Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 9 FRÉTTIR Innihaldið skiptir máli ERFITT verður fyrir þá níu starfs- menn sem sagt var upp hjá rækju- vinnslu Þormóðs ramma – Sæbergs hf. á Siglufirði að finna sér nýja vinnu í bænum en þeim var afhent uppsagnarbréf á fimmtudag fyrir viku. Uppsögnin er með þriggja mánaða fyrirvara en nokkrir starfs- menn eiga lengri uppsagnarfrest sökum starfsaldurs. Að sögn Signýjar Jóhannesdóttur, formanns verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði, er lítið um laus störf á Siglufirði og sem stendur um þrjátíu manns á atvinnuleysisskrá. Bein áhrif á bæjarlífið Signý segir uppsagnirnar hafa bein áhrif á bæjarlífið þar sem fólk verði niðurdregið þegar óvissa ríki um hvað framundan sé. „Margir eiga allt sitt hér og sumir hafa nánast hvergi annars staðar unnið en hjá Þormóði ramma. Það er því töluvert átak að missa bæði starf og þurfa að endurskipuleggja sig,“ segir Signý og bendir á að sagt sé um Íslendinga að fyrir þá sé nánast jafn mikið áfall að missa ástvin og að missa starf. Uppsagnirnar eru vegna hagræð- ingar í rækjuvinnslu Þormóðs ramma en á meðal breytinga sem orðið hafa á starfseminni er að í stað þess að unnið sé á tvískiptum vökt- um er nú ein vakt. Á undanförnum vikum hefur rúm- lega hundrað starsfmönnum í rækju- vinnslu víðs vegar um landið verið sagt upp og eru helstu skýringar hátt gengi krónunnar og lágt afurða- verð. Um 30 manns á atvinnu- leysisskrá á Siglufirði Fá störf í boði fyrir þá sem var sagt upp Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Úrval af hlýlegum yfirhöfnum og fatnaði Kringlunni, sími 588 1680 Laugavegi 40 sími 5611690 iðunn tískuverslun HAUSTTILBOÐ 20% afsláttur af úlpum Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Glæsilegur alsilki-náttfatnaður PURE SILK An everyday luxury l Flottir loðfóðraðir vetrarjakkar Str. 36-56 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 i i i j li i í i Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. s i m p l y Bæjarlind 6 ● 201 Kópavogi ● 534 7470 Opið virka daga frá 10-18 ● laugardaga frá 10-16 www.feim.is Jólatilboð - Gardínur og dúkar 20% afsláttur fimmtudag föstudag og laugardag Nýkomið mikið úrval af náttfötum, sloppum og undirfatnaði til jólagjafa Mjódd ● sími 553 3600 Vertu snemma í því Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2,,5571730 j rli , í i 1730 Árshátíðarfatnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.