Morgunblaðið - 08.10.2005, Page 52

Morgunblaðið - 08.10.2005, Page 52
52 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ástin er hafin yfir allar skilgreiningar, algerlega frábær og geggjuð. En hvers vegna þá að pirra sig yfir óreiðunni sem er skilin eftir handa þér að henda reiður á, yfir hrotum og bjánalegum málflutningi? Af því að það er óþol- andi. Þess vegna. Naut (20. apríl - 20. maí)  Reyndur fjallgöngugarpur er ekki hræddur við fjallið – frekar að það fylli hann andagift. Þannig líður þér gagn- vart næstum óvinnanlegu markmiði dagsins. Ef þú getur látið af þörf þinni að vera taugaóstyrk/ur, verðurðu alveg framúrskarandi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú bíður eftir einhverju skemmtilegu tækifæri. Það mun koma, en kannski í Egyptalandi eða þessa vegna á tungl- inu. Vertu ekkert að hafa áhyggjur af því og haltu áfram með lífið. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú hlýtur verðlaun nokkrum sinnum í dag. En þú verður að vera vel vakandi til að taka eftir því. Verðlaun fyrir þær mörgu dáðir sem þú fremur er sú yndislega tilfinning að hjálpa öðrum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú munt að öllum líkindum eyða mikl- um tíma í hluti sem aðrir (reyndar flestir) telja hégóma. En haltu þig við þitt, stíll og sköpunargáfa eru ekki hé- gómlegir hlutir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það er engin þörf á að reyna að vera klár eða hugsa hlutina upp á nýtt. Framkvæmdu verk lífsins á einfaldan máta. Ekki eyða tíma í að gera áform þín auðskilin fyrir hálfvita. Það er aldrei hægt að reiða sig á hugvitssemi algerra bjána. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú munt eyða tíma á erlendri grundu sem reynist þér síður en svo þægileg. Hún er bara þægileg sínu fólki. Samt finnst þér þú alveg eiga heima þar. Það er yndislegt að vera svona mikli heims- manneskja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vanalega ertu mjög þolinmóð/ur, en við að sjá fyrir endann á einhverju verki, finnst þér þú hreinlega fara út úr líkamanum. Slakaðu á. Hugleiddu. Komdu aftur inn að miðju. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Stundum er erfitt að skilja vandamál annarra, og þannig líður fólki gagnvart þinni miklu klípu í dag. Þú ættir bara að segja sögu þína fólki sem þér þykir líklegt að geti lagt eitthvað til mál- anna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er mikið að gerast í sambandsmál- um. Hortugheit þín og illkvittin stríðni eru ótrúlega aðlaðandi í augum elsk- huga þíns. Sambandið mun þróast út í langtíma samband (nema það sé það nú þegar). Engan þrýsting samt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú hefur fullt að segja, en bíddu fram yfir hádegi með að segja það. Hertu fyrst upp hugann. Þeim mun meira sjálfsöryggi sem þú hefur, þeim mun meiri fjármuni muntu laða að þér. Íþróttir og önnur líkamleg áreynsla er æskilegt eftir hádegi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Í dag mun málshátturinn „Eins drasl er annars fjársjóður“ sanna sig. Þú verður margfalt verðlaunuð/aður fyrir að taka upp á arma þína verkefni sem annar hefur kastað frá sér. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í bogmanni hristir upp í félagslegri forvitni fólks. Í stað þess að ímynda þér hver þessi áhugaverða ókunnuga mannesekja, spurðu hana bara. Merkúr, læðist inn í ríki sporðdrekans, og af- hjúpar viðkvæmustu hliðar tjáskiptanna. Öll skilaboð hafa bókstaflega þýðingu, en einnig tilfinningalega, sem oftar er nær sannleikanum. Tónlist Café Rosenberg | Halli Reynis ásamt Erni Hjálmarssyni gítarleikara. Laugarneskirkja | Í tilefni 25 ára afmælis Álafosskórsins verða afmælistónleikar í Laugarneskirku kl. 15. Stjórnandi kórsins er Helgi R. Einarsson, meðleikari Arnhildur Valgarðsdóttir, einsöngvari Viktor A. Guð- laugsson. Aðgangur ókeypis og allir vel- komnir. Listasafn Íslands | Tónleikar með verkum Karólínu Eiríksdóttur kl. 17.30. Flutt verða einleiks-, söng- og kammerverk frá tíma- bilinu 1992–2002 af ungum flytjendum, þar af verður einn frumflutningur. Vélsmiðjan Akureyri | Hera heldur tón- leika, húsið opnað kl. 20.30. Miðaverð kr. 1500. Háskólabíó | Kvikmyndatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Íslands. Borgarljósin eftir Chaplin kl. 16. Gaukur á Stöng | Útgáfutónleikar hljóm- sveitarinnar Sign, fyrir alla aldurshópa, kl. 17.00 og ásamt Dualsmile og Hot Damn, kl. 23.30 Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. Aurum | Þorsteinn Davíðsson til 14. októ- ber. Bananananas | Sýnining Darra „Kíkt inn“ er opin yfir helgina. