Morgunblaðið - 08.10.2005, Síða 60

Morgunblaðið - 08.10.2005, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”  A.G. Blaðið GOAL! kl. 5.50 - 8 VALIANT kl. 2 - 4 THE 40 YEAR ..kl. 6 - 10.15 CINDERELLA MAN kl. 8 - 10.30 SKY HIGH kl. 4 CHARLIE AND THE ...kl. 2 GOAL! kl. 5.45 - 8 - 10.15 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 2 - 4 THE 40 YEAR ..kl. 5.45 - 8 - 10.15 MADAGASCAR m/- Ísl tal. kl. 2 SKY HIGH kl. 3.50 VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Skelltu þér á alvöru mynd. Það er alltaf hægt að þek- kja myndir sem eiga eftir að keppa um Óskarinn. R.H.R / MÁLIÐ Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. ROGER EBERT Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”). HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við. KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október Howl´s Moving Castle - Sýnd kl. 3.40 Next door - Sýnd kl. 6 Strings - Sýnd kl. 8 Clean - Sýnd kl. 10 Where is the friend´s home - Sýnd kl. 4 Diane Lane John Cusack Cinderella Man kl. 5.30 - 8.30 - 10 Charlie and.. kl. 3 - 5,45 Must Love Dogs kl. 6 -8 og 10.10 Strákarnir Okkar kl. 8 og 10 Valiant kl. 3 Ísl tal. ROGER EBERT Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Skelltu þér á alvöru mynd. Það er alltaf hægt að þek- kja myndir sem eiga eftir að keppa um Óskarinn. R.H.R / MÁLIÐ Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”). 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.  A.G. Blaðið KEFLAVÍK FJALLAÐ er um kvikmynd Balt- asars Kormáks, A Little Trip to Heaven, á vef kvikmyndatímarits- ins Screen International. Gagn- rýnandinn Peter Brunette, skil- greinir myndina sem nútímalega „film noir“, eða rökkurmynd, og segir að þótt hún nái ekki sömu hæðum og t.d. myndir Cohen- bræðra sé vel þess virði að sjá hana. Segir Brunette að myndinni geti gengið vel í löndum, einkum í Evrópu, þar sem myndir af þessu tagi eru vinsælar. Brunette segir, að í myndinni beinist athyglin ekki að ein- hverjum firrtum og þreyttum flat- fæti og konum sem sitja á svikráð- um við hann, heldur að auðmjúkum tryggingarannsóknarmanni, vel leiknum af Forrest Whitaker, og þeim sem reyna að slá ryki í augu hans. Gagnrýnandinn segir að fléttan sé lengi vel óskýr og markmið rannsóknar persónu Whitakers mættu einnig vera ljósari. En að öðru leyti innihaldi myndin allt sem unnendur kvikmynda af þessu tagi geta kosið sér: yfirþyrmandi myrkur sem leggst yfir landið og sálirnar, ákveðna tegund tónlistar, svik og svipleg dauðsföll. Brunette segir, að það sé góð hugmynd hjá Baltasar að láta Whitaker leika aðalhlutverkið og láta hann síðan tala með miðvest- urríkjahreim, svipuðum og Marge Gunderson hafði í myndinni Fargo. Þá sé Julia Stiles, sem leikur annað aðalhlutverkið í myndinni, hættu- lega kynþokkafull, eins og nauð- synlegt sé í hlutverki af þessu tagi, og verndi einnig ungan son sinn í myndinni af offorsi. Kvikmyndir | Screen International líkar vel við A Little Trip to Heaven Nútímaleg rökkurmynd Morgunblaðið/Árni Torfason Gagnrýnandi Screen International segir að það sé góð hugmynd hjá Baltasar að láta Whitaker leika aðalhlutverkið og láta hann síðan tala með miðvesturríkjahreim, svipuðum og Marge Gunderson í Fargo.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.