Morgunblaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2005 33 BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - LOKASÝNING www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert kl. 19.15 er innifalin í miðaverði HÁDEGISTÓNLEIKAR - ÞRIÐJUDAGINN 1.NÓV.KL.12.15 „Leyndardómar í draumum og sögum” Hanna Dóra Sturludóttir, sópran og Kurt Kopecky, píanó TÓNLEIKAR MÁNUDAGINN 31.OKT. KL. 20 Ólafur Kjartan Sigurðarson, baritón og Vovka Stefán Ashkenazy, píanó Stóra svið Salka Valka Fi 3/11 kl. 20 Blá kort Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Woyzeck Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Su 6/11 kl. 14 UPPSELT Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Id - Haustsýning Wonderland e. Jóhann Frey Björgvinsson Critic ´s Choice? e. P.Anderson og Pocket Ocean e. Rui Horta 4/11 kl. 20 FRUMSÝNING Su 6/11 kl. 20 Su 13/11 kl. 20 Su20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar 5 sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fi 3/11 kl. 20 UPPSELT Fö 4/11 kl. 20 UPPSELT Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 Fö 18/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING Su 6/11 kl. 20 UPPSELT Su 13/11 kl. 20 AUKASÝNING Su 20/11 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 Forðist okkur e. Hugleik Dagsson. Síðustu sýningar! Nemendaleikhúsið í samvinnu við leikhópinn CommonNonsense. Má 31/10 kl. 20 UPPSELT Þr 1/11kl. 20 UPPSELT           SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÖRFÁIR ÓSELDIR MIÐAR Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup kl. 20 Fös 4. nóv. 7. kortas UPPSELT Lau 5. nóv 8. kortas. UPPSELT Lau 5. nóv. kl. 23.30 örfá sæti AUKASÝN. Sun 6. nóv. í sölu núna AUKASÝN. Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT Fös. 18.nóv örfá sæti Lau. 19.nóv kl. 19 örfá sæti Sun. 20.nóv AUKASÝN. UPPSELT Fös. 25.nóv. Í sölu núna Miðasala opin kl. 13-17 Síðasta vika korta- sölunnar eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN - DV Fim. 3/11 kl. 19 Annie; Lilja Björk Sun. 13/11 kl. 14 Annie; Lilja Björk Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is Síðustu sýningar Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið fj l l t r tt l i 15. SÝN. FÖS. 04. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 16. SÝN. LAU. 05. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 17. SÝN. FÖS. 11. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20 19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. a4 Be7 8. O-O Rc6 9. Be3 O-O 10. f4 Bd7 11. Rb3 b6 12. Bf3 Dc7 13. g4 Bc8 14. g5 Rd7 15. Bg2 He8 16. Hf3 Bf8 17. Hh3 g6 18. De1 Rb4 19. Df2 Hb8 20. Hf1 f5 21. exf5 gxf5 22. Bd4 He7 23. He1 e5 24. Rd5 Rxd5 25. Bxd5+ Kh8 26. Bc3 Bb7 27. Bxb7 Dxb7 28. Rd4 Hf7 29. Dh4 b5 30. Rxf5 d5 31. g6 Db6+ 32. Kh1 Dxg6 33. Hxe5 Rxe5 34. Bxe5+ Bg7 35. Bxg7+ Hxg7 36. Rxg7 Dxg7 37. axb5 axb5 38. c3 Dg6 39. f5 Dg7 40. He3 Ha8 41. De1 Df7 42. Dd1 Dg7 43. b4 h6 44. De1 Ha7 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppni FIDE sem lauk fyrir skömmu í San Luis í Argentínu. Rustam Kasimdzhanov (2670) hafði hvítt gegn Judit Polgar (2735). 45. f6! Dxf6 46. He8+ Kh7 47. Db1+! og svartur gafst upp þar sem eftir 47... Kg7 48. Dg1+ tapar hann hrók og eftir 47... Dg6 48. Hh8+! tapar hann drottingu fyrir hrók. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. HM í Portúgal. Norður ♠K95 ♥-- S/Enginn ♦Á1076543 ♣1075 Vestur Austur ♠D10 ♠8432 ♥DG10853 ♥K42 ♦8 ♦KG ♣Á862 ♣DG94 Suður ♠ÁG76 ♥Á976 ♦D92 ♣K3 Spil dagsins er frá fjórðu umferð HM í Estoril. Fimm tíglar er eðlilegur samningur í NS, en legan í láglitunum er ekki á bandi sagnhafa og yfirleitt fór spilið einn niður. Ef norður er sagnhafi fer geimið beint niður með laufdrottningu út, en flestir þeirra sem fengu út hjarta réðu heldur ekki við verkefnið. Þó er hægt að vinna fimm tígla með hjarta út, eins og Frakkinn Leenhardt sannaði í við- ureign við Ítali í öldungaflokki. Vestur Norður Austur Suður De Falco Dechelette Garozzo Leenhardt -- -- -- 1 tígull 1 hjarta 3 hjörtu * Dobl Redobl Pass 4 hjörtu * Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Allir pass Öldungadeildin er gífurlega sterk, eins og meðal annars má sjá á þessum nöfnum. De Falco spilaði út hjartadrottningu og Leenhardt trompaði slaginn heima. Lagði svo niður tígulás. Margir spiluðu tígli áfram í þessari stöðu og fengu á sig laufdrottningu. En Leen- hardt beið með trompið og kannaði spaðann: Tók á kónginn og spilaði ní- unni á ásinn. Ef ekkert markvert hefði gerst, var áætlunin sú að henda spaða í hjartaás og treysta á laufásinn réttan. En þegar D10 féllu í spaða var komin upp nýr möguleiki. Leenhardt trompaði hjarta, spilaði spaða og svínaði fyrir áttuna. Henti síðan tveimur laufum niður í hjartaás og fríspaða. Virkilega glæsilegt. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is WWW.NOWFOODS.COM Góð heilsa gulli betri STÓRSKÁLDIÐ Ólafur Gunnarsson les upp á 43. Skáldaspírukvöldinu í Iðu, annað kvöld kl. 20. Ólafur les úr nýrri skáld- sögu sinni Höfuðlausn. Hægt verður að ræða við höfundinn um verkið að lestri loknum. Þá geta gestir haft með sér hress- ingu að ofan frá kaffihús- inu. Skáldaspíran Ólafur Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson TÓNLEIKARÖÐIN Kokteilsósa heldur áfram annað kvöld á Kaffi Babalú á Skólavörðustíg, og koma fram sveitirnar Teiknistofa/ Hljómsveit og Spuni Del La Crux. Sveitirnar skipa Ingi Garðar Er- lendsson, Áki Ásgeirsson og Magnús Jensson annarsvegar og Páll Ívan Pálsson, Róbert Reynisson og Eirík- ur Orri Ólafsson hins vegar. Tón- leikaröðin Kokteilsósa er samvinna Kaffi Babalús og hóps spunatónlist- armanna, og eru tónleikarnir haldn- ir annað hvert þriðjudagskvöld. Þeir hefjast klukkan níu og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Kokteilsósa á Babalú GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.