Morgunblaðið - 08.10.2005, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 19.00 Stúlkan í villta vestr-
inu eftir Puccini, hljóðritun frá sýn-
ingu Konunglegu óperunnar í Lund-
únum, José Cura er í aðalhl. Meðal
hljóðritana sem verða á dagskrá í
vetur má nefna sýningar frá Metrópó-
litan-óperunni í New York þar sem
Kristinn Sigmundsson fer með hlut-
verk í óperunum Rómeó og Júlíu eftir
Gounod og Fidelio eftir Beethoven.
Óperukvöld
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.00-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Halli Kristins
18.30-19.00 Fréttir
19.00-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir kl. 10, 15 og 17,
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ólafur Jóhannsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á mánudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Töfrar Bollywoodmynda. Þættir um ind-
verskar kvikmyndir sem kenndar eru við
Bollywood. Umsjón: Mireya Samper. (Aftur á
mánudag) (1:4).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Miðdegistónar.
14.30 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Aftur á miðvikudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sjónþing um Þórdísi Zoëga hönnuð.
Hljóðritað í Gerðubergi 24.9 sl. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Trallala dirrindí. Blístrað, sagað og
hummað í tónlist. Umsjón: Kristín Björk
Kristjánsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (5:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Ópera mánaðarins: Stúlkan í villta
vestrinu eftir Giacomo Puccini. Hljóðritun frá
sýningu Konunglegu óperunnar í Lundúnum,
24.9 sl. Í aðalhlutverkum: Dick Johnson:
José Cura. Minnie: Andrea Gruber. Jack
Rance: Mark Delavan. Kór og hljómsveit
Konunglegu óperunnar flytja; Piero Faggioni
stjórnar.
21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Marilyn Monroe. Umsjón: Arndís Hrönn
Egilsdóttir. Lesari: Elma Lísa Gunnarsdóttir.
(e) (3:3).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
Reuters
10.15 Töfrar Bollywoodmynda
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10
Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt-
ir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif-
andi útvarp á líðandi stundu. 16.00 Fréttir.
16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs-
ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Krist-
ján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason.
22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu
Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
11.15 Kastljósið (e)
11.40 Formúla 1 Upptaka
frá tímatökunni í Japan í
nótt.
12.50 Á ferð um him-
ingeiminn (Space Odys-
sey: Voyage to the Plan-
ets) (2:2)
13.45 Stórfiskar (The Big
Fish)
14.15 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik í efstu deild kvenna.
15.45 Handboltakvöld (e)
16.05 Evrópukeppnin í
handbolta Bein útsending
frá leik karlaliða Vals og
Sjundeå frá Finnlandi.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (Hope
& Faith, Ser. II) (27:51)
18.30 Frasier (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Hljómsveit kvölds-
ins Todmobile. K.
20.10 Spaugstofan
20.40 Blettur á mannorð-
inu (The Human Stain)
Leikstjóri er Robert Ben-
ton. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 12 ára.
22.35 Kolbrjálaður maður
(Stark Raving Mad) Mynd
frá 2002. Leikstjórar eru
Drew Daywalt og David
Schneider. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi
ungra barna.
00.15 Ísing Bandarísk bíó-
mynd frá 1997. Leikstjóri
er Ang Lee. (e) Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 12 ára.
02.10 Evita Bíómynd frá
1996 byggð á söngleik eftir
Andrew Lloyd Webber. (e)
04.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Japan.
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Snjóbörnin, Jellies, Ljós-
vakar, Heimur Hinriks,
Pingu, Kærleiksbirnirnir,
Grallararnir, Barney, Með
afa, Kalli á þakinu, Poke-
mon 4, Home Improve-
ment 2
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Idol Sjtörnuleit 3
(Áheyrnarpróf) (2:45)
14.40 Osbournes 3 (10:10)
15.05 Neighbourhoods
form Hell (Óþolandi ná-
býli)
15.55 Whoopi (Identity
Theft) (20:22) (e)
16.15 Amazing Race 7
(Kapphlaupið mikla) (5:15)
17.00 Sjálfstætt fólk
17.30 What Not To Wear
(Druslur dressaðar upp)
(1:5)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 George Lopez (3:24)
19.40 Stelpurnar (6:20)
20.05 Strákarnir - úrval
20.35 Það var lagið
21.35 Eurotrip (Evrópu-
rispa) Leikstjóri: Jeff
Schaffer. 2004. Bönnuð
börnum.
