Morgunblaðið - 18.10.2005, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 2005 39
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Dæla í fiskabúr Okkur vantar
dælu fyrir 100 ltr. fiskabúr.
Verður að vera í 100% standi.
Uppl. í síma 659 2565, Oddný.
Húsgögn
Koja til sölu Nýleg stór viðarkoja
úr IKEA til sölu með dýnum á
15.000. Mjög vel með farin. Hægt
að taka í sundur og nota sem tvö
rúm. Uppl. í síma 691 0520.
Búslóð til sölu: Þvottavél, skenk-
ur, ísskápur, tölva og svart/hvítt
sjónvarp.
Upplýsingar í síma 824 2750.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði 75 og 130 fm
til leigu í Skútuvogi.
Vandaður frágangur.
Upplýsingar í síma 664 5900.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Spánn/Alicante/Torrevieja.
Jarðhæð til leigu frá 1. nóv.
2 svefh., útbúin öllum þægindum,
göngufæri í allt það nauðsynleg-
asta. Sími 482 1835, 898 1584,
899 4176/hofs@simnet.is.
Listmunir
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Til sölu
KÍNVERSKIR TE (KAFFI)
BOLLAR MEÐ LOKI
Hef til sölu þessa fallegu postu-
línsbolla frá Kína.
Uppl. í síma 661 7085.
Gámasala á ofþurrkuðu maghóníi
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550 fax 567 5554.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Málarar
Málun og rennur Tilboð óskast
í að mála og lagfæra rennur á
einbýlishúsi í Breiðholti.
Upplýsingar í síma 893 1906.
Ýmislegt
Rosalega flottur í CD skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Mjög smart dömustígvél úr
mjúku leðri. Stærðir 36-41.
Verð kr. 9.500.
Falleg og fín dömustígvél úr
mjúku leðri. Stærðir 36-41.
Verð kr. 8.900.
Mega smart dömustígvél úr
mjúku leðri. Stærðir 36-41.
Verð kr. 10.900.
Töff dömustígvél úr mjúku leðri.
Stærðir 37-41. Verð kr. 7.800.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Vélar & tæki
Sicam dekkjavélar, nýjar og
notaðar. Jafnvægisstillingar
og umfelgunarvélar. Bílalyftur.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Díselrafstöðvar
Díselrafstöðvar 16 og 19 kVA.
Vatnskældar með rafstarti í hljóð-
einangruðum kassa. 400/230V. 3ja
fasa. Verð frá 450.000 án vsk.
Loft og raftæki,
sími 564 3000. www.loft.is
Bílar
Toyota Landcruiser árg. '88
Ek. 233 þús. Vel með farinn bíll
sem fengið hefur gott viðhald.
Skoðaður '06. 33" dekk, álfelgur,
farangursbox, spil, NMT sími, tal-
stöð. Varahlutir fylgja.
Uppl. í s. 698 8265/554 7574.
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, ný tímareim, sk.
'06. Glæsilegur bíl. Áhv. 700 þús.
Fæst gegn yfirtöku láns. Uppl. í
síma 669 1195.
Til sölu M. Bens 260 SE árg.
1988. Glæsilegur bíll í toppvið-
haldi, sk. '06. Verð aðeins 690
þús. Ath. skipti Upplýsingar í
síma 865 3190.
MMC Pajero 2.8 dísel turbo. Sk.
1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur,
ekinn 175 þ. km. Rafm.rúður og
speglar, hraðastillir, topplúga,
dráttarbeisli, driflæsingar o.fl.
Upplýsingar í síma 544 4333 og
820 1070.
Kia Carnival V-6 2,5L
7 manna, árg. 2000, ek. 75 þús.
km, sjálfsk., rafmagn í rúðum og
sætum, abs, álfelgur, 2x dekkja-
gangur, glertopplúga, líknarbelg-
ir, hliðarhurðir báðum megin, ný
tímareim, ný skoðaður, mikið yf-
irfarinn. Verð 990.000, áhvílandi
800 þús. 17 þús. pr. mánuð.
Upplýsingar í síma 825 2205.
Ekinn aðeins 45 þ. km. Iveco 50
C 13 með kassa og lyftu. Sk. 11/
2001. Heildarþyngd 3.500 kg.
Kaldasel ehf.,
s. 544 4333 og 820 1070.
Dodge Ram 2500 Larime. Sk.
04.2003. 4x4. Ekinn 22.500 km, 5.9
l dísel, sjálfskiptur, leður, sam-
læsingar, rafmagnsrúður, velti-
stýri, hraðastillir, stuttur, drátt-
arbeisli.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Hjólbarðar
Matador. Ný vetrardekk 195/65
R 15 MP 58. 4 stk. + vinna kr.
29.500.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Matador jeppadekk. Tilboð 205/
70 R 15 MP 71 4 stk. + umfelgun
kr. 38.000.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4333.
Camac jeppadekk. Tilboð 4 stk.