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðsfróðleikur í Húsinu á Eyrar- bakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóv- emberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóvember. Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir sýnir verk sín til 10. október. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. október. Gallerí BOX | Elín Hansdóttir – SPOT til 22. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. október. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn- ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þórarins Eldjárns. Til 11. okt. Gallery Turpentine | Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson til 23. október. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31. október. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guðjónsson sýnir málverk sín til 31. októ- ber. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing. Til 8. október. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík til 31. október. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Alþjóðlega kvik- myndahátíð. Til 23. október. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson opnar sýninguna „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Háskólans á Akureyri, kl. 15–16 til 2. nóvember. Sjá: www.hallsson.de. Hönnunarsafn Íslands | Norskir glerlista- menn til 30. október. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter opnar málverkasýningu 8. okt. kl. 15. Sýningin stendur til 22. okt. Opið um helgar. stefan- boulter.com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. október. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kirkjuhvoll Listasetur | Erna Hafnes sýnir til 9. okt. Kling og Bang | Steinunn Helga Sigurðar- dóttir og Morten Tillitz. Til 30. október. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. október. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni. Til 16. október. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Peder- sen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóvember. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Listvinafélagið Skúli í túni | Sýningin „Skúli í vinnunni“ að Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið frá kl. 15–18, fimmtudag til sunnudags til 9. október. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu á striga. Til 14. október. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. október. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Suðsuðvestur | Með Ferðalokum býður Jón Sæmundur áhorfendum að skyggnast inn í hans eigin draumfarir með nýrri inn- setningu í SSV. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. okt. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á Þili. Til 23. október. Tvær ljósmyndasýningar: Konungsheimsóknin árið 1907 og einnig Mannlíf á Eskifirði árin 1941-1961. Til 27. nóvember. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Glerárkirkja | Sýningin „Kristur um víða veröld“ verður opnuð 9. okt. kl. 12. Á sýn- ingunni má sjá hvernig listamenn annarra þjóða sýna Krist og hvernig þeir myndgera frásagnir guðspjallanna af atburðum í lífi hans. Húfur sem hlæja | Bergljóst Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. október. Bækur Menningarsmiðjan Populus Tremula | Bókmenntakvöld, kynnt verður kínverska skáldið Po Chü–i og ljóð hans flutt. Að- gangur ókeypis. Dans Glæsibær | Harmonikufélag Reykjavíkur heldur dansleik kl. 22. Gestaspilarar frá Selfossi ásamt sveitum Harmonikufélags Reykjavíkur leika fyrir dansinum. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Þjóðmenningarhúsið | JAM–hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Sjá www.thjod- menning.is Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík. Sýningin stendur til 1. desember. Sjá nánar á vefsíðunni www.thjodminjasafn.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos  Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skapillur, 8 gulllitað, 9 bleyða, 10 muldur, 11 hreinir, 13 deila, 15 hægfara, 18 eld- stæðið, 21 stefna, 22 borgi, 23 treg, 24 sann- leikurinn. Lóðrétt | 2 styrkir, 3 blautur, 4 tölustafs, 5 snúin, 6 gáleysi, 7 kunna ekki, 12 starfsgrein, 14 bókstafur, 15 hamingja, 16 svelginn, 17 nákom- inn, 18 eyktamörkin, 19 var á hreyfingu, 20 ró. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 meiða, 4 getur, 7 tukta, 8 monts, 9 lús, 11 akra, 13 grín, 14 ráfar, 15 fant, 17 álar, 20 aða, 22 rokan, 23 putti, 24 týnir, 25 ranga. Lóðrétt: 1 motta, 2 iðkar, 3 aðal, 4 gums, 5 tínir, 6 rósin, 10 úlfúð, 12 art, 13 grá, 15 fyrst, 16 nakin, 18 lotan, 19 reisa, 20 anar, 21 apar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.