23.05 The Last Samurai
(Síðasti samúræinn) Leik-
stjóri: Edward Zwick.
2003. Stranglega bönnuð
börnum.
01.35 Rocky Horror Pict-
ure Show (Hryll-
ingsóperan) Leikstjóri:
Jim Sharman. 1975. Bönn-
uð börnum.
03.10 Hysterical Blind-
ness (Ástsjúkar) Leik-
stjóri: Mira Nair. 2002.
Bönnuð börnum.
04.45 Postmortem (Sá
versti) Leikstjóri: Albert
Pyun. 1998. Stranglega
bönnuð börnum.
06.25 Tónlistarmyndbönd
07.50 Ítölsku mörkin
08.20 Ensku mörkin
08.50 Spænsku mörkin
09.20 Landsleikur í knatt-
spyrnu (Pólland - Ísland)
Útsending frá vin-
áttulandsleik Póllands og
Íslands.
11.00 Concept to Reality
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri)
11.55 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri) Bein útsending frá
kappakstri á Euro-
speedway. Í dag eru eknir
æfingahringir og farið í
tímatöku en formúla held-
ur síðan áfram á morgun.
14.00 Mótorsport 2005
14.40 HM 2006 (England -
Austuríki) Bein útsending
17.00 HM 2006 (Danmörk
- Grikkland) Bein útsend-
ing
20.00 HM 2006 (Sviss -
Frakkland) Bein útsend-
ing
21.40 HM 2006 (England -
Austuríki) Útsending frá
leik Englands og Austur-
ríkis í 6. riðli.
23.20 Hnefaleikar (JL Ca-
stillo - Diego Corrales)
01.00 Hnefarleikar (Diego
Corrales - JL Castillo)
Bein útsending
06.00 Löggulíf
08.00 What About Bob?
10.00 Primary Colors
12.20 Nell
14.10 Löggulíf
16.00 What About Bob?
18.00 Primary Colors
20.20 Nell
22.10 Unfaitful
00.10 The Core
02.20 Impostor
04.00 Unfaitful
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
11.30 The Jamie Kennedy
Experiment (e)
11.50 Popppunktur (e)
12.45 Peacemakers (e)
13.30 Ripley’s Believe it or
not (e)
14.15 Charmed (e)
15.00 Íslenski bachelorinn
(e)
16.00 America’s Next Top
Model IV (e)
17.00 Survivor Guatemala
(e)
18.00 Þak yfir höfuðið
Skoðað verður íbúðar-
húsnæði; bæði nýbygg-
ingar og eldra húsnæði en
einnig atvinnuhúsnæði,
sumarbústaðir og fleira og
boðið upp á ráðleggingar
varðandi fasteigna-
viðskipti, fjármálin og
fleira. Umsjón hefur Hlyn-
ur Sigurðsson.
19.00 The King of Queens
(e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The O.C. (e)
21.00 House (e)
21.50 C.S.I. (e)
22.45 Peacemakers
23.30 Law & Order (e)
00.25 C.S.I.: New York (e)
01.15 Da Vinci’s (e)
02.05 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
03.35 Óstöðvandi tónlist
15.10 David Letterman
16.45 Hell’s Kitchen (6:10)
17.30 Hogan knows best
(1:7)
18.00 Friends 3 (19:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 My Supersweet
(1:6)
20.00 Friends 3 (20:25),
(21:25)
20.50 HEX (1:19)
21.40 Idol extra 2005/
2006
22.10 Joan Of Arcadia
(14:23)
23.00 Tru Calling (15:20)
23.50 Paradise Hotel
(14:28)
00.40 Splash TV (1:2)
01.10 David Letterman
THE HUMAN STAIN
(Sjónvarpið kl. 20.40)
Fjallar um manneskjur af
holdi og blóði, og veitir
áhorfandanum, eins og einn
gagnrýnandi komst að orði,
þá tilfinningu að um sé að
ræða kvikmynd fyrir full-
orðið fólk. STARK RAVING MAD
(Sjónvarpið kl. 22.35)
Mislukkað glæpagrín sem
reynir að feta óheilsu-
samlegar slóðir Guy Ritchie
– en kemst hvorki lönd né
strönd. THE ICE STORM
(Sjónvarpið kl. 00.15)
Hrikalegt, vel skrifað, gert
og leikið drama um tvær
fjölskyldur á Nýja Englandi
í bullandi tilvistarkreppu
sem nær til allra fjölskyldu-
meðlima. Margsnúin, átak-
anleg en alltof fáséð und-
irstöðumynd frá
Lee. EVITA
(Sjónvarpið kl. 02.10)
Tónlistin, Pryce og Bander-
as eru trompin í annars
undirmálsmynd frá Park-
er. EUROTRIP
(Stöð 2 kl. 21.35)
Röð af gamansketsum, sem
sum eru fyndin en fleiri
slök, og öll munu gleymast
fljótt. THE LAST SAMURAI
(Stöð 2 kl. 23.05)
Hermaður úr þrælastríðinu
gerist málaliði í Japan.