31x10.5 R 15 + vinna 49.000 kr.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Tjaldvagnar
Vetrargeymsla Geymum felli-
hýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu
rými. Nú fer hver að verða síðast-
ur að panta pláss fyrir veturinn.
Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 899 7012.
Hreingerningar
Fyrirtæki, stofnanir og heimili
Við hreinsum allar tegundir af
gardínum. Gerum tilboð.
Upplýsingar í síma 897 3634.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-01, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppa.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Rangt var farið með dag-
setningu tónleika Kórs
Flensborgarskólans í viðtali í
Dagbók í blaðinu í gær. Rétt
er að tónleikarnir verða
haldnir sunnudaginn 23.
október kl. 16 í Víðistaða-
kirkju.
Beðist er velvirðingar á
þessu.
Nafn féll niður
Nafn annars höfundar
frumsaminnar tónlistar í sýn-
ingunni Halldór í Hollywood
féll niður í umsögn um sýn-
inguna í blaðinu á sunnudag.
Höfundar eru Jóhann G. Jó-
hannsson og Árni Heiðar
Karlsson sem jafnframt er
tónlistarstjóri sýningarinnar.
Er beðist velvirðingar á
þessu.
LEIÐRÉTT
Kór Flensborg-
arskólans
syngur á
sunnudaginn
UNGIR jafnaðarmenn
hafa sent frá sér ályktun
þar sem þeir skora á
stjórnvöld að taka upp
að nýju útreikninga á
misskiptingu tekna.
„Síðan Þjóðhagsstofn-
un var lögð niður er eng-
in íslensk stofnun sem
heldur utan um tekju-
dreifingu í þjóðfélaginu.
Samkvæmt nýjustu út-
reikningum OECD er
misskipting tekna mest
á Íslandi af öllum Norð-
urlandaþjóðum. Með
áframhaldandi þróun
verður misskiptingin hér
á landi orðin jafn mikil
og í Bandaríkjunum inn-
an 10 ára, þar sem hún
er mest innan OECD.“
Nýir út-
reikningar
á mis-
skiptingu
DOKTORSVÖRN fer fram
við læknadeild Háskóla Ís-
lands, föstudaginn 21. októ-
ber. Þá ver
Sigrún
Lange, líf-
fræðingur
M.S., dokt-
orsritgerð
sína
Magna-
kerfið í
þroskunar-
ferli þorsks og lúðu.
Andmælendur eru Prof.
Kenneth Reid, MRC Imm-
unochemistry Unit, Depart-
ment of Biochemistry, Uni-
versity of Oxford, og
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
dr.med.sci., ónæmisfræðing-
ur á Tilraunastöð Háskóla Ís-
lands í meinafræði, Keldum.
Stefán B. Sigurðsson, forseti
læknadeildar, stjórnar at-
höfninni sem fer fram í Öskju
og hefst klukkan 13.
Magnakerfið er mikilvægur
þáttur í ónæmiskerfinu og
tekur bæði þátt í rofi og áti ut-
anaðkomandi sýkla og í
frumuáti eigin frumna sem
fara í gegnum stýrðan frumu-
dauða. Magnaþáttur C3 er
lykilprótínið í öllum þremur
ferlum magnakerfisins. Apoli-
poprotein A-I (ApoLP A-I),
sem er aðalfituflutningsprótín
líkamans, hefur hindrandi
áhrif á rofferli magnakerfis-
ins og getur þannig átt þátt í
að vernda frumur líkamans
fyrir óæskilegu rofi.
Meginmarkmið verkefnis-
ins er að skoða umritun og
tjáningu C3 og ApoLP A-I
ásamt frumum í stýrðum
frumudauða í þroskunarferli
þorsks, og umritun og tján-
ingu magnaþáttar C3 í þrosk-
unarferli lúðu frá eggi til full-
vaxta lirfu.
Doktorsvörn við
læknadeild HÍ
SVANDÍS Svav-
arsdóttir og Gísli
Marteinn Bald-
ursson fengu að
reyna heim
blindra og sjón-
skertra á laug-
ardag þegar
Blindrafélagið
hélt dag hvíta
stafsins hátíðleg-
an, en hann er al-
þjóðlegur bar-
áttudagur blindra
og sjónskertra. Í
tilefni dagsins
voru þeir fram-
bjóðendur sem gefið hafa
kost á sér til borgarstjóra
Reykjavíkur fengnir til að
ganga blindir eða mikið
sjónskertir niður Banka-
stræti og að Ráðhúsinu en
um leið var þeim bent á að-
gengi sjónskertra í mið-
bænum. Þeir sem tóku þátt,
að Gísla og Svandísi und-
anskildum, voru Ólafur
Magnússon, Stefán Jón
Hafstein og Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson. Eftir að fram-
bjóðendurnir blindu höfðu
komist alla leið var boðið
upp á dagskrá í Ráðhúsinu
þar sem félagsmenn
Blindrafélagsins fluttu tón-
listaratriði.
Frambjóðendur gengu
„blindir“ til Ráðhússins