafélagið Smiðshöfði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 12. október 2005 kl. 10:00. Smiðshöfði 10, 224-2293, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignafélagið Smiðshöfði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 12. október 2005 kl. 10:00. Sporhamrar 10, 203-8755, Reykjavík, þingl. eig. Theodór Már Sigur- jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 6, 201-2686, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Tjarnarból 12, 206-8433, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Magnús Gíslason, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Þverás 6, 205-3671, Reykjavík , þingl. eig. Stefán Óskar Orlandi, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Þverholt 20, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Egilsborg ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 12. október 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. október 2005. Félagslíf Myndakvöld miðvikudaginn 12. okt. kl. 20.00. Myndir úr ferðum sumarsins. Aðgangur kr. 600. Allir velkomnir. 9.10. Kistufell - Hábunga, 914 m - Kattarhryggir Brottför frá BSÍ kl. 09:00. Verð 2.400/2.900 kr. 14.-16.10. Óvissuferð Hjá Útivist er löng hefð fyrir að fara í óvissuferð til fjalla um þetta leyti árs. Að þessu sinni er ferðin tvískipt og tveir fararstjór- ar, Marrit Meintema og Anna Soffía Óskarsdóttir. Verð 8.600/9.200 kr. 28.-30.10. Kerlingarfjöll - jeppaferð Brottför kl. 20:00. Fararstjóri Jón Viðar Guðmundsson. Verð 4.200/4.900 kr. Sjá nánar á www.utivist.is Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is Raðauglýsingar sími 569 1100 UPPSKERUHÁTÍÐ býflugnabænda á sunn- anverðu landinu verður haldin í dag, laugar- daginn 8. október, kl. 14–16, í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Býflugnabændur af sunnanverðu landinu koma með uppskeru sumarsins. Þeir koma meðal annars frá Hveragerði, Reykjavík, Vatnsenda, Mosfellsbæ og Kjalarnesi. Egill Sigurgeirsson læknir og Tómas Ósk- ar Guðjónsson líffræðingur kynna býflugna- ræktina hérlendis og gefa fólki að smakka eigin framleiðslu af hunangi. Kynnt verður efnið bývax og ýmis útbún- aður sýndur. Á staðnum verður einnig til sölu íslenskt hunang, segir í fréttatilkynningu. Uppskeruhátíð býflugnabænda FRÉTTIR STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs mótmælir harðlega þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar, að ráðast nú enn á ný gegn hreyfihömluðum með afnámi bensínstyrks. „Á meðan peningunum sem fengust fyrir Símann er ausið á báðar hendur og hamast er við að finna fleiri „arðvænleg“ fyrirtæki í eigu almennings til að afhenda auðmönnum, sem aldrei fá nóg, eru tekjur hóps hreyfihamlaðra skertar um umtalsverðar fjárhæðir. Hluta af því fé sem þannig fæst er úthlutað á hóp manna sem engar atvinnutekjur hefur og þannig reynt að etja saman hópum fatlaðra. Stærstur hluti þeirra sem fá þennan bensínstyrk hefur atvinnu og því hvetja þessar aðgerðir ekki til aukinnar þátttöku fatlaðra í atvinnulífinu.“ VG mótmælir afnámi bensínstyrks FRIÐARGANGA verður á morgun, sunnu- daginn 9. október. Þann dag vilja unglingar í öllum heimsálfum sýna vináttu sína, að fólk frá ýmsum þjóðum, kynþáttum, trúarbrögðum og öllum aldurshópum geti sameinast og búið í friði, með því að bjóða til þátttöku í íþrótta- viðburðum um allan heim. Reykjavík verður partur af alþjóðlegum vitnisburði sem stendur yfir í sólarhring. Við- burðurinn hefst undir þaki Ráðhúss Reykja- víkur á sunnudag kl. 16 með kynningu á „RUN 4 UNITY“ og friðarblöðruveislu. Eftir það verður gengið kringum Tjörnina. Eftir gönguna verður boðið upp á smáhress- ingu og sagt frá öðrum viðburðum í heiminum. Nánari uppl. á www.run4unity.net. Friðarganga á sunnudaginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.