Morgunblaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.10.2005, Blaðsíða 36
150 manns skemmtu sér konunglega. Þátt- takendur voru hver öðrum betri en nið- urstöður dómnefndar urðu þær að í þriðja sæti lenti lið Borgarholtsskóla, í öðru sæti lið Fjölbrautaskóla Sauðárkróks og sigurveg- SÖNGVAKEPPNI starfsbrauta framhalds- skólanna var haldin í Menntaskólanum í Kópavogi 27. október síðastliðinn. Þessi keppni er orðin árlegur viðburður og mikill áhugi er fyrir henni hjá nemendum. Hefð er fyrir því að sá skóli sem sigrar haldi keppn- ina að ári liðnu og þar sem MK vann í fyrra var keppnin í ár haldin þar. Þeir skólar sem tóku þátt í keppninni voru: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, Framhalds- skólinn á Húsavík, Verkmenntaskólinn á Ak- ureyri, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Fjöl- brautaskólinn á Sauðárkróki, Flensborg, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Borgarholts- skóli og Menntaskólinn í Kópavogi. Dagskráin hófst með borðhaldi og að því loknu var blásið til keppni. Í dómnefnd voru Hlynur Björnsson, formaður nemendafélags MK, Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK, Hrafnhildur Halldórsdóttir, dag- skrárgerðarmaður á Rás 2, og Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður. Mikil stemning var í salnum þar sem um arinn í ár varð lið Verkmenntaskólans á Ak- ureyri. Þau fluttu lagið um Svarta-Pétur og léku leikþátt með. Eftir að keppni lauk var dansað við dúndr- andi diskótónlist fram á nótt. Sigurvegararnir í ár komu úr Verkmenntaskólanum á Akureyri og verður því keppnin væntanlega haldin fyrir norðan á næsta ári. Morgunblaðið/Sverrir Gestir á keppninni skemmtu sér konunglega fram á nótt. Svarti-Pétur sigurvegarinn 36 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Frá hÖfundi LEthal weApon. GlettiLega gÓð og frumLEg spEnnuGrínmynd með töFf leiKUrum. DOOM kl. 5.45 og 8 b.i. 16 ára Cinderella Man kl. 5.30 og 8.30 b.i. 14 ára Flightplan kl. 10.10 b.i. 12 ára Robert Downey Jr. Val Kilmer OKTÓBERBÍÓFEST The Merchant of Venice • Sýnd kl. 5.20 og 10 Drabet (Morðið) • Sýnd kl.6 og 8 Grizzly Man • Sýnd kl.6 Rize • Sýnd kl. 8 Hip, Hip Hora! • Sýnd kl. 8 Tim Burton´s Corpse Bride • Sýnd kl. 10 Frozen Land • Sýnd kl. 10 Ótrúleg heimildarmynd um mann sem helgar líf sitt rannsóknum á skógar- björnum og býr meðal þeirra í fjölda ára en er svo drepinn og étinn af þeim. 26. október - 14. nóvember                 !"               #$ %!% %"%&'(% ) *+) ,"% -.(%/% 0 % )%1! %2 /"(%! %3 *( ! %-#(%/4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                  80 9 !%.! 3! %-, 5 : %&; 5 2 %<$ =0! %- >%! !*!?4!%05! =54%@!5 -AA 9 !%.! -AA 80 3! - B 3+0 80 60 /%#5 <! /%: 3+0 /!%C B < %- 5 2 -+)%5 %- &;%9 + 5 9 %5 % %.+ -? %6!%&! D5* <5 %25! . 5 &5E;%/%%+%F & !?!%A%* !?! G" %6 HB%+%0 %! # -? %5%A!0 G5%?5%4!% % 5%0?4%A!! & %4!% ! !"  !%@!5 95%I%+%"0J B +"K D%L""%#4!%2!?4 M AAB %I%+%"0J K ?!% N! %O 5P%*%4 &AA %E"%)% 3+0 &5E;% 4!0P %Q50 <! / 3$)! %"% ) 2N5N!%% .!)%4 %4! #4 % 5%"5% !?! -+)%5 %- %/%2 B R0%. S %0%E .5 !%- ! 'TG %A !%A . 00% %4 %.5 !%. ?          2! 0 ?5 2! 2! 20! ! Q! 50 5 6. 6. M ! %$ 0 ?5 M ! %$ .% !  2! R! 0 ! R! 0 ! 2! <5 4%#! 2! R! 0 ! 20! ! <-%3$0* <T<%.B / 2 Q ! 00 U ! 6. 6. %#$  Pottþétt-safnplöt- urnar virðast hafa stóran og traustan kaupendahóp hér á landi. Það kemur því trúlega fáum á óvart að þegar gefin er út safnplata með því besta sem Pottþétt- plöturnar hafa haft að geyma undanfarinn áratug verði hún sölu- hæsta plata landsins. Pottþétt 10 ára kom út á dögunum og hefur setið í tvær vikur á toppi tónlistans. Platan er þreföld og inniheldur lög með flytjendum á borð við Coldplay, Spice Girls, Britney Spears, Blur, Írafári, Prodigy, Justin Timberlake og Sugababes. Pottþéttar vinsældir! Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að nú er nýlokið umfangsmikilli tónlistarhátíð hér á landi, nefnilega Iceland Airwaves. Hátt í 200 hljómsveitir og listamenn stigu þar á svið, inn- lendir sem erlendir. Í tilefni hátíðarinnar var gefinn út diskur með lögum 20 þeirra listamanna sem fram komu á hátíðinni, svo sem The Zutons, The Viking Giant Show, Ampop, Daníel Ágúst, Architecture in Helsinki, Bang Gang og Gus Gus. Svo virðist sem margir hafi fest kaup á diskn- um til að ylja sér við minningar liðinnar tónlist- arveislu. Leifar af Airwaves! Einhverjir reka kannski upp stór augu þegar þeir sjá hina 20 ára gömlu plötu Bubba Mort- hens, Konu, á listan- um yfir mest seldu plötur vikunnar. Á dögunum kom þó út sérstök afmæl- isútgáfa af þessari vinsælu plötu sem inniheld- ur auk upphaflegra laga fjölda aukalaga sem tekin voru upp á tónleikum og víðar. Bæði er þar um að ræða lög sem fyrir voru á plötunni í nýjum útsetningum en einnig lög sem ekki var að finna á plötunni fyrir 20 árum, t.d. „Dylan 2“ og „Hvernig hún kyssir mig“. Afmælisbarnið Kona virðist eldast með glans og landsmenn tilkippilegir í að fagna tímamót- unum með henni. Afmælisbarnið Kona! Hljómsveitin Hjálmar fór hljóðlega af stað með sinni fyrstu breiðskífu. Nú eru þeir húfu- klæddu félagar komn- ir á kreik á nýjan leik og hafa gefið frá sér nýja plötu sem ber einfaldlega heitið Hjálmar. Platan inniheldur meðal annars lagið „Ég vil fá mér kærustu“ sem hljómað hefur títt á öldum ljósvakans að undanförnu. Hjálmar hafa verið iðnir við spilamennsku að undanförnu og léku meðal annarra á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem er nýafstaðin. Hjálmar um Hjálma!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.