Metnaðarfull og vandvirkn-
isleg mynd þar sem allt er
lagt upp úr að hvert atriði,
stórt sem smátt, sé óaðfinn-
anlegt. Falleg fyrir augað,
mögnuð átakaatriði en lang-
dregin og vanskrifuð.
THE ROCKY HORROR PICTURE
SHOW
(Stöð 2 kl. 01.35)
Gamli, góði miðnætursmell-
urinn helst alltaf jafn
hrukkulaus og hress.
PRIMARY COLORS
(Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00)
Nichols og May eiga stór-
kostlegan dag, kvikmynda-
gerð þeirra eftir metsölubók
um kosningabaráttu Clint-
ons (leynt og ljóst) er fynd-
in, dramatísk og skynsamleg
innsýn í ósvífna valdabar-
áttu og mannlega bresti á
æðstu stöðum. NELL
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20.20)
Óvenjuleg og frumleg um
stúlku sem elst upp í
óbyggðum. Hinsvegar fer
heldur lítið fyrir þeim fersk-
leika sem ætti að einkenna
slíkt „náttúrubarn“, hið
framandi og óskerta er tals-
vert hollívúddlegt, vel
kembt og þvegið með sitt
kolgeitbros á hreinu.
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
UNFAITHFUL
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00)
Undirliggjandi, seiðandi
ryþmi fer vel við glæfra-
málin sem upp koma í
annars venjulegu og
elskulegu hjónabandi
Lane og Gere. Þau leika
bæði af ósvikinni innlifun í
firnasterkri mynd um eitt
dýrt feilspor, boðorðin
brotin og allt í uppnámi.
Vönduð og kemur
skemmtilega á óvart.
TODMOBILE er hljómsveit kvöldsins í Sjón-
varpinu og kemur hér saman í öllu sínu veldi.
Sveitina skipa þau Andrea Gylfadóttir, Eyþór
Arnalds og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og
ásamt aðstoðarmönnum ætla þau meðal annars
að frumflytja nýtt lag af óútkominni plötu sinni
og rokka þakið af Útvarpshúsinu við Efstaleiti.
Þetta einvalalið tónlistarmanna mun án efa
koma áhorfendum í sanna helgarstemningu.
Kynnir er Magga Stína og um dagskrárgerð sjá
Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir.
Morgunblaðið/Kristinn
Þorvaldur Bjarni og Andrea.
Hljómsveit kvöldsins er á dagskrá Sjónvarps-
ins kl. 19.40.
Tónar frá Todmobile
Hljómsveit kvöldsins í Sjónvarpinu
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
11.30 Leiktíðin 2004 –
2005
12.30 Bestu mörkin 2004
– 2005
13.30 Upphitun (e)
14.00 Liverpool - Chelsea
(e)
16.00 Arsenal - Birm-
ingham (e)
18.00 Sunderland - West
Ham (e)
20.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
STELPURNAR hafa staðið sig
frábærlega vel á Stöð 2 und-
anfarið. Margar skrautlegar
persónur koma við sögu. Má
þar nefna blammeringakon-
una, bresku fjölskylduna,
Hemma hóru og ofurkonuna.
EKKI missa af …
… Stelpunum